Vísir - 12.11.1962, Page 5

Vísir - 12.11.1962, Page 5
V í SIR . Mánudagur 12. nóvember 1962. 5 íslendingasagnir í bindum á sænsku Skýrt er frá því f sænskum blööuni, að á þessu ári og hinu næsta komi út íslendingasögur á sænsku í fimm bindum. Það er Stensvik-forlagið í Stokk- hólmi, sem ræðst í þessá útgáfu, og hún verður ekkert smáræði, því að hvert þessara fimm binda á að verða um 500 blaðsíður að stærð. Mun það ekki hafa komið fyrir áður, að ráðizt hafi verið f svo um- fangsmikla útgáfu á bókmennta- perlum íslendinga, og vekur vænt- anlega meiri athygli fyrir þær sak- ir í Svíþjóð og annars staðar á Norðurlöndum. Þýðandi sagnanna er kunnur hér á iandi, dr. Áke Ohlmark, sem var sendikennari af hálfu Svía hér fyr- ir styrjöldina, og er hið bezta fall- inn til að leysa þetta erfiða verk- efni af mörkum með sóma, en verkið er unnið eftir íslendinga- sagnaútgáfu þeirri, sem dr. Guðni Jónsson prófessor sá um á sínum tíma. Sögur þær, sem valdar hafa ver- ið til útgáfu, eru allar skráðar fyr- ir 1400, og þess má geta að end- ! ingu, að dr. Ohlmark' lauk þýð- | ingunni að mestu á 2 — 3 árum, og | mun það ekki ofmælt, að slíkt sé i hið mesta þrekvirki. Nýtt SÍS-skip í dag kom til landsins nýtt skip, Stapafell, olíuskip, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur lát ið smíða fyrir sig. Stapafellið kom til Keflavíkur, og verður þar heimahöfn skipsins, en það er venja skipadeildar SÍS að skrá skip sín á ýmsum stöðum úti á landi. Þetta nýja skip mun verða í olíufiutningum með ströndum fram. Bruni SKORTURÁ VINNUAFU ER NÚ Á SIGLUFIRÐI Á SÍNINGU VALTÝS Sýning Valtýs Péturssonar var opnuð sl. laugardag og seld- ust þegar 15 myndir. Myndin sýnir þá Jón Pálma- son, Kjarval og Valtý Pétursson á sýningunni. -............. ............ |. ,1.,.« Framhald af bls. 1 Loks var slökkviliðið kvatt að Hrafnistu í gærkveldi, en þar hafði kviknað lítillega í út frá rafmagni. Tjón var talið óverulegt. Á laugardaginn var slökkviliðið kvatt tvívegis út. Kviknað hafði í forstofu í Mávalilíð 39 og komst eldurinn í úlpu, sem hékk þar á snaga ,en annað brunatjón varð ekki. Var slökkviliðið ennfremur kvatt að Hringbraut 37 vegna elds í öskutunnu. Reykinn frá tunnunni lagði inn í húsið, en tjón mun ekk- ert hafa orðið. Tunnuverksmiðja ríkisins á Siglufirði hefur hina árlegu starf- semi sína um næstu mnaðamót, en erfiðlega gengur að fá menn til starfa þar sökum skorts á vinnu afli í bænum. 40 menn þarf til starfa í þessari verksmiðju og er gert rð fyrir að framleiða 60—70 þúsund síldartunnur í vetur og 50 til 60 þúsund tunnur í tunnuverk- smiðjunni á Akureyri. Niðurlagningarverksmiðja Síldar verksmiðja ríkisins í Siglufirði hóf starfsemi sína að nýju í byrjun október í haust. Þar vinna 15 stúlk itTFJfsS! '0 jU R A Eíifa mm 15*1 Fí- nH mRití R 0 — L A -ítst a '§É± F R 1 A Mi w W' F A s T A R R SlDii a T 1 a A N a s” H t S T: A R kSE :by>i ö Ð j?iuk M A R R :;C.C N A K l N Vtrfc. feri A L Mton ö K U SlEkT A N ruwij. £ í m&i L l N kfílí F R A JK K A R Iffl N 8R tljt filsuU £ I N K £ \N N A iixL A 0 A r flá»í 1 M N Æ R P Ssm- KIÚ N a i F L É&S J L J A R Tiri S K A r P A rala Soío 'A R T A .L Kiiík L 0 Úni Ö hIS I Flkl R L *A N £ind Stirfil A T 0 fíítli L ‘A S Jatw JE P A "5 £ N I i N Eii A ]íit5 B t L d j| R j£3p F L A a G 1 V íVsúft Ö n 0 l N N i KeCc i( 1 L L A R b iti l HiXS' ‘AH J 0 A flin A N piir kikt i SÍM N 3 'A L sijk'fc’ Jjmt. ~S K u R ÍlwÍ, A L D u K n lc<)t a 0 P L B a T ntm bfún N Ö £ 6?df L a s w£m tíifíí i D I sil Wtuf /v N F A G líJSfiS mt A A A ISJJJ K rossgátuverðlaunin Hundruð ráðninga á krossgát- unni okkar bárust að venju og var dregið milli réttra úrlausna. Upp kom nafnið: MARKOS KARL TORFASON, Lindargötu 6, Rvík ög er hann beðinn að vitja vinn- ingsins, 500 króna, á ritstjórn blaðs ins að Laugavegi 178. ur og 5 karlmenn og er unnið úr 200 tunnum af saltslld. Kekptar hafa verið tvær nýjar vélar til verksmiðjunnar, flökunarvél og skurðvél. Þessi verksmiðja hóf starfsemi sína í fyrra og starfaði þá í 3 mánuði. Seldust allar fram- leiðsluvörur hennar jafnharðan, Ölíklegt — Fran.hald ai bls 1 Alfreð Elíasson, forstjóri Loft- leiða, sem hefur verið vestanhafs, sagði í morgun að útlit væri fyrir það af blaðaskrifum vestra, að am- eríska flugfélagið Pan American Airways væri fallið frá fyrri kröf- um sínum um það að fá að lækka fargjöld sín á Norður-Atlantshafi til samræmis við fargjöld Loft- leiða. Hins vegar væri ekki vitað að SAS hefði horfið frá þeirri fyr- irætlan ennþá. Fari þeir inn á þá braut, sagði Alfreð, fæ ég ekki betur séð en að þeir taki upp mesta samkeppni við sjálfa sig, Þeir fljúga nú eingöngu þotum, en verða að leggja þær niður, ef þeir ætla að fljúga á lágu fargjöldunum og munu þá hafa í hyggju að taka upp ferðir með DG-7 vélum. Þær eru að vísu af nýrri gerð en DC6B vélarnar, sem Loftleiðir hafa. En við erum bjartsýnir á framtíðina, eins og við höfum alltaf verið, þótt óneitanlega verði um harðari sam- keppni að ræða, ef SAS gerir þessa atlögu. ...... aðallega á innlendum markaði og sýnishorn voru send á erlendan markað. Atvinna er svo mikil á Siglu- firði að afkoma fólks hefir ekki verið betri í mörg ár. Það hefir síður en svo dregið úr atvinnu í haust. Daglega eru þar skip að taka síld til útflutnings og mikil vinna við það. Byggingavinna er í fullum gangi, enda er milt og gott tíðarfar og snjólaust orðið með öllu. Þá er og mikið unnið hjá síldarverksmiðjunum að breyting- um, endurbótum og viðhalidi. Siglufjarðarskarð er nú orðið fært öllum bílum að nýju og eins gott umferðar og að sumarlagi. Læknadeilan — Framhald af bls. 16 fund ásamt launanefnd félags- ins til þess að ræða mál þessi. Eftir hádegið í dag var gert ráð j fyrir að læknar þeir, sem sögðu j upp, kæmu síðan á fund með stjórn L.R. og væri þar endan- lega gengið frá málum af þeirra hálfu. Ríkisstjórnin hefir nú svör læknanna til athugunar. Er ó- hætt að segja, að læknadeilan sé nú komin á lokastig. Ekki er þó unnt að fuliyrða enn sem komið er, hvenær henni muni Ijúka, því óvíst er hvort skil- yrði læknanna ná samþykki rík- eflvíkingar Útsöluinaður Vísis í Keflavík er Georg Orms- son, Túngötu 13, sími 1349. Þeir áskrifendur Vísis í Keflavík, sem ekki fá blaðið með skilum, geri útsölumanni aðvart. — Nýir áskrifendur eru vin- l samiega beðnir að hringja í síma 1349 og tilkynna áskriftina. í Dagblaðið VÍSIR. isstjórnarinnar eða hvaða breyt- ingar kunna að verða gerðar á þeim. Á fundi heilbrigðismálaráð- herra með læknunum á föstu- dag lagði hann fram tilböð til Iausnar deilunnar. Aðalefni þess var, að læknum þeim, sem hlut eiga að máli, reiknist nú þegar þau kjör, sem um kann að semjast milli ríkisstjórnarinnar og BSRB eða ákveðin verða af Kjaradómi samkvæmt kjaralög- unum nýju í stað þess sem aðr- ir starfsmenn verða væntan- legra breytinga ekki aðnjótandi fyrr en 1. júní 1963, enda lýsi BSRB því yfir að það sé sam- þykkt sérmeðferð umræddra lækna og muni ekki byggja kröf ur til annarra starfshópa á henni. Hefir BSRB þegar gefið slíka yfirlýsingu. . KÚBA - r Framhald af bls. 16 staðfestingu á, að eldflauga- stöðvar allar á Kúbu hafi verið lagðar niður og allar eldflaugar fluttar burt. Ennfremur, að öll árásarvopn verði flutt burt, þeirra meðal um 20 Iiyushin-sprengjuflugvélar, sem vitað er að Castro hefur fengið frá Rússum. Þá kvað hann það mikilvæg- an þátt Iandvarna Bandaríkj- anna, að taka Ijósmyndir úr lofti, þar sem grunur væri á að viðbúnaður væri, sem gæti reynzt hættulegur öryggi Banda rikjanna, og yrði ekki gengið til samninga um, að Bandaríkja- ríkjamenn iofuðu að hætta að fylgjast með því, sem varðaði öryggi þeirra. U Thant, framkvæmdastjóri Sam einuðu þjóðanna, hefur von um að unnt verði að undirrita sam- komulag á morgun um reglur varð ai.li eftirlit Alþjóða Rauða kross- ins með skipum á leið til Kína.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.