Vísir - 16.11.1962, Page 3

Vísir - 16.11.1962, Page 3
VÍSIR Föstudagur 16. nóvember 1962, 3 Akumesingar vom glaðir og reifir að vanda við komu fyrstu haustsfldarinnar í fyrradag, en hún var úr þremur bátum, svo sem getið var í blaðinu í gær. Þetta var smásíld og fór því öll í bræðsiu, samtals nokkuð á 9. hundrað. Sökum þess hve síldin var smá ánetjaðist hún mjög og var það margra klukkustunda verk, að hrista hana úr nótunum. Á myndinni hér að ofan em menn að hrista sfldina úr nót Önnu. Á myndinni í miðið stendur einn sjómannanna f miðri kös- inni við löndun, en á þeirri neðstu er verið að setja ‘Sfldar- nót um borð f einn bátinn, þvf að nú skal halda á miðin út af Jökli, þar sem stærri og betri síld var farin að veiðast í fyrri- nótt. LANDAÐ FYRSTU SÍLDINNI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.