Vísir - 01.11.1962, Side 13
VlSIR . Fimmtudagur 1. nóvember 1962.
KÚBA -
október flaug Kennedy forseti til
Chicago. Það skyldi verða upp-
Max Factor
SNYRTIVÖRUR
í miklu og góðu úrvali
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
LAUGAVEGl 76 . Sími 12275
Framhaid af bls. 9
búning Rússa. Hann vildi þó enn
bíða átekta, kanna hvernig hljóð-
ið vaeri í Gromyko. Það er nú
sagt að hann hafi vikið að þessu
máli eins og af tilviljun væri, tal-
að um það við Gromyko, að
sterkur orðrómur gengi um það
að Rússar ætluðu að koma sér
upp eldflaugastöðvum á Kúbu.
Látið síðan í ljós, að slíkt gætu
Bandaríkjamenn ekki þolað og
hann vonaði að Rússar skildu
það.
Þá svaraði Gromyko, með
yfirlýsingu, sem mun lengi geym-
ast f sögunni, því að hún verður
um langan aldur eitt gleggsta
dæmi sem til er um flærð og
falska framkomu í alþjóðavið-
ræðum.
Meðan Kennedy hafði sönnun-
argögnin í höndum sér lét Gromy
ko sig hafa það að gefa yfirlýs-
ingu um að Rússar hefðu engin
árásarvopn eða eldflaugar á
Kúbu. Það eina sem þeir gerðu
væri að styrkja varnir eyjarinnar.
Þannig bar hinn rússneski
fulltrúi hrein ósannindi á borð
fyrir Kennedy og bætti því meira
að segja við, að Krúsjeff hefði
sérstaklega falið sér að tilkynna
að um engar árásarfyrirætlanir
væri að ræða á Kúbu.
Má nærri geta, að Kennedy
hefur ekki verið ljúft að halda
þessu samtali lengra áfram, enda
mun fundinum hafa lokið
skömmu seinna.
Áhyggjur og kvef.
Á föstudagsmorgun þann 19.
haf kosningaferðalags um Mið-
ríkin, en það varð ekki lengra.
Hann flutti ræðu á Sheraton
hóteli í borginni, en vakti nokkra
athygli, hve hugsi hann varð og
eins og óviss, er hann tók að
ræða lítillega um alþjóðamál.
Eftir ræðuna var tilkynnt að
hann hefði ákveðið að hætta
kosningaferðalaginu og snúa til
Washington, þar sem hann væri
kvefaður.
Strax á laugardagsmorguninn
hóf hann langar og víðtækár við-
ræður við helztu ráðunauta sína.
Það varð nú deginum ljósara, að
Rússar voru að koma sér upp
kröftugum eldflaugastöðvum á
Kúbu, sem ógnuðu Bandaríkjun-
um. Um það þurfti ekki lengur
að ræða, svo mikil og örugg
sönnunargögn lágu fyrir um það.
í skrifstofu
forsetans.
Við getum nú hugsað okkur,
að við skreppum inn í skrifstofu
forsetans, laugardaginn 20 októ-
ber. Kennedy hefur ákveðið, að
aðeins innsti hringur stjórnar-
innar skuli meðhöndla þetta mál
og hann sjálfur taki úrslitaákvarð
anir. Hann kallar ekki saman allt
ráðuneyti' sitt, heldur eingöngu
fámennan hóp nánustu samstarfs
manna sinna, það eru þeir Mc
Namara, landvarnarráðherra,
Rusk utanríkisráðherra, Maxwell
Taylor yfirmaður herráðsins, Mc
Cone yfirmaður Ieyniþjónustunn-
ar, Thompson fyrrum sendiherra
Til fermingjar-
gjafa:
Greiðslu.
sloppar
í f jölbreyttu
úrvali.
Verð og gæði
við allr^
liæfi.
Martefnn Einarsson & G&.
Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
í Moskvu og Ted Sörensson nán-
asti vinur Kennedys, sem m. a.
hjálpar honum við samningu á
ræðum o. fl. Það er nú talið að
það sé því að þakka, hve fáa
Kennedy tilkallaði, að þessar að-
gerðir tókust svo vel. Þar varð
ekki um fum eða fát að ræða,
heldur unnu þeir allir saman og
gáfu sínar skipanir hver á sínu
sviði.
Þeir ræddu fyrst og fremst um
það, hver væri tilgangur Rússa
með þessari eldflaugasmíði. Þar
túlkaði Rusk skoðanir sínar í
skýrum dráttum eins og hans er
vani. Hann komst að þeirri niður
stöðu, að Jíússar virtust ímynda
sér, að Bandaríkjamenn þyrðu
aldrei að sýna í verki ákveðna af-
stöðu. Þeir vildu með Kúbumál-
inu prófa þá. Ef Bandaríkjamenn
hreyfðu sig ekki þótt Rússar
væru að koma upp eldflaugastöðv
um, þá myndu þeir telja öruggt,
að Bandaríkjamenn myndu ekki
heldur hreyfa sig, þótt Rússar
réðust á Vestur-Berlín.
Maxwell Taylor átti ýtarleg-
ustu greinargerðina um hernaðar
þýðingu rússneskra eldflauga-
stöðva á Kúbu. Hann sagði að
Rússar vildu byggja þessar stöðv
ar vegna þess, að eldflaugastyrk-
ur þeirra væri minni en eldflauga
styrkur Bandaríkjanna. Þetta ætl
uðu þeir sér að bæta upp með
eldflaugastöðvunum á Kúbu.
McNamara lagði áherzlu á hætt
una, sem Bandaríkjunum stafaði
af þessum eldflaugastöðvum. Loft
varnir Bandaríkjanna gætu ekk-
ert gert gegn þessari hættu. Þeir
væru varnarlausir gegn eldflaug-
um, sem tæki aðeins 5 eða 10
mínútur að skjóta til Bandaríkj-
anna.
Þá var rætt um það, hvort
Rússár byggju þessar eldflaugar
með kjarnorkuvopnum. Var það
niðurstaðan að ef þeir ætluðu að
eins að þúa eldflaugarnar venju-
legum sprengiefnum, hefði litla
þýðingu fyrir Rússa að leggja í
alla þessa fyrirhöfn og kostnað.
Það gæfi auga leið að þeir hefðu
kjarnorkuhleðslur tilbúnar.
Fjórar leiðir.
Eftir langar viðræður milli þess
ara forustumanna var það forset-
ans að skera úr um, hvað bæri
að gera. Það má ímynda sér, að
það var ekki auðvelt fyrir hann
að taka slíka ákvörðun. Um fjór
ar leiðir var að velja:
1) Að gera ekkert.
2) Að gera innrás á Kúbu.
3) Að setja hafnbann á Kúbu
og eyðileggja í loftárás
eldflaugastöðvarnar.
4) Að setja hafnbann á Kúbu
og stöðva frekari vopna-
sendingar Rússa þangað.
Ég krefst
innrásar.
Kennedy hugsaði þetta mál yfir
helgina. Á mánudaginn kallaði
hann þingmenn úr báðum flokk-
um til Washington og tveimur
klukkutímum áður en hann hélt
ræðu sína, skýrði hann þeim frá
því að hann ætlaði að setja hafn
bann á Kúbu og stöðva vopna-
sendingarnar.
Einn öldungardeildarþingm.
Russel öldungardeildarþingm.
tók til máls á eftir og var hinn
reiðasti: — Þér hafið valið versta
kostinn, sem er hættulegust og
13
Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450
kílómetra. Verð samkomulag. —
Volkswagen ’55 keyrður 60 þús.,
svartur, kr. 55 þús. Fiat 600 ’58
verð kr. 50 þús. samkomul. Dadge
’48, á góðu verði ef samið er strax.
pr. mán. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Volks-
wagen ’55 Ijósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford
Station ’59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW ’63.
Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi. Otb. 90 þús. — Opel Caravan ’60
verð kr. 110 jús. útborgað. — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur bíll
Opel Caravan ’60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW ’55—’56
Opel Caravan ’59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan ’54 kr. 35 þús.,
samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir ’58 kr. 95 þús., samkomul
Ford Consul kr. 65 — 70 þús. útborgun 40 þús, samkomulag um
eftirstöðvgr. Ford ’57 6 cyl. benskiptur (ekki taxi) má greiðast
með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð
Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz ’62—’63 220
Plymouth station ’58, gott v'erð ef ,samið er strax. Consul 315 ’62,
samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen ’56.
Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabrét
Gjörið svo vel, komið með bílana — og skoðið bílana á staðnum.
BIFREIÐASALAN, Borgartúni I . Símar: 18085, 19615 og 20048
Laugavegi 146
Sími okkar er 1-1025.
Höfum í dag og næstu daga til sölu:
Ford-stadion 1955 á hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford-
Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður
bíllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til
1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestar
gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Opel
og Ford-Taunus flestar árgerðir.
Auk þessa í mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir af 6 manna bifreiðum,
sendi -— station og vörubifreiðum.
Áhrezla lögð á lipra og örugga þjónustu.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518
Seljum í dag Mercedes Benz 180 ’55, kr. 115 þús., einkabíll í mjög
góðu ástandi á nýjum dekkjúm. Merceder Benz ’54 kr. 110 þús., mjög
fallegur bíll. Chevrolet '55, kr. 90 þús. í sérlega góðu standi, nýupp-
tekinn og sprautaður. Plymouth ’57 kr, 130 þús., góður bíll. Scoda
station ’56 kr. 40 þús., Austin station ’55 kr. 55 þús., nýupptekinn
mótor og undirvagn. — Hagstæðir greiðsluskilmálar.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518
b'ila og b'/lpartasalan
Höfum til sölu m. a.: Dogde ’55 einkabíl, skipti æskileg á
góðum 4 manna bíl '58—60. Ford ’55 station skipti æskileg
á fólksbfl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti-
drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bfl.
Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271.
Sljolbarðaverksfæðið BAillan
Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi.
Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar
stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — «
hcitfáanÍAkó
HERR A D> E i LD
nun taka lengstan tíma. Ég krefst að bera ábyrgð á framkvæmd
less að gerð verði innrás á Kúbu. ríkisathafna.
Forsetinn svaraði: — Þannig Og hann settist fyrir framan
;eta þeir talað, sem ekki þurfa sjónvarpstækin.