Vísir - 08.11.1962, Síða 15
VI S IR . Fimmtudagur 8. nóvember 1962
/þ
m
Wti
jr jr
KAROLINU
— Vonir, — hafið ekki á-
hyggjur, Faxon hefur skoðað yð
ur og á morgun getið þér feng-
ið að fara hvert á land sem yð-
ur lystir.
— Faxon — hver er það?
— Læknir Knapaklúbbsins.
Kona Sir Johns sat við rúmið
og sagði eitthvað, á ensku. Mað
urinn hennar þýddi það á
frönsku:
— Konan mín vill gjarnan fá
að vita til hvaða gistihúss, þér
hafið sent farangur yðar. Við
skulum láta sækja hann, það
er bezt að þér séuð hjá okkur,
þar til þér hafið jafnað yður
fyllilega.
— Ég á svo erfitt með að
muna það ....
— Það hljótið þér að geta,
verið nú svo vinsamlegar að
segja okkur það, því að auðvit-
að munið þér það — verið ekki
að „leika kómedíu".
Það var rétt til getið hjá
honum, að hún mundi vel nafn-
ið, en hún hafði verið að hugsa
um hve ánægulegur eftirleikur
það væri, eftir að hafa misst
meðvitund, að gleyma öllu —
láta sem hún myndi ekki.neitt
frá liðnum tíma.
Hún nefndi nafn gistihússins.
— Gott og vel, þá læt ég
sækja farangur yðar.
— Meyddust þér ekki sjálfur?
Og konan yðar?
— Við fengum skrámur, það
er allt cg sumt, það, sem máli
skiptir er að ég var á undan. Ég
gat sigrað Devrisé lávarð — því
að það var hann — mínir hestar
hálsbrotnuðu semsé kippkorn
fyrir framan hans vagn. Nú, allt
er gott þá endirinn allra beztúr
er, eins og máltækið segir.' Flýt-
ið yður að klæða yður, — við
borðum í gildaskála Watiers í
kvöld.
Hann nam staðar í dyrunum
og útskýrði fyrir kopu sinni
hvað þeim hefði farið í milli,
, sneri sér svo að Karólínu og
mælti:
— Lafði Sulpicia ætlar að
hjálpa yður að klæðast — hún
ráðleggur yður, að hvílast f rúm
inu, þar til farangur yðar er
kominn.
Karölína fór að ráðum henn-
ar. Hún svaf lengi og vaknaði
ekki fyrr en lafði Sulpidia kom
og vakti hana. Fór hún því næst
með hana inn í herbergið við
hliðina á svefnherberginu, en
þangað var þá búið að flytja far
angur hennar. Horuö, þöjpil
þerna var að taka upp úr koffort
unum, %g lafði Sulpicia fór að
athuga fatnaðinn, leit svo dálít-
ið undrandi á karólínu og Sir
John hristi höfuðið.
— Er þetta allt og sumt, sem
þér hafið meðferðis?
' — Já.
Það voru mörg ár liðin síðan
Karólína hafði haft eins mikið
af fatnaði og nú og.hún botnaði
ekkert í hjónunum.
— Sjáið þér til, sagði John,
þér getið svo sem vel gengið
svona klædd í Hastings, en alls
ekki í Lundúnum. Það ætti að
lumbra duglega á þeim, sem
sauma slíkan fatnað.
Karólína fölnaði.
— Það má vel vera, að þessi
föt séu ekki saumuð eftir nýj-
ustu tízku í Lundúnum, en eins
og ég sagði yður í vagninum á
i leiðinni hingað, dvaldist ég þar
! til fyrir skömmu á þeim vett-
; vangi, þar sem ekki þurfti að
leita uppi hætturnar, — þær
urðu á vegi manns án þess.
— Ég skil ekki vel hvað þér
eruð að fara?
— Ég er blátt áfram að reyna
að koma yður í skilning um, að
þegar bróðir minn bjargaði mér
úti á rúmsjó, og ég loks gat
varpað af mér óhreinum og
tötralegum sjómannsklæðum
mínum, til þess að klæðast fatn
aði, sem valinn var úr herfangi
I skipsins, var ég svo hamingju-
1 söm, að ég gaf mér ekki tíma
til þess að hugleiða hvort nýju
kjólarnir mínir féllu í tízkuherr-
um og tízku kóngum í Lundún-
um í geð.
Lávarðurinn kinkaði kolli og
fór að tala við konu sína. Svo
: sagði hann, að engin tískuverzl
! un mundi geta tekið að sér að
i láta sauma neitt handa henni í
____________-
Ég skil ekki hvers vegna mömmu finnst svo erfitt að þvo upp
tæka tíð fyrir miðdegisverðinn,
en kona hans mundi geta lánað
henni pils, og sjálfur mundi
hann reyna að fá lánaðan jakka
einkennisbúning skipsdrengs hjá
vini sínum, sem væri flotafor-
ingi, og á morgun — bætti hann
við, yrði ekki um annað talað
hvernig lafði Karólína de Bievre
hefði verið klædd, „þér vitið,
þessa, sem býr hjá Clayton-
hjónunum".
— Ef ég skil yður rétt, herra,
sagði Karólína, ætlið þér að
hafa sýningu á mér eins og ein-
hverri furðuskepnu. Mér dettur
ekki í hug að láta halda þannig
sýningu á mér.
— Ef þér þekktuð Lupdúna-
búa, sagði hann brosandi,..m'ynd
uð þér ekki taka þessu svona.
Hér eru allar dyr lokaðar þeim,
sem ekki áræða að vera dálítið
frumlegir. Að hverjum er mest
dáðst um þessar mundir? Mér
dettur fyrst í hug að nefna Sir
K33G
‘l'M WOKKING ON ASSISN/AENT BECAU5E i ' A BANP OF CAKNIVOKES HAS BEEN V\ TEKKORIZINS THE AR.EA/ Æ
• '~7f IWWWi” v ^ TAKZAN GASPEE COULP THESE BE THE SAA\E CATS THAT ATTACKE7 MOKA’S NATIVE VILLAGE? 24-5774
„Ég er Hugh Johnson, sagði
ókunni maðurinn, herstjóri í her-
stöðinni Batemba, sem er hér í
nágrenninu. Ég er í eftirlitsferð
vegna þess að hópur af villi-
dýrum hefur undanfarið ógnað
nágrenninu".
Tarzan hentist á fætur. Gátu
þetta verið sömu villidýrin og
höfðu ráðizt á þorp innfæddra
þar sem Moka var höfðingi?
Barnasagan
KALLI
<og super-
filmu-
fiskurinn
Kalli og meistarinn hresstust
mjög, þegar lestin rann loksins
inn á stóra stöð, og rödd í hátal-
aranum bað alla farþega um að
stíga út. „Pu, mikið er ég feginn
að vera komin út úr þessari lest“,
andvarpaði Kalli, „ef það hefði
ekki verið vegna peninganna,
Charles Tregellis, sem er einka-
vinur og trúnaðarmaður prins-
ins. Þegar honum var boðið til
hallarinnar í fyrsta sinn lét hann
| skartbúinn þjón ganga á eftir
í sér og bar hann bakka með
heimatilbúnum mat á. Ég get
líka nefnt Peterham lávarð, sem
á jafnmargar neftóbaksdósir og
stundir sólarhringsins eru, og
sjö þjónar, sem skiptast á að
annast neftóbaksdósirnar hans.
Eða Panmure lávarð sem lætur
vekja sig á klukkustundar fresti
á hverri nóttu, til þess að
drekka eina fingurbjörg af
sherry. Þá get ég nefnt Sir
Brockson, sem alltaf kemur inn
í sali gangandi á höndunum. Og
enn get ég nefnt einn, Naw-
mark lávarð, sem ávallt segir
það, sem honum dettur fyrst í
hug, dýrkar sem sé þá hættu-
legustu sérvizku sem til er.
Hann lætur allt fjúka hversu
hneykslanlegt sem það er eða
ótrúlegt, og þarf engum að geta
afleiðingum áhrifa á alla við-
stadda. Og seinast en ekki sízt
nefni ég Charles Brummel, nýja
stjörnu, —- þegar ég kom til
Lundúna síðast var hið fyrsta
sem ég heyrði, að hann hefði
gengið fram og aftur um Picca-
dilly með óknýttan hálsklút, laf-
andi niður á bringu. Nú apa
menn þetta eftir honum. Sem
dáindismaður tel ég hann hættu
i legan keppinaut. Hvað get ég
! gert til þess að leiða athyglina
; frá honum og að mér? Hnýta
hálsklúta en láta endana lafa
niður eftir bakinu á mér?
Endirinn á þessu varð, að
Karólína var kynnt sem „lafði
Jack“ í samkvæmissölum hefð-
arfólksins, en Jack er hið al-
genga og alþýðlega sjómanns-
nafn, og brátt var nafn hennar
á allra vörum í Lundúnum. Hún
hafði ekki verið nema í viku
er henni var boðið til prinsins
af Wales ásamt Sir John og
lafði Sulpicia.
hefði ég aldrei tekið þessa vinnu
að mér“. „En nú erum við að
ná takmarkinu", hughreysti
meistarinn hann, „allt sem við nú
þurfum að gera er að ná í hval-
inn og komast að því hvar við
getum fundið feita Moby. Svo
höldum við aftur til Mudanooze,
og mikið verð ég feginn, þegar
ég er aftur kominn um borð í
Krák“. „Já, hvalinn”, sagði Kalli,
áhyggjufullur, „en Bizniz sagði,
að hann ætlaði að koma hingað
og sýna okkur hvar hann væri.
Og ég þori að hengja mig upp
á að hér er enginn Bizniz". Ekki
var að undra þótt þeir kæmu
ekki auga á hann. Josep J. Bizniz
var í mjög erfiðri aðstöðu á þess-
ari stundu. Þegar hann ætlaði
að fara að aka yfir djúpt gil á
leiðinni til höfuðborgarinnar,
kom helíkopter skyndilega þjót-
andi og fjarlægði hluta brúar-
innar.
Saumlausar
sokkabuxur
Kr.95.00
i