Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 1
1 ÚRSUTAFUNDM, HVORT A.S.Í. FYLGIR LÖGUM 52. árg. — Mánudagur 19. nóýember 1962. — 266. tbl. Miðstjórn Alþýðusambandsins Landssamband islenzkra verzi- Það er Hannibal Valdimars- kom saman til fundar í morgun unarmanna fengi inngöngu á son sem harðast berst gegn því til að ræða undirbúning Al- þing ASÍ. Þetta er því úrslita- að lögum og rétti sé fylgt. Aðr- þýðusambandsþings. Vísir hef- fundur þar sem gert mun út ir fulltrúar munu vera me'ra ur fregnað að á fundi þessum um það hvort stjórn ASÍ hlýðir þenkjandi yfir að stiga svo al- myndi verða rætt um, hvort lögum og rétti eða ekki. Framh. á bls. 5 eða lögbrot í morgun kl. 10 hófst fundur í miðstjórn Alþýðusambands- ins. Þetta er mjög þýðingar- mikili fundur, því að á honum verður gert út um það hvoii stjórn ASÍ ætlar að hlýða iog- um og rétti eða gerast iögbriót ar og virða að vettugi löglega uppkveðinn dóm Félagsdónis Á myndinni sem tekin var morgun i skrifstofu ASÍ sjóst nokkrir helztu forkólfar stjórr. ASÍ, m.a. þeir Hannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðs- son, Jón Snorri, Snorri Jónsson og fieiri. NCITUÐU VCRUUNARMÖNNUM UM ADGÖN6UMIDA IMORGUN „Kommúmstiim verður ekki Súfið haldusf uppi slíkt ofbeldi ##segir Sverrir Hermannsson Formaður Landssam- syni kjörgögn 33 fulltrúa verzlunarmanna á Al- þýðusambandsþingið og krafðist þess að fá af- henta aðgöngumiða fyr- ir þá. Snorri Jónsson neit- aði að afhenda aðgöngu bands íslenzkra verzlun- armanna, Sverrir Her- mannsson gekk i morg- un inn á skrifstofu Al- þýðusambands fslands, afhenti framkvæmda- stjóra þess Snorra Jóns- miða. Hann skýrði frá þvi að Sambandsstjórn Alþýðusambandsins myndi í dag taka ákvörð un um það hvort fulltrú- ar verzlunarmanna fengju aðgang, en bætti svo við: - Þið megið ekki gera ráð fyrir að þið fáið inngöngu. Þegar lögmætir meðlimir. Fréttamaður Vísis hitti Sverri Hermannsson í morgun í and- dyri Laugavegs 18, er hann gekk af fundi framkvæmda- stjóra Alþýðusambandsins og fékk þessar upplýsingar hjá honum. — Hvað gerir Landssamband Verzlunarmanna, ef fulltrúar þess fá ekki inngöngu á þing ASÍ. — Við erum þegar orðnir Framh. á bls. 5 CNGAR ADGCRDIRILOCT- Sverrir Hermannsson gengur af fundi Snorra Jónssonar í morgun. Vísir átti í morgun stutt sam tal viö Agnar Kl. Jónsson ráðu neytisstjóra í Utanrfkisráðu- reytinu í sambandi við b'aða- skrif á Norðurlöndum og ura- ræður um að ríkisstjórnir Norð* urlanda myndu skerast í deilu- mál Loftleiða og SAS. Hefir uppsögn loftferðasamninga við ísland af hálfu SAS landanna og jafnvel viðskiptaþvinganir gagnvart ísiandi borið á góma í sumum blöðum í Svíþjóð og i því sambandi, þótt ýmis önnur blöð á Norðurlöndum telji slíkt fjarstæðu og þyki SAS ganga allfot langt í þessu máli. LEIÐADEILUNNI Agnar Kl. Jónsson sagði að ekki hefðu verið teknar neinar ákvarðanir af hálfu íslenzkra stjórnvalda um aðgerðir í sam- bandi við þessa deilu, en að sjálfsögðu fylgdust rendiherrar íslands á Norðurlöndum með öllu, sem gerðist f þessu máli og hefð samband við ríkis- stjórnina hér eftir því sem ril- efni gæfust til, eins og áður hefði komið fram í fréttum. Agnar Kl. Jónsson kvaðst hafa það eftir sendiherra Sví- þjóðar hér á landi, von Har- mannsdorf, að fulltrúar ríkis- stjórna SAS-landanna myndu hafa átt einhverjar viðræður út af þessu máli, en ekki hefðu verið teknar neinar ákvarðanir af þeirra hálfú um aðgerðir gagnvart íslenzkum stjórnvöld- um. Vísir átti einnig stutt viðtal við sendiherra Norðmanna hér á landi, Johan Zeger Cappelen, og tók hann aðeins undir það og vísaði fyrir sitt leyti til þess er sendiherra Svía hafði sagt. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.