Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 19.11.1962, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Mánudagur 19. nóvember 1962. l-'RfTN Gættu b'm Gleddu þig litla lambið mitt, lífið er svo bjart. Þú átt mikinn óskaauð af yndisvonum margt. Ekki hefur þú ennþá reynt ást né þunga sorg. Hugur þinn er himneskt land, hjartað Iokuð borg. Öm Arnarson. FRÚIN KVENNABLAÐ 4 tölublað „Frúarinnar" er komið út og flytur fjölbreytt og vandað efni. Blaðið er 54 síður í stóru broti og flytur yfir 20 frásagnir og 85 myndir, m. a. af konunni, sem kom í veg fyrir erlend yfirráð yfir einu fegursta náttúruundri Islands Gullfossi, Sigríði i Brattholti. Frásögn af „konunni með lampann" Florence Nightingala. Sagt er frá húsfreyj- unni í Kreml, Nínu Krústjoff. Niðurlag greinar Benedikts frá Hofteigi i þættinum: frá liðnum dögum, KKristrún Ámina. Merkileg grein um þýzka spákonu, sem sér fyrir óorðna hluti og hlotið hefir óvenjulega viðurkenningu. Skemmtileg grein um tízkudrottninguna Chanel. Laugardag- ur, saga. Handavinna, mataruppskriftir o gmargt fleira, til fróðleiks og skemmtunar. Mikill fjöldi mynda prýðir jafnan blaðið. Kvennablaðið „FRÚIN“ hefir þegar hlotið miklar vinsældir og út- breiðslu, og mikill fjöldi kvenna hefir þegar gerst áskrifendur. — Tvö blöð munu koma út fyrir jól og verður jólablaðið 94 bls. að stærð. Verð blaðsins er kr. 25.00 eintakið í Iausasölu en áskriftarverð er að- eins fimmtán krónur á mánuði. Er þeim, sem vildu eignast blaðið frá upphafi, ráðlagt að gerast áskrifendur strax meðan upplag blaðsins endist en mjög er nú gengið á það. — „FRÚIN" er íslenzkt kvennablað í nútíma stíl, sem flytur vandað, fróðlegt og skemmtilegt efni, sem þrátt fyrir að það er fyrst og fremst ætlað konum, er lestrarefni fyrir alla fjölskylduna. KONUR! Afgreiðsla blaðsins er að Grundarstig 11 símar 15392 og .14003. — Konur utan Reykjavíkur geta hringt í þessa síma og verður símtalið dregið frá áskrifstargjaldinu. - KONUR! Erlendis eru kvennablöð á hverju heimili. Þetta blað er vísir að því, sem koma skal. Stuðlið að útgáfu á vönduðu íslenzku kvennablaði með því að gerast áskrifendur að kvennablaðinu „ F R Ú I N “ FRÚIN Skrifstofuhúsnæði Til leigu nú þegar skrifstofuherbergi í mið- bænum. Uppl. gefur Jón N. Sigurðsson hrl. Stúlka óskast í kaffiafgreiðslu (buffet) GILDASKÁLINN, Aðalstr. 9 Sími 10870. Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingaefnis FRAMLEIÐUM: Hina viðurkenndu og vinsælu MÁTSTEINA í alla útveggi úr Seyðishólarauðamöl. Traust- asti og um leið ódýrasti útveggjamátsteinninn miðað við efnismagn. Greiðsluskilmálar. MILLIVEGGJA- PLÖTUR úr Snæfellsvikri og Seyðishólarauðamöl 7 og 10 cm þykkar 50x50 cm. EINANGRUNARPLÖTUR úr Snæfellsvikri 5 og 7 og 10 cm þykkar 50x50 cm. MILLIVEGGJAHOLSTEINA úr Seyðishólarauðamöl20x40x9,5 cm með holrúmi fyrir eliðslur og hitunar kerfi. LOFTASTEINA til einangrunar í gólf og loft.MASSIVAR HELLUR 2x40x9 cm úr Seyðishólarauða möl og Steypusandi o. fl. SELJUM: VIKURMÖL frá Snæfellsnesi til einangrunar í gólf og loft. VIKURSAND úr Þjórsárdal til einangrunar. SEYÐISHÓLARAUÐA- MÖL malaða og ómalaða. PÚSNINGARSAND . SEMENT . SEMENT- LIT og fl. INNFLUTNINGUR: Fyrirliggjandi: MÚRHÚÐUNARNET . ÞAKPAPPI . GABOONPLÖTUR . FURUKROSSVIÐUR . HARÐPLÖT- UR FINNSKAR . BIRKI ÓKANTSKORIÐ . MAHOGNY . HÚSGAGNA SPÓNN Teak, eik, álmur, askur og fl. CELOTEX AMERISKAR HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR OG LÍM . DANSKAR EXPANKO KORKGÓLFFLÍSAR OG LÍM og fl. Jón Loftsson h.f. fiiríngbrauf 121 — Sími 10600 NÝ HÚSGÖGN með góðu verði Sófaborð frá kr. 880.00 Sófasett með svampi — 8.900.00 Útvarpsborð — 355.00 Stakir stólar frá — 990.00 Klapparstígur 17 Afgreiðslustúlka Stúlka getur fengið vinnu í kaffistofu nú þeg- ar. Uppl. á staðnum. RAUÐAMYLLAN Kaffi og smurbrauðsstofan Laugaveg 22. HAFNARFIRÐI 17. nóv. 1962. Þakka vinsemd mér sýnda sjötugum. Góðar stundir Gunnlaugur Stefánsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.