Vísir - 12.11.1962, Síða 12
VÍSIR . Mánudagur 12. nóvember 1962.
12
• •••••••••• • •
•AW.V.W.W.:
Hreinsernmgai aluiigahreinsun
( aomaður l hveriu starfi. — Sími
Í5797 Þórð„ og Geir.
Bifre!' aeigendur. N er bezti
tíminn að láta bera inn f brettin
á bifreið yðar. Uppl. i sima 37032
eftir kl. 6.
Storesar. Hreinir storesar stífaðir
og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla-
skjóli 44. Sími 15871.
Alsprautum — blettum — mál-
uni auglýsingai á bíla. - Málninga
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti
21, Sími 11618._________________
Piltur óskast til innheimtustarfa.
Uppl. í ~,ma 13144 kl. 5-7. (190
Voga- og Heimabúar. — Við
gerðir á rafmagnstækjum og lögn-
um. — Raftækjavinnustofan, Sól-
heimum 20, sfmi 33-9-32. _____
Veggfóðrum, dúka og fiísalagn-
ing. Sími 34940. ____________
Sníð og máta kjóla. Sími 14127.
Járniðnaðamemi óskar eftir
vinnu á kvöldin. Margt kemur til
greina. Uppl. í sfma 18776. (209
Vinna. Óska eftir stúlku í buxna
saum. Heimavinna. Uppl. í síma
35196 kl. 5-6.
Get bætt við kjóium í saum fyr-
ir jól. Saumastofan Stígahlíð 28,
sími 36841.
Kona óskast á sveitaheimili. Má
hafa með sér barn. Uppl. í síma
10346.
VELAHREINGERNINGir.
•\
Vönduð
vinna
Vanii
menn.
Fljótleg.
í Þægileg.
Þ R 1 F Simi 35-35-7
EGGJAMREINSUNIN
MUNIÐ hina þægilegu kemisku
vélahreingerningu á allar tegundir
híbýla. Sími 19715 og 11363.
Stúlka óskast til húsverka 3 — 4
tíma á dag 2—3 daga í viku. Sími
50505._______________________(194
Stúlka óskast til húsverka. Sér
herbergi með baði. Kaup eftir sam
komulagi. Uppl. á Hagamel 4. —
Sími 15709. ___________
Maður óskast í vinnu. Uppl. á
Bílamálun Halldórs, Mikaelssonar,
Ármúla 14.
Stúika óskast til heimilisstarfa.
tvisvar í viku, 4 tíma á dag. Uppl.
að Vesturbrún 24.
Hólmbræður. Hreingerningar -
Sími 35067 ___
Hreingerning íbúða. Sími ' 1-7-39
Bendix-þvottavél
Lítið notuð Bendix-þvottavél til sölu, gott verð. Uppl. í síma 18064
eða Mávahlíð 7, kjallara.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstræti 4, sími 10292.
Saumastúlka
óskast, helzt vön. Uppl. í síma 15830.
Atvinna
2 vanar stúlkur og karlmaður óskast í matvörubúð nú þegar eða um
næstu mánaðamót. Gott kaup. Tilboð með uppl. sendist Vísi, merkt:
„9395“.___________
Rösk stúlka
öskar eftir vinnu hálfan daginn eða annað hvort kvöld, helzt við af-
greiðslu. Uppl. í síma 18072.
Til sölu
er Ford Prefect í góðu Iagi, árg. 1946. Skipti á jeppa eða yngri bíl
koma til greina. Uppl. f síma 33909 eftir kl. 6.
Sandblásturstæki
Vil kaupa sandblásturs- og zinkhúðunaráhöld. Uppl. í Vélsmiðjunni
Járn, Síðumúla 15, síma 35555.
Sparið tímann — Notið símann
Húsmæður — heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um
allan bæ. — Straumnes . Sími 19832
Bílaskipti — Weapon — Pick up
Vil láta Dodge vVeapon yfirbyggðan i skiptum fyrir Pick up sendibil
IJppl. 1 Vélsmiðjunm Járn, Siðumúla 15.
tu£tU(tnÍAlœ
H E R R A P E 1 LO
Húsráðendur. — • Látið okkur
leigja. Það kostár yður ekki neit't.
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt:
Sjómaður._________
íbúð óskast í nokkra mánuði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma
14741..
Herbergi til'leigu í Vesturbæn-
um. Sfmi 24703 eftir kl. 7.
Tveir reglusamir piltar í fastri
vinnu, óska að fá leigða 2ja herb.
íbúð á hitaveitusvæði. Þarf að
vera laus strax eða um mánaða-
mót. Uppl. i síma 18974, næstu
daga.___________________________
Fuilorðin hjón óska eftir 1 her-
bergi og eldhúsi um áramótin. Má
vera í kjallara. Tilb. leggist inn á
afgr. Vísis merkt: Róleg 555.
?**?*!|'^^p**"*v^*^^*****^^^T**í**?i
Falleg föt á háan piit til sölu,
ódýrt. Fötin eru sem ný. Flóka-
götu 15 niðri eftir kl. 6.
Til sölu er Victoria ’61 nrodel.
Uppl. í síma 33599.
! Vel með farinn barnavagn Silv
er Cross til sölu. — Uppl. í síma
, 38258 eftir kl. 7 e.h.
Vinnuskúr, lítiil, óskast. Uppl.
í síma 18496.
Tvær stúlkur óska eftir herbergi
sem næst Laugarnesinu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 22546 til kl. 8.
Óska eftir 1—2 herbergja íbúð
í Reykjavík eða nágrenni. Uppl.
í síma 22524.
íbúð óskast. Óskum eftir her-
bergi eða íbúð. Upplýsingar í síma
19058 eftir kl. 7 í kvöld. (232
Stúlka óskar eftir einu herbergi
og eldhúsi eða eldunarplássi. Lít-
ils háttar húshjálp kæmi til greina.
Uppl. í síma 32851.
2 — 3 herbergi og eldhús óskast
strax fyrir fámenna fjölskyldu. —
Fyriframgriðsla., 10-15 þús. kr. —
Uppl. í síma 18763.
Rafha-eldavél, óskast, eldri gerð
Uppl. í síma 20749.
Nýlegur, vel með farinn tenór-
saxófónn, til sölu að Njálsgötu
32B, efri hæð, eftir kl. 6.
Einhleypur rólegur maður óskar
eftir björtu herbergi. Sími 14047.
(234
Háskólanema vantar herbergi í
nánd við Háskólann. Sími 35557
______________________________(236
Stórt herbergi. Til leigu er stórt
herbergi með sér inngangi í Álf-
heimum 60. Uppl. í kvöld frá kl. 6
á 1. hæð til hægri. (235
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi strax. Helzt með innbyggð
um skápum. Uppl. í síma 20620.
(238
Herbergi óskast. Helzt sem næst
miðbænum. Uppl. í síma 14207.
Ungt reglusamt kærustupar ósk-
ar eftir i herbergi og eldhúsi. Uppl.
í síma 37226. (239
Silfurbúinn tóbaksbaukur tapað-
ist fyrir hádegi á laugardag. Skilist
gegn fundarlaunum. — Verzlunin
Brynja.
Bíla og bílpartasalan
Höfum til sölu m. a. Skoda station ’52 kr. 15.00. Skoda station ’56 ýnrs
skipti. Dodge ’54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor. skipti
hugsanleg. Dodge ’48 eins tons með hiiðárgrindum. Volkswagen 60
Seljum og tökurn i umboðssölu bíla- og bílparta.
Hverfisgötu 20 Sími 50271.
Bíla og bílpartasalan
mm
yj.v.*
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
Nýr nylonpels, kápa og kjóll, á-
samt fleiri kvenfatnaði til sölu. —
Uppl. frá kl. 7 á Smiðjutig 3.
Silver Cross barnavagn til sölu
og sýnis í verzlun Blindravinafél-
agsins Ingólfsstræti 16.
Mjög falleg krómuð þýzk barna
kerra til sölu á verkstæðinu á
Miklubraut 15 í kvöld.
Stoppaður hornsófi fyrir borð-
krók í eldhúsi til sölu Bjarkargötu
10, 2. hæð._____________________
Veggteppi, tveir djúpir stólar til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. í sfma
20876 eftir kl. 6.
Vil kaupa vel með farinn tví-
breiðan svefnsófa og svefnstól. —
Uppl. í síma 10956.
Til sölu lítill ísskápur og 2ja
hellna eldavél með ofni. Uppl. í
síma 12997.
Ljósálfabúningur (10 ára) óskast
keyptur. Uppl. í síma 18770 eftir
kl. 18.______ __________________
Sjónvarp til sölu. Uppl. í síma
20862.
Til sölu sem ný kápa. Góð á
unglingsstúlku. Hagstætt verð. —
Uppl. í síma 32719.
Barnavagn, stóll og karfa til
sölu, Skeiðarvog 7, kjallari. __
Nýr, þýzkur tækifæriskjóll nr.
42 til sölu. Uppl. í síma 13697.
3ja —4ra ferm. gufuketili óskast.
Uppl. í síma 23501. __
Píanó til sölu, ódýrt. Sími 16922.
Kojur til sölu að Víðimel 42, kj.
Tvær barnakörfur á grindum
með dýnum til sölu. Uppl. f sfma
10106.
Til sölu matrósaföt á 4ra og 5
ára drengi. Sími 23242.
Höfum til sölu saumavélar.
hrærivélar, gítarmagnara borð og
stóla, fatnað og margt fleira. —
Vörusalan, Óðinsgötu 3.
Til sölu lítið notaður kvenfatn-
aður á Hverfisgötu 74, 4. hæð t.h.
Notuð Necchi saumavél í skáp
til sölu. Uppl. í síma 20174 eftir
kl. 8.
Fuglabúr til sölu. Sími 19353.
I-Ijónarúm óskast. Til sölu tau-
vinda og taurulla. Sími 12367 eftir
klukkan 7.
Til sölu ódýrt borðstofuhúsgögn,
armstólar, 2 borð, sundurdregið
barnarúm með dýnu. Sínii 22788.
Gott Tandberg segulbandstæki
til sölu. Sími 22604.
Barnagrind með botni til sölu á
500 kr. Einnig kettlingur gefins á
sama stað. Sími 37437.
Tvö barnarúm með dýnum til
sölu. Uppl. í síma 36449.
GlYilIR
Stór pálmi til sölu. Sími 20105.
Þýzkt píanó til sölu. Sanngjarnt
verð. Upplýsingar í Síma 24662.
Til sölu notuð Bendi^-þvotta-
vél. Uppl. í síma 32793.
Ræsir bíiinn
SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260
Nýlegur, vel meðfarinn knár
saxófónn, til sölu að Njálsgötu
32B, efri hæð, eftir kl. 6.
Ford ’17 fólksbíll til sölu f
stykkjum. Uppl. í síma 33516.
Til sölu stofuskápur. Sími 23042