Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 19. nóvember 1962. 7 snamBnh 5. nemendatónleikar Söng- og óperuskóla Vinceno Maria Demetz verða haldnir í Gamla bíó í' kvöld kl. 7,15. Fjölbreytt efnisskrá. Undirleik annast Karl Billich. Miðasala í bókabúðum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og í Gamla bíó eftir kl. 6. inu og gefendum og kvað féð mundu verða notað á þann hátt, sem Rauði krossins teldi nota- drýgst fyrir hungruð börn í Alsír. Visir vill hvetja lesendur sína og alla landsmenn til þess að veita áfram góðu málefni stuðning með gjöfum, eftir efnum og ástæðum. Framhald af bls. 9 ir, að þar með væri þessari hjálp- arstarfsemi lokið. En 7 ára skálm- öld hafði sett sín spor. Meira en helmingur alsírsku þjóðarinnar bjó =við algjöran skort. Kuu !, í>ji9 .Hin nýkjörna ríkisstjórn hins !s 1 nýja fullvalda ríkis fór þess á leit við Rauða krossinn, að hann héldi áfram hjálparstarfsemi sinni, þar til ríkisstjórnin og alsírski rauði máninn (rauði krossinn) væri þess megnug að annast hjálparstarf- ið á eigin spýtur. Rauði krossinn gerði tillögur til alsírsku ríkis- stjórnarinnar um, á hvern hátt væri unnt að gera þessa sárfátæku þjóð smám saman sjálfbjarga. Til- lögurnar voru samþykktar, og RK og ýmis trúar- og góðgerðarfélög beðin að takast á hendur stór- felldar samræmdar ráðstafanir til hjálpar. Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi. í" JARNARSTOFAN, fjarnargötu 10, Vonarstrætismegin, S .i 14662. _ '________ Hárgreiðslustcfan TÁTÚNl 6, sími 15Í93. lárgreiðslu- o_ snyrtistofa STEINU og DÓDÓ, Laugaveg 11, sími 24616. lárgreiðslusto'fan 'ÓLEY Sólvallagötu 72, sími 14853. i_rgreiðslustofan S’IROLA Orettisgötu 31, simi 14787. árgreiðslustofa ESTURBÆJAR Jrenimel 9. sími 19218. Hárgreiðslustofa IVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Freyjugötu 1, sími 15799. rgreiðslustofa KRISTÍNAR INGIMUNDAR- DÓTTUR, Kirkjuhvoli, sinii 15194 lárgreiðslustofa \USTURSÆJAR María Guðmundsdóttir). ?”gaveg 13, sími 14656. •’ddstof^ sama itað. — Söfnunín — Laugavegi 146 — Sími 11025 ■Seljum f dag: Chevroiet ’60, Impala, einkabíl, lítið ekinn. Mercedes-Benz 220 ’55, einkabíl, sérlega vel með farinn. Volvo PV-444 '54, fæst á hagstæðu verði. Volksagen ’58, ekinn 40 þús. km. — Helm ingur kaupverðs fengist greidd ur með fasteignatryggðuin veð skuldabréfum eða ríkistryggð- um útdráttarbréfum. Vörubifreiðir: Ford ’54 með ámoksturskrana, stáipalli og öllum nýjum dekkj- um. Austin, dieselbifreið ’61, rnjög lítið ekinn. Fengist gegn góðum trvegingum með ein- ctakleea góðurn kiörum. RÖST hefir góðar bifreiðii og eöða kaupendur. Höfum kaup- endur að nýjurn og nýlegum bifreiðum. Bifreiðaeigendur: Látið RÖST annast söli bifreiðar yðar. Afgreiðslumann helzt vanann vantar nú þegar í matvöruverzlun. Tilboö merkt 1706 sendist Vísi. ÍLAVAl - Nýi sýningarbíllinn DKV (Das Kleine Wunder) frá Mercedes Benz-verksmiðjunum er til sýnis og sölu á sölusvæði okkar í dag. Kynnið yður hina hagstæðu skilmála. BÍLAVAL Laugavegi 90-92 . Símar 18966, 19092 og 19168 Hfolborðaverksfædið ilfðan Opin alla daga trá kl. 8 að morgni tii ki l i að kvöldi. Viðgerðir á alis konar njólbörðum - Seljum einnig allar stærðir hjólbarða — Vö.iduð vinna — Hagstætt verð’ — Hreinsum veí - - Hreinsum fSjétf Hreinsum allan fatnað — Sækjum - Sendum Efnolaugin yiPOi’i H.F. Hatnarstræti 18 Sími 18820. Skúlagötu 51. Sími 18825. BÍLASALAN ALFAFELLl Hafnarfirði Sími 50518 Volkswagen '57 '59 '62. Opei Capitati '6C Merceder Benz t'lestar ár gerðið Chervoiet '55 fólks- og station Góðir bilar Skóda fólks- oe stadionbílar Consu) og Zephyr '55 BÍLASALAN ALFAFELLI Hafnarfirði Sími 50518 - M j Þingið hefur mótazt af þrennu: — kosningaskrumi jákvæðum málflutningi ííkisstjórnannnar — greina- góð svör ráðherra. Nú hefur Alþingi staðið í fimm vikur, tíma er mótazt af þrennu: kosningaskrumi Fram- sóknarmanna, málþófi kommún- ista og jákvæðum málflutningi Rauða kross félög i 88 löndum ríkisstjórnarinnar, ásamt veiga- ___.* u_«._ ___iíí miklum malum, sem hun hefur hafa verið beðin að rétta rúmlega 2 milljónum þurfandi Alsír-búum hjálparhönd. 1 septembermánuði var hægt að veita hungruðu fólki V2 matarskammt, í október % f skammt, og vonazt er til að í þess- um mánuði megi takast að gefa |i| öllum, er þess þurfa með, full- 'í!': vakið máls á. Deilt hefur verið um einstök atriði, þyrlað hefur verið upp moldryki í þeim tilgangi að leyna kjarna viðkomandi mála og blöð hafa slegið upp mál- flutningi sinna manna, svo erf- komirin matarskammt dag hvern. iU ^ur verið að komast að nið iárgreiðslu- og snyrtistoí'an 3RMA, Garðsenda 21, sirni 33968 urstöðum. En þrátt fyrir allt þetta, verður ekki um þokað þeim áður nefndu staðreyndum, sem þingið hefur fyrst og fremst mótazt af. Allt frá fyrsta þingdegi hafa hrúgazt inn frumvörp og þings- ályktunartillögur Framsóknar- manna, og þótt á einstaka þeirra hafi verið minnzt hér i dálkinum, hefur hvergi nærri verið hægt að skýra frá þeim öllum. Þau hafa gengið út á, að afnema tolla og aðflutnings- gjöid, að stórbæta vegamál í hvatt til hjálpar — en alls ekki " helzt öllum landshlutum, auka skipulagt n_ina söfnun, gjafirnar L 'án di kaupa á landbúnaðar- bara farið að berast úr öllum átt- véium, að byggja fleiri félags- um, og hefði Alþýðublaðinu nú heimili og svo mætti lengi borizt um 350.000 kr„ en talsvert telja. Tiilögur þeirra yrðu ekki gagnrýndar, nema vegna þess að flestallar þeirra eru byggðar upp á óraunhæfum grunni, og flutt með þeim rökum 'sem aldrei mundu koma í hug flutn ingsmannanna ef þeir sætu við völd. Ríkisstjórnin, og þar hef ur Ingólfur Jónsson staðið Frændþjóðir okkar á Norðurlönd- um hafa nýverið hafið Iandssafn- anir til hjálpar Alsír, og er þar safnað fatnaði, teppum, matvör- um og peningum. Söfnun Alþýðublaðsins. Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri skýrði frá söfnun Alþýðublaðsins, sem Hólmfríður átti frumkvæðið að sem fyrr var getið, og skrif- aði fyrstu hvatningargreinina, er kom út á sunnudegi, en morgun- inn eftir fói „ gjafir að berast. Sigvaldi lagði áherzlu á, að Al- þýðublaðið hefði skýrt þörfina og ókomið frá ýmsum safnendum. Af- henti Hólmfríður þar næst for- manni Rauða krossins ávísun að upphæð 7000 doll., en það sem eft- ir er að koma inn hjá Alþýðublað- inu verður afhent Rauða krossin- um. Formaður þakkaði Alþýðublað- Wm. g§P fremstur í flokki sem landbún- aðarráðherra, hefur margflett ofan af ósannindum Framsókn- armanna og haldleysi raka þeirra. Það er ekki um að v:ll- ast að þingstörf Framsóknar mótast fyrst og fremst af vænt- anlegum kosningum að vori en ekki ábyrgri stjórnarandstöðu Málflutningur kommúnista merkist hins vegar í öllum þeim málum, sem þeir láta sig sikpta, af þeirri fyrirfram á- kveðnu afstöðu að vera á móti öllu því sem frá ríkisstjórninni kemur. Þeirra markmið sýnist vera að tefja mál og vekja upp deilur. Þetta hefur bezt komið i ljós í umræðunum um Efnahags- bandalagið og almannavarnirn- ar. Lúðvík ásakaði Bjarna Benediktsson nú í vikunní, um að hann héldi lengri ræður en dæmi væru til, og forðaðist að ræða um kjarna málsins. Lúð- vík hefði þó átt að hafa í huga, að hann sjálfur hafði áður talað í rúman klukkutíma, auk þess sem hann talaði f þetta skipti í einn og hálfan tíma, og félagar hans, Hannibal og Einar Olgeirs son höfðu í sama máli samtals talað í fjóra og hálfan tíma, þ e. ræður kommúnista í einu og sama dagskrármálinu stóðu í sjö tíma! Af þessum sjö tímum fór a. m. k. 4/5 hluti þeirra í umræð- ur um allt annað en almanna varnir á íslandi, svo einhver annar en Bjarni Benediktsson hefur þá forðazt kjarna málsins Að vissu leyti er skiljanleg sú afstaða stjórnarandstöðu að herja sem mest og verst að ríkjandi ríkisstjórn, en vísvit- andi blekkingar og staðlaus á- róðurskrum getur varla verið jákvæður máíflutningur eða samþýðanlegur ábyrgum þing- störfum. Það hefur verið áberandi einkennandi, að þegar ráðherr- ar hafa þurft að svara spurn- ingum og ásökunum stjórnar- andstöðunnar, svo og þegar þeir hafa flutt mál sjálfir hversu greinagóð og jákvæð svör þeirra og ræður hafa ver- ið. 1 ekki eitt einasta skipti, hefur verið komið að tómum kofanum, ef svo mætti segja. og þó brydda andstæðingarnir að sjálfsögðu upp á málum sem viðkvæmust- eru. Svo ma að minnsta Kosti halda. Þetta er gieðilegur vottur þess, að á öllum sviðum þjóð- lífsins er unnið af festu, að haldið er vel á spöðunum og hvergi slakað á. Að þessu leyti hefur stjórn- arandstaðan því aðeins styrkt ríkisstjórnina og dregið fram hagkvæmar staðreyndir, en ekki fengið höggstað á henni ein, og ætiunin að sjálfsögðu er. Hins vegar má svo auðvitað deila um hvort vert sé að haiaa uppi löngum rökræðum vif* menn eins og kommúnista, þv slíkar umræður eru aðein vatn á myllu þeirra síðai nefndu til að tefja þingstörfin sem mest.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.