Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Mánudagur 19. nóvember 1962. PRJÓNASTOFAN SÓLIN nýtt verk eftir Laxness, er komið út, háð- og gamanleikrit. Halldór Laxness hefir alla tíð verið á undan sfnum tíma, og hann er það ennþá, og þetta nýjasta skáldverk hans mun fljótlega krefjast endurlesturs. Fyrsta útgáfa verksins er í litlu upplagi — komið strax í U N U H Ú S , Helgafelli. Sími 1 6 8 3 7. MÍSMISSMMD Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema latgardaga kl. 13-17. HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunna' 17.—24. nóvember er í Vesturbæjára-íteki iiónvees-pið Mánudagur 19. nóvember. 17.00 Cartoon carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts news 18.15 Americans at work 18.30 Dupont Cavalcade 19.00 Sing along with mitch 20.00 Death valley days 20.30 Dateline Europe 21.00 The Defenders 22.00 To tell the truth 22.30 Decoy 23.00 Twilight zone 23.30 Peter Gunn final edition news Otvarpið Mánudagur 19. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.35 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum“: Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli (9). 17,05 Stund yfir stofutónlist (Guðmundur W. Vil- hjálmsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jóns son rithöfundur). 20.00 Um dag- inn og veginn (Hólmfríður Gunn- arsdóttir blaðamaður). 20.20 ftölsk músik. - 20.40 Spurningakeppni skólanemenda (2): Gagnfræða skóli Austurbæjar og Hagaskóli keppa. Stjórnendur: Árni Böðvars- son cand. mag. og Margrét Indriða dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann, VII. (Kristján Árnason). 22.10 Hljóm- plötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). 23.C0 Skákþáttur (Sveinn Krist' sson). 23.35 Dagskrárlok. Tíminn líður, og hver mín- gleymt straumi á ofninum". Desmond, við hringjum í eftir- komnir um borð, og látum hann úta er dýrmæt. „Herra minn, ég „Það þýðir ekki að fást um það litsmanninn þegar við erum athuga það. er dauðhræddur um að ég hafi ______ ________ ■■ii ........ iiit vrri-ii'MíMWiiriirrrwiiwnMM————11■— Hið síunga og sívinnandi Nóbelsverðlaunaskáld okkar Halldór Kiljan Laxness hefir alltaf eitthvað nýtt á prjónunum, og gefur aðdáendum aldrei tækifæri til að Iáta sér leiðast eða sofna á verðinum. RELAX, PESMONP. | WEtL RAPIO THE SUPERINTENPENT FROM THE SHIP... A NEW YORK CAB RACES AGA/NSr T/ME. Gullkorn Vér erum því erindrekar í Krists stað, eins og það væri Guð, sem ámir.nti fyrir .s. Vér biðjum í Krists stað. Látið sættast við Guð. Þann sem ekki þekkti synd, gerði hann að synd vor vegna, til þess að vér. skyldum verða réttlætis Guðs í Honum. 2. Kor 5. 20. 21. Söfnin Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið em hér segir: Mánud., miðvikud. og föstudaga kl. 10-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabfói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut leið no. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagamel leið no. 16 og 17. Gengið 6. nóvember 1962. 1 Enskt pund 120,27 1 Bandaríkjadollar 42,95 1 Kanadadollar 39,93 100 Danskar kr 620,21 100 Norskar kr. 600,76 100 Sænskar kr. 833,43 100 Pesetar 71,60 100 Finnsk mörk 13,37 100 Franskir fr. 876,40 100 Belgískir fr. 86,28 100 Svissnesk. fr 995,35 100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1 100 Tékkneskar kr 596,40 100 Gyllini 1.189,94 1 120.57 43,06 40,04 621,81 602,30 835.58 71,80 13,40 878,64 86,50 997,90 072,61 598,CD 193,00 PIB WfNUMH, saga er af einum frumkvöðli íslenzkra Eftirfarandi flugmála. Hann þurfti að láta mála hátt og bratt húsþak. Fékk han til þess tvo unga menn og í öryggisskyni batt hann utan um þá mjög sterka gummílínu eða teygju, sem notuð hafði verið við svifflugvélar. Nú fór svo, að annar maðurinn datt og rann á fleygiferð fram af þakbrúninni. Á sömu stund varð konu einni Iitið út um glugga húsins. En svo forviða sem hún varð þegar maðurinn sveif fyrir gluggann, jókst udrun hennar urn allan helming, er hann andartaki siðan flaug aftur framhjá — og þá á uppleið. Getum við ekki beðið dálitla stund með að hlaupast á brott saman — það er mjög skemmti- Iegt atriði í sjónvarpinu? stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Afstöðurnar sérstaklega hagstæðar á vinnustað núna. Samkomulag við vinnufélagana ætti að vera með bezta móti og hjálpsemi þeirra væri auðfengin til að koma verkunum af. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ef mögulegt er, þá ættirðu að fara með maka þinn út á skemmtun í kvöld, þar eð allt virðist nú vera í bezta gengi. Dansleikur éða kvikmyndahúss- ferð hagstæð. Tvíburamir, 22. mai til 21. júni: Þú ættir að bjóða vinum þínum á vinnustað heim til þín og láta þá njóta þeirrar ánægju- legu stemningu, sem þú hefur verið í í dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ferð til ættingjanna eða ná- grannanna er undir góðum af- stöðum í dag og kvöld og yrði þér og þeim, sem þú kynnir að heimsækja, til mikillar ánægju. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hagstæðar aðstæður á sviði fjármálanna munu hafa ánægju- leg áhrif á heimilislífið í dag og kvöld. Einhver heimilismeðlim- urinn gæti orðið þér að miklu liði í þessu tilliti. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir nú að láta öðrum í té skoðanir þínar og viðhorf ti) hlutanna, þar eð aðrir munu nú taka fullt tillit til umsagnar þinnar um þá. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þ.ú gerðir vel í því að slá botn- inn í ýmis þau verkefni, sem dregizt hefur hjá þér að ljúka að undanförnu. Afstöður eru nú sérstaklega hagstæðar í þessu tilliti. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Einhv^rjar af gömlum óskum þínum og vonum eða dagdraum- ar ættu að geta séð dagsins ljós í dag eða að minnsta kosti að hægt væri að framfylgja þeim að einhverju leyti. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Foreldrar þínir munu vel kunna að meta nærveru þlna í kvöld ef þér innist tími til að heimsækja þau, eða á annan hátt að vfkja einhverju góðu að þeim. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Kvöldinu væri vel varið til heimspekilegra bollalegginga eða annarra hugleiðinga um lif- ið og tilgang þess. Von á góð- um fréttum langt að. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Háttsettir embættismenn gætu haft mjög heillavænleg áhrif á gang fjármála þinna, sér- staklega ef þú ert aðili að ein- hverjum sameiginlegum hags- munum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hentugast væri fyrir þig að leyfa makanum að hafa for- göngu í þeim málefnum, sem þarf að framkvæma undir sam- eiginlegri forsjá ykkar. Hann hefur nú vindinn með sér. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. |a*»MKrr?*^5»£a»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.