Vísir - 08.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 08.11.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Fimmtudagur 8. nóvember 1962 77 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema iaugardaga kl. 13-17. Útvarpið Fimmtudagur 8. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni“, sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Sigríður Thorlacius). 17.40 Framburðar . kennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 20.20 Einsöngur. 20.35 Konan, sem köll- uð er vinur fanganna, fyrra erindi (Séra Jón Kr. ísfeld). 21.00 Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói, fyrri hluti. Stjórn- andi: William Strickland. Einleikari á píanó: Gísli Magnússon. 21.45 „Stund pg staðir“: Þorsteinn ö. Stephénsen lés úr nýrri ljóðabók ‘Kinnfesár FétUrssonar. 22.10 Saga Rothschild-ættarinnar eftir Freder- ick Morton, VI. (Hersteinn Páls- son ritstjóri). 22.30 Harmonikku- þáttur (Reynir Jónasson). 23.00 Dagskrárlok. Stjömuspá morgundagsins Hrúturínn, 21. marz til 20. april: Þú ættir að tileinka þér frumlegar hugmyndir og vinnu- aðferðir í dag. Persónulegt fram- tak þitt ræður miklu um hvað dagurinn ber mikið i skauti sér. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dagurinn er yfirleitt hagkvæmur og þú ættir að leitast við að ljúka sem mestu af því, sem þú hefur byrjað á nú að undanförnu. Tvíburamir, 22. maí til 21. júni: Allar líkur eru á því að vinir þínir séu í dag allir að vilja gerðir og geti í flestum til- fellum orðið þér að liði. Þú ættir því að fara og finna þá nú. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Þú ættir ekki að láta aðra fram- kvæma hlutina fyrir þig nema það sé bráðnauðsynlegt. Þér mun vegna bezt með þvl að fram- kvæma allt sjálfur. Herbie Stubbs :jNegrasöngvari \ Glaumbæ jj Glaumbær hefur ráðið til sin þekktan negrasöngvara Herbie Stubbs. Hann byrjar að syngja á* 1 fimmtudag. Herbie hefur sungið víða í Evrópu og Ameríku. Hann var meðal leikenda í kvikmyndinni Carmen Jones, og lék þá Stg. Brown. Hann er með Harry Belafonte á mjög mörgum hljómplötum, en Bela- O ■ B □■■■■■ Hin andlegu mál hafa komizt mjög á dagskrá upp á síðkastið, og hefir almenningur meira rætt um þau ella vegna þess, að þau voru meðal þess, sem útvarpið tók til meðferðar á sunnudaginn með aðstoð nokkurra borgara. Var þar rætt um lækningar, aðstoð að handan í þeim efnum og þar fram eftir götunum. Párið hefur reynt að forvitnast dálitið um það, hvort menn hafi almennt hlustað á þennan þátt út- varpsiris, sem um þetta fjallaði, og niðurstaðan er sú, að meira hafi verið hlustað á þennan rabb- þátt en oftast endranær. Það kem- ur heim við þá almennu skoðun, að þrátt fyrir allar tækniframfar- ir síðustu áratuga séu Islendingar enn mjög áhugasamir um þessi mál — hjátrúarfullir munu margir segja og mega þeir það gjarnan. En eitt vekur sérstaka athygli •hluster.da í sambandi við þennan þátt. Það var sú ótrúlega þröng- sýni, sem fram kom i málflutningi tveggja þeirra manna, er menntað- ir munu teljast. Þeir höfðu lesið sitthvað á bókum, og annað sáu beir ekki. Af því að þeir höfðu ekki Iesið suma hluti svo, að þeir sannfærðust, bar að þeirra dómi að fordæma allt slíkt. Það, sem menn ættu fyrst að öðlast skilning á í sambandi við menntun sína, er auðmýkt gagn- vart hinu mikla sköpunarverki — heiminum og öllu sem í honum hrærist. Menn eiga að öðlast um- burðarlyndi gagnvart öðrum. en þarna í útvarpinu kynntist maður hinu gagnstæða — menntahroka, sem spldan eða aldrei mun hafa verið kynntur þjóðinni eins ómeng aður og blindur. Vér einir vitum, J var sagt forðum, og þótti ekki til j fyrirmyndar. Svo virðist, sem það i sé sagt á ýmsum stöðum enn. Skyldi það vera til meiri fyrir- myndar? —i^—■——^— fonte var með smá sönggrúppu, V sem söng með honum á mörg- »|[ um hljómplötum, eftir að hann ■* varð frægur. Herbie Stubbs mUn einkum I| syngja negrasöngva og ekki fyr- [j ir dansi. Hann syngur einn helzt þróttmikil lög eins og vinnulög ■[ negrapna, Calypsolög o. fl. ■[ LV.V.V.V.V.V.W.V.V.W.V Gullkorn Því að þér eruð allir Guðs synir fvrir trúna á Krist Jesúm, þvf að allir sem eruð skírðir til samfélags við Krist, þér hafið íklæðst Kristi. Ýmislegt Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Saumanámskeið félagsins byrja , fimmtudaginn 8. nóv. Upplýs- ingar i símum 15236, 33449 og 12585. ©PIB conntGEN Loksins gat ég gert fjárhags- j áætlun sem okkur er óhætt að l fara fram úr —----------. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Starfsorka þín í dag mun koma þér í góðar þarfir við að rétta við skakkaföll gærdagsins. Ýmis skyldmenni geta orðið þér mjög gagnleg. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Sameiginleg fjármál þín og maka þíns eru undir mjög heppilegum afstöðum í dag. Einnig ef þú ert i verzlunarfélagi við einhvern þá eru góð ráð dýr í dag. Vogin, 24.. sept. til 23. okt. Þær ætti að reynast kleyft að fram- fylgja/með aðstoð maka þins eða einhverra góðra félaga einhverj- um dagdraum, sem þú hefur lengi búið yfir í hjarta þínu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef þú skyldir hafa orðið var við einhvern lasleika hjá þér í gær þá er einmitt tækifærið nú til að lagfæra það. Málefnin á vinnu stað ættu að ganga að óskum. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn er sérstaklega hentugur fyrir þig með hliðsjón að þátttöku þinni í einhverju „sporti“ andlegu eða líkamlegu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að halla þér að ein- hverjum andlegum viðfangsefn- um í kvöld til að jafna þá hug- rænu spennu er skapazt hefur með deginum. Óráðlegt er að vera miidð innan um fólk. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Samskipti þín og ættingja eða nágranna er undir mjög góð- um áhrifum í dag. Þú ættir að hitta þessa aðila í dag og láta þá vita skoðanir þínar á málun- um. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn er hagstæður til að sinna heilsunni ef þú ert ekki enn búinn að jafna þig eftir gær- daginn. Þér býðst tækifæri til að sýna hvað í þér býr á vinnu- stað. SHARP CABLB, PESMONP. BUT LOOK, HERE'S SOMETHINS- MlöHTV INTERESTINS... Sýningin heldur áfram eins og ekkert hafi í skorizt. En að tjaldabaki: „Vertu róleg Stella. Það verður farið með mér..“ Carter x sjúkrahús“. „Hann . .hann var Desmond. En sjáðu, hér er dálít- „Það blæðir úr hendi yðar ið, sem er mjög athyglisvert“. bjarga herra minn“. „Skarpur náungi 111 í 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.