Vísir - 26.10.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 26.10.1962, Blaðsíða 15
V í SIR . Föstu&agur 26. október 1962. 15 sem heigul, svikara. Komist ég vestur yfir haf og heim aftur fá hermenn okkar sykurinn sem alger skortur er á, — en get ég hætt á það? Karólína var í þann veginn að segja eitthvað, er fyrsti stýri maður, er einnig mataðist þarna leit upp skyndilega og barði í borðið: — Þú ætlar þó andskotann ekki, skipstjóri, að fara að ráð- um þessa stráks? Karólína beit á vör sér. Fyrsti stýrimaður var lágur vexti, feit- ur og sköllóttur. Hún var viss um, að skipstjóri mundi geta knosað höfuðskel hans með einu höggi, en hann lét sér nægja að yppta öxlum: — Þú ætlast kannske til, að ég biðji þig leyfis, áður en ég kynni mér skoðanir skipverja? — Veiztu ekki hverjar skoð- anir þeirra eru? Þeir eru ekki svo uppburðarlausir, að þeir þori ekki að segja meiningu sína, og það hafa þeir þegar gert. Og ef þig langar til að vita það þá er ég nákvæmlega á sömu skoðun og þeir. Og það er ekki á morgun, sem við snú- um við, heldur nú á stundinni. Karólína þorði ekki að bíða lengur. Hún hraðaði sér út og var með ákafan hjartslátt. í eldhúsinu hitti hún mat- sveininn, Thomas, sem ekki rak henni löðrung eins og hún hafði búizt við. Framkoma hans hafði sannast að segja tekið breyting- um seinustu tvo daga. Hann var ekki eins hrottalegur við hana, var jafnvel farinn að sýna henni vinahót — notaði hvert tæki- fri sem gafst til þess að taka utan um hana og þar fram eftir götunum, svo að hana var farið að gruna, að hann væri búinn að uppgötva að hún væri kona, þrátt fyrir allt sem hún gerði til þess að reyna að leyna því. Hún var jafnan í hinni gróf- gerðu peysu Jean Pierre, var orðin þjálfuð í að tala dimmum rómi og var steinhætt að skipta litum, er skipverjar klæmdust. Og henni fannst aukið öryggi í því að allir sváfu í fötunum, vegna þess hve miklar hættur gátu jafnan verið yfirvofandi, — og enginn hafði fyrir því að þvo sér eða baða. Hún gat því ekki áttað sig á hinum nýja á- huga matsveinsins, sem leit hana greipijega allt öörum aug- um nú en fyrst í stað. Um kvöldið, er þau mötuðust í svefnklefanum að venju, baúð hann henni glas af konjaki, hþ'rfði á hana kankvíslega og mælti smjaðurslega: — Þú kannt vonandi að meta hvað ég er vinsamlegur við þig — og nú læturðu eitthvað koma á móti, ha? — Hvað segirðu? Karólína horfði á hann undr- andi. — Er ég kannske ekki alltaf vingjarnlegur? Hvað viljið þér að ég geri? Henni flaug í hug, að hún hefði kannske ætlað hann verri en hann var, en þegar hún sá hve girndarlegt var tillit augna hans varð hún hrædd. Hann klappaði á öxl hennar. — I kvöld — ? — I kvöld, hvað eigið þér við? — Reyndu nú ekki að telja mér trú um, að þig renni ekki grun í neitt. Og það skal ég segja þér, að ég þoli ekki neina vináttu milli þín og Jean. Jean var sá eini hásetanna, sem frá upphafi hafði komið samúðarlega fram við hana. — Ég skil ekki, að það geti komið ónotalega við neinn, þótt við röbbum saman stundum — Skáldsaga frá tíma frönsku st j órnarbylting- arinnar - fram- hald Karólínu. það getur ekki verið neitt illt í því. Matsveinninn virtist róast við<> þetta. Hann glotti. • —'ííéðan í frá er það bara ég, máttu vita. Við hittumst þá í kvöld. Hann gaf henni í skyn, að hún gæti farið. Hann var því vanur að vera einn við drykkju fram eftir kvöldi. S3° — Ég hef ekki villzt. Ég er bara á götu, sem ég þekki ekki. Karólína gekk á þilfar og var þungt hugsi. Hún gat ekki gleymt samræðu sinni og skip- stjórans. Mundi hann láta und- an kröfum skipverja? — Hún horfði á haf út — hafið, sem var vernd hennar gegn fallex- inni. Hún skalf af ótta, er hún hugsaði um afleiðingar þess, ef skipinu yrði snúið við og hald- ið til Bordeaux. Samtímis' gat hún ekki varizt þeirri hugsun, að þá fengi hún kannske enn einu sinni að sjá Gaston, Nú hlaut hann að halda, að hún væri dáin. Hún var svo djúpt sokkin niður í hugsanir sínar, að hún heyrði ekki til skipstjór- ans, sem nálgaðist ásamt fyrsta stýrimanni og sagði við hann: n u 1 C7ESF’EKATc NATIVES SWAKWEP OVEK THE APE-Í' Jv R.EN7EKINS HlA\ HELF’LEF' . THE SHEEK WEISHT OF NUWBEKS. / / -ZT-5763 NOW A WOKE ZEALOUS ENEWV AIWEP A SF’EAK AT TAKZAN'S CHEST— 4 5UT HE WAS 5T0FTE7 BY AN ANGfcy ^AUTHOKITATIVE *wÁ?t/" J0U<4' (KsJCm®0 £> Hinir örvita villimenn köstuðu svo margir að hann gat ekki Einn þeirra lagði til hans spjóti sér yfir apamanninn og þeir voru hreyft sig. ... en hann var stöðvaður af • •1 * <T ■■mnill lill I .aw.aiiWMMWWKmilllllllllH n IIII IIII reiðri, skipandi röddu. BÍÐIÐ. Barnasagan KALL§ ®l super° filmu- féshurints Stýrimaðurinn, Tommi og neistarinn voru að ræða um, ’ vernig þeir ættu að skýra Kalla f.-á dráttartilboðinu upp á 50.000 dollara, þegar þeir heyrðu í bíl. „Ég þakka herra lærifaðir, en — Mér lízt ekki á veðurút- litið. — Nei, það er ekki á að lít- ast. Það er líklega fárviðri í að- sigi eins og þú sagðir áðan. Þeir yrtu ekki á Karólínu og gengu framhjá henni, en hún fór brátt niður, og er hún kom í svefnklefann kviknaði á ný beygurinn við matsveininn. Hann sat á rúmstokknum — hafði beðið hennar. — Hann slökkti ljósið, Þegar hann ætl- aði að klifra upp í koju sína greip hann til hennar og hvísl- aði: — Bíddu — við þurfum að tala dálítið saman. Karólína varð hálfflökurt af áfengislyktinni úr vitum hans og skalf af ótta og gat enn ekki rennt grun í hvað fyrir honum vakti, en þegar hann ætlaði að þrýsta henni að sér sleit hún sig af honum. Þá fyrst, er hún varð að bregða hendi fyrir munn sér til þess að koma í veg fyrir að hann gæti kysst hana, fór að ren;.. upp fyrir henni hvað var á seyði. Samvistirnar með Inezi á sínum tíma höfðu fært henni heim sanninn um það, að ástatengsl gátu verið milli kvenna — og gat þá eitthvað svipað átt sér stað milli karl- manna? Henni fannst hún vera að brjálast? Ef hann reyndi nú að knýja fram vilja sinn — og hún barðist gegn áleitni hans af öllum kröftum, en þorði ekki að æpa, til þess að aðrir skip- verjar kæmust ekki að hvað um væri að vera. Illa hefði farið fyrir henni, ef klæðnaður henn- sá bíll, hrópaði Tommi. Ég hélt að svona bílar væru aðeins til í kvikmyndum." Þeir urðu alveg undrandi, þegar bíllinn stanzaði við Krák og Kalli og einhver maður í sparifötum stigu út. „Halló guttar, hrópaði Kalli æst- ur. Hvers vegna eru þið á svip- inn eins og ostrur sem þjást af tannpínu“ „Hm, Kalli“, tautaði stýrimaðurinn og dró skipstjór- ann til hliðar, „við vorum að fá símskeyti. Þetta er alveg hræði- legt. Við fengum dráttarskipun upp á 50.000 dollara. Ódýrir krep- nylonsokkar kr. 49.00 :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.