Tölvumál - 01.03.1999, Side 4

Tölvumál - 01.03.1999, Side 4
TOLVUMAL Tímarit Skýrslutæknifélags íslands 1. tbl. 24. árg. IVlars 1999 Tölvumól er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsingatækni sem og fyrir málefni félagsins. Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greina- höfunda og ritstjórnar. Blaðið er gefið út 5-6 sinnum á ári í 1.100 eintökum. Hönnun forsíðu: Eimreiðin, auglýsingastofa Prentun og umbrot: Isafoldarprentsmiðja hf. Ritstjóri og ábm.: Agnar Björnsson Aðrir í ritstjórn: Einar H. Reynis Kristján Geir Arnþórsson Kristján Kristjánsson Aðsetur: Holtagarðar við Holtaveg, 1 04 Reykjavík Sími: 553 2460 Netfang: sky@sky.is Heimasíða SÍ: http://www.sky.is Framkvæmdastjóri SÍ: Svanhildur Jóhannesdóttir Áskrift er innifalin í félagsaðild að Skýrslutæknifélagi Islands. 'SKÝRSLUTÆKN I FÉLAG ÍSLANDS' Skýrslutæknifélag íslands er félag einstaklinga, fyrirtækja og stofnana á sviði upplýsingatækni. Markmið félagsins eru m.a. að breiða út þekkingu á upplýsingatækni og stuðla að skynsamlegri notkun hennarog að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna. Starfsemin er aðallega fólgin í, auk útgáfu tímarits, að halda fundi og ráð- stefnur með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og einstaklingsaðild. Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir annan og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki. Ein- staklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1999 eru: Fullt gjald kr. 14.200, hálft gjald kr. 7.100 og fjórðungsgjald kr. 3.550. Aðild er öllum heimil. STJÓRN SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 1998: Óskar B. Hauksson, formaður Eggert Ólafsson, varaformaður Ingi Þór Hermannsson, ritari Stefán Kjærnested, gjaldkeri Magnús Sigurðsson, meðstjórnandi Hulda Guðmundsdóttir, meðstjórnandi Einar H. Reynisson, varamaður Sigríður Olgeirsdóttir, varamaður RITSTJÓRS: Agnar Björnsson SIÐANEFND: Erla S. Árnadóttir, formaður Gunnar Linnet Snorri Agnarsson Sigurjón Pétursson, varamaður ORÐANEFND: Sigrún Helgadóttir, formaður Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns TÖLVUNEFND, FULLTRÚI SÍ: Guðbjörg Sigurðardóttir Óskar B. Hauksson, til vara FAGRÁÐ í UPPLÝSINOATÆKNI (FUT), FULLTRÚI SÍ: Hulda Guðmundsdóttir, Eggert Ólafsson, til vara 4 Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.