Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 5
V1SIR . Fimmtudagur 22. nóvember 1962.
Framsókn —
Fran.hald al bls. 1
verzlunarm. Framsóknar-
menn studdu kommúnista
til að framkvæma ein-
hvern alvarlegasta atburð,
sem gerzt hefur innan ís-
lenzkrar verklýðshreyfing-
ar og felldu að viðurkenna
kjörbréf LÍV-fulltrúanna.
Framsóknarmaður
breytir um skoðun.
Það er nú oroið Ijóst að um
leið og Guðmundur Björnsson, að-
alforystumaður Framsóknar á ASÍ-
þingi settist í sæti varaforsetans
við hlið kommúnistans Björns
Jónssonar, sem er 1. forseti þings
ins, að samstarf kommúnista og
framsóknar var innsiglað. Guð-
mundur Björnsson sem í fyrra-
kvöld lýsti því yfir nokkrum klst.
áður en kommúnistar gerðu hann
að váraforseta, að hann myndi
taka fullt tillit til úrskurðar Fél-
agsdóms í LÍV-málinu. Öðru máli
gegndi þegar hann var orðinn einn
af varaforsetunum. Þá stóð hann
að tillögu um að veita LÍV aðeins
málfrelsi og tillögurétt á þinginu
en láta ekki fulltrúa þessara sam-
taka hafa atkvæðisrétt. í atkvæða
gréiðslu um kjörbréf fulltrúanna
og þessi takmörkuðu réttindi
þeirra fóru leikar þannig að 177
greiddu atkvæði með tillögu komm
únista og framsóknar en á móti
voru 151. Munurinn var því 26
atkvæði.
Ekki tími til
athugunar.
Snorri Jónsson, framsögumaður
meirihluta kjörbréfanefndar lýsti
því yfir fyrir hönd meirihlutans
að ekki væri Iiægt að samþykkja
kjörbréf fulltrúa LÍV vegna þess
að ekki hefði gefizt tími til að
rannsaka gögn um lög félaganna
innan LI’V og félagaskrár sam-
bandsins, en það væri nauðsyn-
legt til að ganga úr skugga um
að LÍV fullnægði öllum skilyrðum
um inngöngu, og að einstakir full-
trúar hefðu rétt til að sitja þingið.
Óskar Hallgrímsson, framsögu-
maður minnihlutans sagði að rök '
meirihluta kjörbréfanefndar væru i
aðeins tylliástæður því að félaga-'
skrár og lög félaga í LÍV hefðy
verið sendar ASÍ árið 1960 og
aftur í september sl. Lagði hann
því til að fulltrúar LÍV fengju
sömu réttindi og aðrir á þinginu.
Takmörkuð
réttindi.
Hófus: síðan miklar_ umræður.
Þegar kl. var 22 kom fram tillaga
um styttingu ræðutíma niður f 5
mínútur fyrir hvern ræðumanna,
nema framsögumenn og var það
samþykkt. Kl. 23,20 kom svo fram
tilaga um lokun mælendaskrár, er
var einnig samþykkt. Þá voru sex
á skránni.
Óskar Hallgrímsson hafði þá
borið frarn tillögu um fullan full-
trúarétt fyrir LfV og Eðvarð Sig-
urðssþn o.fl. Þeirra á meðal Guð-
mundur Björnsson, höfðu lagt til
að.takmarka réttindi LfV-manna.
f atkvæðagreiðslunni var við-
haft nafnakall. Það kom í ljós að
nokkrir framsóknarmenn höfðu
greitt kvæði . eð LÍV-mönnum,
en þeir voru ekki fleiri en 5. Hinir
greiddu allir atkvæði eins og Guð-
mundur Björnsson. og sáu þannig
fyrir því að LÍV-fulltrúar fengu
ekki sín sjálfsögðu réttindi.
Persónulegar
svívirðingar.
Hannibal Valdimarsson var með
al ræðumanna í gær. Ræða hans
var meira og minna persónulegar
svívirðingar í garð Sverris Her-
mannssonar, formanns LÍV. Nokkr
ir af elztu baráttumönnum komm-
únista í verkalýðshreyfingunni
eins og Gunnar Jóhannsson og
Árni /gústsson frá Reykjavík
voru því gersamlega andvígir að
LÍV fengi inngöngu £ Alþýðusam-
bandið. Þessir menn túlkuðu það
raunverulega viðhorf, sem að baki
afstöðu kommúnista og framsókn-
ar hvílir, sagði einn fundarmanna.
Flugf reyja —
Frh. af bls. 7.
Finnair í eitt og hálft ár. Ef ekki
hefðu Loftleiðir komið til, hefði
ég sennilega beðið þangað til ég
var orðin 21 árs og þá orðið
flugfreyja hjá Finnair.
— Hvað myndir þú viija gera
ef þú værir ekki flugfreýja?
— Ég væri sennilega 1 Sviss
eða einhvers staðar annars staðar
erlendis að Iæra mál. Pabbi vildi
að ég gerði það, en svo var mér
boðin vinna hjá Finnair, síðan
hjá Loftleiðum og nú býst ég
ekki við að meira verði úr þvl.
— Ertu í giftingarhugleiðing-
um?
— Nei, alls ekki. Ég hef alls
ekki hugsað íim hjónaband. Ég
er ekki svo ýkja gömul enn.
Erfitt að kynnast
íslendingum.
— Kanntu eitthvað í íslenzku?
— Við erum allar að læra
hana. Ég kann þegar svolítið.
— Hvernig líkar þér við- ís-
Iendinga?
— Ég þekki þá ekki mikið.
Það er mjög erfitt að komast í
samband við þá þegar maður tal-
ar ekki málið. Þeir virðast ekki
haía neinn áhuga á að kynn-
ast útlendingum, því að flestir
þeirra tala ensku eða sænsku og
gætu því hæglega kynnzt okkur,
málsins vegna.
— Hvað viltu segja um SAS
málið?
— Mér finnst þetta ekki rétt-
látt eða drengilegt. SAS er svo
miklu stærra en Loftleiðir og
fólk veit svo miklu meira um
SAS.
ós
Vuxundi
F.amhalo aí 16 siðu:
hefur undanfarin ár.
Á síðustu tveim árurn hefur ver-
ið flutt inn mikið af notuðum
dráttarvélum frá Bretlandi. Eru
þær miklu ódýrari en þær nýju og
hafa yfirleitt gcfið góða raun. Þar
sem fyrir hefur komið að menn
hafa fengið lélegar vélar hefur
skaðinn yfirleití verið bættur af
fyrirtækjunum.
Innflutningur annarra landbún-
aðartækja hefur hins vegar farið
verulega vaxandi, og eru allar lík-
ur til að hann haldi áfram að
vaxa. Er þar um að ræða alls
kyns tæki, svo sem múgvélar,
sláttuvélar, ámoksturstæki og
fleira. Þá hefur innflutningur á
mjaltavélum aukizt verulega, en
hann hefur verið lítill síðustu ár-
in. Mikið kom af þeim til landsins
fyrir rúmum tíu árum, en lítið
síðan.
Mestur hluti landbúnaðartækj-
anna er fluttur inn frá Bretlandi
og Vestur-Þýzkalandi.
Flugbraut endur-
bætt á KF-vellinum
í gær var tekin í notkun
á Keflavíkurflugvelli flug-
braut „0725“, sem íslenzk-
ir aðalverktakar hafa unn-
ið við endurbætur á undan
farna mánuði.
Vísir átti I gær tal við Pétur
Guðmundsson flugvallarstjóra á
Keflavíkurflugvelli og spurði hann
ýmissa frétta af vellinum, Skýrði
hann blaðinu þá frá því, að mal-
bikun brautarinnar væri nú lokið;
og væri bætt úr brýnni þörf, því
braut þessi liggur frá norð-
austri til suðvesturs, en aðeins
tvær slíkar brautir eru til hér, þar
syðra og hér í Reykjavík, en sú
braut er mjög stutt og aðeins
Ofbeidi -
Framhald at bls. 1
— Hér er um að ræða
hreint ofbeldisverk, sem
brýtur gegn lögum og
dómi. Rökin sem meiri-
hlutinn ber fyrir sig eru
fyrir neðan allar hellur.
Hann segir að ekki hafi
gefizt tækifæri til að
skoða meðlimaskrá LÍV,
en méðlimaskráin hefur
legið hjá Alþýðusam-
bandinu til athugunar í
mánuði.
— Félagsdómur óskaði
þess og á sínum tíma að
Alþýðusambandið skil-
aði áliti varðandi með-
limaskrá en þeir éáu þá
enga ástæðu til að fetta
f ingur út í hana.
Annars var það auð-
heyrt á þingi Alþýðu-
sambandsins, að hlutur
Framsóknar þótti verst-
ur þar. Þar höfðu Fram
sóknarfulltrúarnir lýst
því yfir að þeir ætluðu
að virða lög og rétt en
síðan brutu þeir lög á
hinn grófasta hátt til
þess að þóknast komm-
únistum.
bráðabirgðalýsing á henni. Er
verkið ágætlega unnið og verk-
tökunum til sóma,
Umferð um Keflavíkurflugvöll
hefir verið svipuð nú í ár oð und-
anfarin tvö ár. Lendingar eru orðn-
ar rúmlega 1050, en voru á síð-
asta ári 1200 og að kalla jafnmarg-
ar árið 1960.
Eins og getið var á sínum tíma,
tóku Loftleiðir við rekstri flug-
umsjónardeildarinnar og flug-
virkjadeildarinnar á vellinum. Var
stofnað sérstakt fyrirtæki til að
sjá um þessa starfsemi og er
Gunnár Helgason Iögfræðingur
forstjóri félagsins. Starfslið er að
mestu leyti hið sama og var, áður
en þessi breyting var gerð.
Pétur Guðmundsson gat þess að
endingu, að samvinna allra aðila
á flugvellinum væri með miklum
ágætum, svo að vart yrði á betra
kosið.
Íjat (tœkur þá
Minningar
Þorbjörn Björnsson
frá CcitaskarSi
178.-
j Ævisaga
Eyjesels-
V
5ELUR
Fíat árgangur 1959 keyrður 2200L
km. Plymouth station árgangur ’56
4 dyra. Verð kr. 90.000 Greiðist
með vel tryggðum víxlum eða vel
tryggðu fasteignabréfi.
Austin station árgangur ’55 f góðu
standi kr. 50.000. Útborgun sem
mest Ford árgangur '55 bólksbíll '
toppstandi 6 cil. beinskiptur kr
70.000 útborgað.
i Ford sendiferðabíll árgerð ’55 I
góðu standi Samkomulag um
g.-eiðslu Ford station árg. '55 f
góðu stand.. Samkomulag um verð
o." greiðslui
Chévrolets station árg. '55 í mjög
góðu standi. Verð samkomulag
Rambler árg. 1957 6 cil. sjálfskipt-
ur Verð samkomulag. Ford station
árg. 1959 aðeins keyrður 30.000 km
skipti koma til greina á 4—5 manna
bíl árgerðum '54, '55. '56. Verð
..mkomulag.
Chevrolet station árg. 1954. Verð
k» 25.000 útborgað. Dodge árg ’48
minni gerðin kr. 25.000. Verð sam-
komulag.
Vclvo station '55 í fyrsta flokks
standi Verð kr. 70.000 útborgað
Gjörið svo vel komið og skoðið
bilana.
Bifreiðasalan Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615. — Heima
sími 20048.
E
s
B
|
B
B
V
m
|
4
Wá
Ilalldór Pctursson
144
Hcrragaríls-!
lifí
Anitra
(ltöfundur
§ s,Silkis]æðunnar“)
168—
BBHRHBnBBBRRBBEIRHiniK
fi
] Sonur
sólarinnar
Ja.ck London
| 158—
hHHllHHHRRlHmUUI
I
83
Baksvipur j
inannsins
Sögur
GuSin. L.
Friífintuaon
218—
|IRHRIHHHHimuOIIRBR
, Snæ- !
ctursson |
....ílrottniníjini
Jack London «
I-H
■
216—
l IIIHHHIIIIHHRR!
Ijóðasafa |
Sigurðar j
3. Lindi
190—
Ilclga
Sigitr&trdóttir
48—
ÍIHHHIHIRUXHRRRHR1
1 Jóla-
I flóbgæti
Helga
fi Sígnrð^rdóltir
f 48-
^BHHRRinMHRniRHIÍriRR
! Studía
Centenalia
Miuning/irrU
um
Bcn, S. I’órarítuson
280—
IHIHHIHIUHURniH
! Varnarræba
Björns
1 Jnnssoaar
rálerra
; (Takmarkaíf upplðg)
150— s
■RHHHJOOIRnHRHRRXUR
£ ...Xi.
friða ,
lá Sámötruf
Skáldsaga fi
Hclene Hörlyck
128— f
S BARNABÓK
5
| Skemmtilegir
| skóladagar
| Kári Tryggvason
56.-
AÐALFUNDUR
Aðalfundur í Samlagi skreiðarframleiðenda,
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykja-
vík, fimmtudaginn 6. des. n. k. og hefst kl.
10,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. —
Lagabreytingar.
Stjórnin.
BAUNAE0K
Af hverju er
himinninn blár?
Sigrún
GuSíúnsdóttir.
38—
■R RRMIHRMRMRRRRUHRRHI
UNGLI-N'GABÆKUlt
Katla hrettán ára
t Ragub. Jónsdóttir
■ 78—
Hollenzki Jónas
Gabricl Scott
66—
MMMIRRmOOntMHHHH
r i
og sayoir
Elúis Halldóráson
75—
Islemk j
frímerki f
1N3 I
■
SigurJur Þonlcineson ■
65— |
HRMRHRRRXHHRHHRHRU
fíkygynir II
Sagnir
GuSni Jónssoa
92—
IRHRHRRUI
Raubskinnaf
?
XI-XII
Sagnir
Jón Thorarcnscn
68—
ÍSAFOLD
i