Vísir - 16.11.1962, Side 3
VÍSIR
Föstudagur 16. nóvember 1962,
3
Akumesingar vom glaðir og
reifir að vanda við komu fyrstu
haustsfldarinnar í fyrradag, en
hún var úr þremur bátum, svo
sem getið var í blaðinu í gær.
Þetta var smásíld og fór því öll
í bræðsiu, samtals nokkuð á 9.
hundrað.
Sökum þess hve síldin var
smá ánetjaðist hún mjög og var
það margra klukkustunda verk,
að hrista hana úr nótunum. Á
myndinni hér að ofan em menn
að hrista sfldina úr nót Önnu.
Á myndinni í miðið stendur
einn sjómannanna f miðri kös-
inni við löndun, en á þeirri
neðstu er verið að setja ‘Sfldar-
nót um borð f einn bátinn, þvf
að nú skal halda á miðin út af
Jökli, þar sem stærri og betri
síld var farin að veiðast í fyrri-
nótt.
LANDAÐ
FYRSTU
SÍLDINNI