Vísir - 16.11.1962, Page 15
V f SIR . Föstudagur 16. nóvember 1962.
75
— Ég sendi hann hingað þeg-
ar og ég skipa ökumanninum að
aka yður í gott sjúkrahús.
— Það megið þér ekki gera.
Ég hefi gert hagstæðan samning
við ljósmóður nokkra — þótt
aðalskonur Englands séu fráleitt
meðal þeirra, sem til hennar
leita. Ég ligg á sæng hjá henni á
heimili hennar.
— Leyfið þér, að ég heimsæki
yður þar?
— Um það þurfið þér ekki að
spyrja?
5. kapituli.
BARNIÐ.
Collins ók sjálfur og lét hest-
ana fara allgreitt, þótt snjóað
hefði svo að vegurinn var al-
hvítur og vegurinn beggja vegna.
Lágskýjað var og farið að
skyggja, en enn fölur bjarmi á
snævi þakinni jörðinni.
— Er yður kalt?
— Nei, en yður, Collins? Þyk-
ir yður nú ekki miður að hafa
ekið mér til Grandon?
— Hvers vegna skyldi mig
iðra þess?
— Þetta getur ekki hafa verið
sérlega semmtilegt ferðalag fyr-
ir yður. Og yður hlýtur að hafa
fundizt ég hlægileg, þegar ég
var að bera upp allar þessar
spurningar við barnfósturun, —
sjálfsagt bamalegar spumingar,
sem þér urðuð að þýðá á ensku.
—■ Móðurtilfinningarnar eru
aldrei hlægilegar.
Karólína virti fyrir sér allt,
sem fyrir augum bar og hún
hugsaði fram í tímann. Einhvern
tíma —• að vori til — mundi hún
hún koma akandi þessa sömu
leið.— til Grandon, og þá mundi
hún þekkja aftur trén og húsin,
og minnast þessarar dapurlegu
ferðar. Einhvern veginn var hún
J sannfærð um, að þegar hún
1 kæmi á þessum vordegi fram-
tíðarinnar, þá yrði Gaston með
henni, — þegar hún kæmi til
þess að Lækja son sinn til barn-
fóstrunnar. Þá yrði byltingin,
styrjöldin, um garð gengin. Kann
ske væri þau þá nýgift hún og
Gaston ....
— Ég veit, að ég get ávallt
treyst yður Collins, að — þér
skreppið til Grandon við og við
til þess að fullvisa yður um að
barninu líðj. vel?
-r-» Ég* hef lofað-:þvi. Og þér
skulið ósmeykar leita til mín, ef
einhvern tíma stæði illa á, og
þér gætuð ekki staðið í skilum.
— Það kemur ekki til, að þess
þurfi. Ég hefi lagt þrjátíu pund
í bankann og frá honum fær
barnfóstran send tvö pund mán-
aðarlega . . . það er þannig séð
fyrir greiðslum í fimmtán mán-
uði.
Karólínu leið vel þrátt fyrir
það, að kalt var í veðri. Hún
andaði djúpt að sér hreinu,
hressandi loftinu. Hún var aftur
grönn og hraust. Hún hafði ótt-
azt ,að hún yrði gildari, og ekki
eins falleg í vexti, eftir að hafa
átt bamið, en sú varð ekki reynd
in. Sannast að segja hafði hún
aldrei litið betur út.
— Ef þér hefðuð glatað feg-
urð yðar hefði verið léttara að
sjá yður á bak, sagði Collins, en
nú eruð þér enn fegurri en þér
voruð og ég hefi fengið keppi-
naut ....
— Hvern?
— Son yðar.
— Hvað karlmönnum getur
dottið í hug! Auðvitað elska ég
Anne litla (hún hafði gefið syni
sínum þetta nafn, sem vanalega
en notað sem stúlkunafn, þótt
þess séu mörg dæmi, í frönskum
fjölskyldum, að drengir séu
skírðir þessu nafni — og hún
hafði eitt sinn heyrt Gaston
segja, að drengir í hans ætt
hefðu borið þetta nafn og hon-
um þætti það fallegt):i:. Ég tilbið
hann — og sú ást sem ég ber í
brjósti til hans er alveg ný til-
finning — og getur aldrei haft
áhrif á tilfinningar, sem ég ber í
brjósti til karlmanns.
— En ég er ekki sé, sem ....
sagði Collins raunarlega og lauk
ekki setningunni.
— Heyrið mig vinur minn. Ég
vil ekki þykjast trygglyndari en
*) I þýðingunni verður drengur-
inri hér eftir kaliaður Anni, þar
sem lesendum mun þykja fráleitt
að nota Anne eða Önnu-nafnið,
enda gagnstætt öllum íslenzkum
venjum, að drengir beri stúlkunöfn.
þýð.
Næst kem ég með hrísvönd - - -
ég er — það er ekki svo, að
aðeins einn maður hafi notið ást
ar minnar. Og sá, sem ég hugsa
tíðast um, er ekki maðurinn
minn . .
— Og hann er ekki heldur
faðir barnsins. Mig hafði grunað
það.
— Nei, og til þess að binda
endi á allar þessar játningar þá
hafa ýmis atvik orðið því ráð-
andi, að ég hefi ekki getað verið
tnj manninum, sem ég elska.
Ég hefi átt önnur ævintýri, —
en tekið þátt í þeim á stundum
til þess að bjarga lífi mfnu.
Kannske hefur mér orðið það á,
er slík ævintýri gerðust, að líta
Lafmóður og með fossandi sár
tók apamaðurinn að virða fyrir
sér bráðina, og athygli hans
beindist fljótlega að hálsgjörð
dýrsins.
Hugh Johnson og nokkrir aðr-
ir sem höfðu verið vitni að at-
burðinum sáu nú að peningaskáp
ur sem var í herberginu hafði
verið rændur.
W' ,"T"SW -'ri .MJ uu
Barnasagan
KALLI
syper-
fiSmu-
ffsskurinsi
Meðan Joe P. Deal var að tala
við yfirmann sinn í Follywood.
flutti eimlest Feita Moby til
stöðvarinnar. Kalli og meistarinn
sátu f vagninum aftan við vélar-
húsið og störðu daprir i bragði
á Jósep Bizniz, sem vinkaði glað
ur úr bíl sínum til alls fólksins,
sem var mætt til að sjá ófreskj-
una. Loksins voru þeir komnir á
flutningastöðina. Kalli æddi að
skrifstofu stöðvarstjórans: „Get
ég fengið að tala við stöðvar-
stjórann“, spurði hann, „það er
varðandi flutninginn á Feita
Moby til Mudanooze". „Andar-
tak“ svaraði burðarmaður, sem
þar var staddur, „hann er að tala
í símann". En maðurinn sagði
þeim ekki að yfirmaður hans
væri að tala við Visiorama-filmu
félagið.
KULDASKOR
og BOMSUR
ÆRZL. f*
15285
Snmalt
RAFGEYMAR
FYRIR
Volkswagen
P. STEFÁNSSON
Hverfisgötu 103
Sími 13450
Danskar
ullarpeysur
kr. 95.00