Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 22. nóvember 1SS2. HH—WP * 15 Þegar hún var háttuð leitaði hugurinn á aðrar slóðir. Hún hugleiddi hvað framundan var og hvort fundum hennar og Gastons mundi bera saman á nýjan leik. — Og voldug gleði náði tökum á henni. 6. kapituli. I hamingju leit. Nokkrum dögum síðar heim- sótti Karólína Mirandas hers- höfðingja og fólk hans á sveita- setri hans fyrir utan Lundúna- borg. Hershöfðinginn tilkynnti henni, að hann hefði frétt, að viku fyrr hefði hinn falski Luð- vík XVIII látist í Temple. Mikil hugaræsing var ríkjandi meðal flóttamanna. Búizt var við, að greifinn af Provence sem nú kallaði sig Luðvík XVIII mundi gefa út tilskipun. Allt þetta leiddi til þess að áformað var að hraða förinni til Brétagne. Hermennirnir áttu að leggja af stað til Plymouth þá um daginn og sagði hershöfðinginn við Karólínu, áð þau yrðu að fara með*þeim. Leggja skyldi af stað innan klukkustundar. Og Inez yrði einnig með. Inez, sem hafði verið þátttak- andi í næturhófi, og kom seint heim, faðmaði Karólínu að sér og sagði: — Kæra Karólína, ætlarðu þá raunverulega að kasta þér út í þetta hættulega ævintýri. — Ég hefi tekið ákvörðun mína. , — Jæja, þú verður sjálf að taka afleiðingunum. Þau óku til Plymouth í vagni, sem brezka flotamálaráðuneytið hafði lagt til. Þegar til Plymouth kom fluttu þau inn í skrautlega- asta hús borgarinnar og voru þar fyrir sjóliðsforingjar, sem allir voru boðnir og búnir til þess að stjana við hershöfðingj- ann og verða við öllum hans óskum. Úr glugga sínum gat Karólína séð um tuttugu línu- skip, aðallega snekkjur, fjögur beitiskip, og þrjú flutningaskip, sem nota átti til flutnings á her- mönnunum. Burtferðin var á- kveðin um kvöldið, en kvisazt hafði, að henni kynni að verða frestað þar til um nóttina — og kannske í mánuð Þannig liðu 3 dagar. — Mir- andas. kynnti fjölda marga enska og franska liðsforingja fyrir Karólínu. Hann var ekki að fara í launkofa með neitt í þeirra viðurvist, — tilkynnti þeim þrumandi röddu, að hún ætti að fara til Frakklands mjög leyni- legra erinda Og það voru veizl- ur haldnar og dansað. Fjórða daginn, er þær voru að fara upp að hátta. ragði Inez við hana: — Komdu inn til min. Það er dálítið, sem mig langar til | j-3S að spjaila um við þig. Þegar þær voru komnar inn í, svefnherbergið lagði Inez frá, sér kertastjakann, horfði á Karó línu og sagði: — Veiztu, að þú hefur aldrei. verið eins fögur og nú? Mér finnst það vera hreinasta brjál-1 æði af þér, að leggja út í þetta ævintýri. Ég segi þér í fullri hreinskilni, að þegar faðir minn fer að framkvæma eitthvað er á öllu von. Kona, sem er eins fögr ur og vel vaxin og þú og býrð yfir jafn miklum þokka hefur , örðu hlutverki að gegna hér á hefur aldrex venð neitt ástasam- jörðu en slíku, sem Jóhanna, i hand milli mín og Collins. mærin frá Orleans. Mér hefur! sannast að segja dottið í hug, j að orsök þess, að hún kom fram Q$l£Í; "l// Mér þykir það leitt, kæri vinur Jæja, það skiptir engu. Þú hefur sjálf viðurkennt, að þú *-- SM á þann hátt sem hún gerði hafi verið sú, að hún hafi verið mesta herfa. ... Þú — við nut- um þess eitt sinn að vera sam- an -— manstu ekki? Karolinu leið ekki sem bezt, er hún varð þess vör hverrar áttar var hjá Inezi. Til þess að binda enda á viðræðuna, sagði hún, að það væri hvorki af stjórnmálalöngun eða ævintýra- löngun, sem hún legði út í þetta, heldur til París^r til þess að hitta manninn, sem hún elsk aði. * , Inez var þögul örskamma stund. Svo mælti hún: — Getur þú nú ekki heldur karlmannslaus verið! Vegna for- tíðar okka'r í klaustrinu bjóst ég við öðrú af þér en að þú yrðir algerlega háð hlægilegum sið- venjum. Raunar vissi ég, að þú varst gift og að þáð var eitt- hvað milli þín og þessa listmál- ara. — Þú ferð vill vegar. Það vilt hætta lífi þínu til þess að hitta aftur manninn, sem þú elskar. Hún mælti í hæðnislegum eft iröpunartón. Þetta særði Karolinu og hún svaraði: — Já, og er þetta nokkuð furðulegt? Hefur í raun og veru engin breyting orðið á þér síðan við vorum í klaustrinu? Ég hef í rauninni aldrei botnað í hvers vegna ég leiddist út í þetta, — framkoma mín þá stafaði ein- göngu af þyí, að við höfum ekk- ert tækifæri til þess að hitta unga menn. — Geturðu sagt mér hvað það er í raun og veru sem karlmenn láta konum í té? — Ef þú ert staðráðin í að fá sjálf enga reynslu í þeim efn- um, skil ég ekki að þú getir far- ið háðungarorðum um þær til- finningar, sem knýja konu að; Hárgreiðslustofan karlmanns barmi. 1 HÁTÚNI 6, sími 15493. — Ég er ekki reynslulaus með þessum efnum. Fyrsta Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætismegin, S’ ,i 14662. Hárgreiðslu- snyrtistofa STEINU og DÓDÓ, Laugiveg 11, sími 24616. Hárgreiðslustofan SÓLEY Sólvallagötu 72, simi 14853. Hargreiðslustofan PIROLA Gretvisgötu 31, sími 14787. Hárgreiðslustofa ESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Freyjugötu 1, sími 15799. Apamaðurinn beið spenntui en af einhverri ástæðu réðust dýrin ekki á hann, heldur ýttu þau á fætur hans og vildu með því vísa honum að huldu rjóðri í skóginum. Skyndilega varð Tarz- an alveg undrandi, því að fram- undan sér sá hann mjög leyndar- dómsfullan kofa. Barnasagcjn KALLI ot super- fÍlíTIU' fiskurim-b ["rgreiðslustofa KRISTÍNAR INGIMUNDAR- DÓTTUR, Kirkjuhvoli, sími 15194. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir). Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstofu sama stað. — Hárgreiðslu- og snyrtistofan "ERMA, Garðsenda 21, sími 33968 Þegar Kalli komst að hvað það var sem Bizniz var svo hrif- inn af, varð hann fokvondur. „Tíuþúsundhákartar, hvað á ég að e» V’ð þennar. garm“, hróp- aði hann. „í gamla daga var þetta búningur háttsetts em bættismanns hjá járnbrautarfé- lögunum. Farið í hann, það mun hafa góð áhrif á stöðvarstjórann, skipstjóri. Hann mun áreiðanlega gefa yður eimreið ti! að flytja risafiskinn í“. „Reynið ekki að hafa mig að fíf!i“. svaraði Kalli snúðugur, „en þær Iandkrabba- KnaMBHBHK áætlanir“. Hann þaut upp úr kjallaranum, og hrópaði um leið: „Nú skal ég sýna ykkur hvað það er sem ég á við, og ég held að það sé á annarri hæð. Íiib ,na*«T5RSK,t.v:: »SW wœmmm,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.