Tölvumál - 01.03.1999, Page 2
Oracle8/ og Java tengjast tryggðarböndum
Oracle8i styður öll helstu Java-forritunartólin
• Symantec Café
• Inprise JBuilder
• IBM VisualAge
• Oracle JDeveloper
Oracle8/ er opið umhverfi
Keyra má Java-forrit í sjálfum grunninum,
sem hefur nú innbyggða Java-sýndarvél (JVM)
Nálgast má hverskyns gögn úr grunninum með Java-forritum
Meðhöndia má bæði mótaðar og ómótaðar upplýsingar með Java-forritum
Oracle8i býður yfirgripsmikla Java-lausn
• Areiöanlegur og reyndur gagnagrunnsmiðlari sem keyrir Java-viðföng
• Stööluö forritunarskil (Aids) til að forrita Java-viðföng
• Framleiðniaukandi þróunarverkfæri til að fullnýta Oracle8i-umhverfið
Hverskyns Java-forrit geta keyrt í OracIe8i
■ Java-stefjur til að framfylgja viðskiptareglum
• Miðlarakerfi gerð úr Enterprise Java Beans einingum
■ CORBA-þjónustur í Java™' tryggja tengjanleika
' Java Server IJages til að skrifa lifandi vefsíður í Java
TEYMI
Borgartúni 2 4
Sími 56 1 813 1
Fax 562 8 131
www. teymi. is
Hverskyns biðlarar geta nálgast Java í OradeSf
• Hefðbundnir Windows-biðlarar
• Nútíma internet-biðlarar - vafrari, tölvupóstur
• CORBA, COM+ og Windows NT biðlarar