Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 11
11 mmmm Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema lai^ardaga kl 13-17 HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunna 17.—24. nóvember er í Vesturbæjarr 'teki . PIB IPINUCtHf Ertu alveg viss um, að þú slökkt- ir á eftir þér, þegar þú fórst út til að gá, hvort þú hefðir munað eftir að slökkva? Þegar afi var lítill var draum- ur hans að verða sjómaður. Þegar pabbi var lítill var draum ur hans að Verða flugmaður. Nú er draumurinn að verða geimfari, og litlu piltarnir á myndinni eru þegar farnir að búa sig undir fyrstu geimferð- ■áiiMÉI ina. Barnatízkuhús nálægt Ver- sölum sýndi þessa búninga á tízkusýningu til þess að unga fólkið hefði eitthva" skemmti- Iegt að horfa á, meðan mömm- urnar veltu fyrir sér hvort þessi eða hinn frakkinn yrði hlýrri I frostunum í vetur. Sjénvarpii Thanksgiving Day — 1962 Fimmtudagur 22. nóvember 1962. 13,00 14,00 15,00 16,00 17.00 17.30 18,00 15,15 18.30 19,00 19.30 20.30 21.30 22,00 23,00 Thanksgiving Parade Jubilee Perry Como’sThanksgiving Home for the holidays Bell telephone hour Carton carnival 1, 2, 3, goe , Afrts news The telenews weekly The Jack Benny show The Zane Grey theater The Dick Powell show Westinghouse presents Bat Masterson The Untouchables Science fiction theater Final edition news. Ymislegt Sjálfsbjörg. Félagar eru vinsam- léga beðnir að koma munum á bazarinn, sem haldinn verður 2. desember n.k. til skrifstofunnar, Bræðraborgarstíg 9, sem alha fyrst. Gulfkorn Því að þér vitið, að þér eruð ekki levstir með forgengilegum hlutum, silfri eða gulli, frá f.'.nýtri hegðun yðar, er bér höfðuð að erfðum tekið frá feðrum vðar, held ur með dýrmætu Blóði Krists, eins og lýtalaust og óflekkað lambs. I Pét I. 18-20. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú þarft að varast að vanrækja skyldustörf þín sakir skemmtanafíknar, sem nú kann að sækja að þér. í kvöld skaltn minnast þess að ekki er alit gull sem glóir í ástarmálum. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Talsverð slysahætta er á göt- um úti í dag fyrir nautsmerk- inga, einnig er nokkur hætta heima fyrir einkum í sambandi við meðferð elds. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Framvindan mála gæti orðið mjög skemmtileg heima fyrir í dag og jafnvel fyrir alla helgina, þannig að ekki er ráð- legt fyrir þig að ráðgera mikil ferðalög að sinni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.: Þér er talsverð nauðsyn á að taka meira tillit til heilsunnar heldur en þú hefur gert að undanförnu. Þú þarft að skera nokkuð úr matar og drykkjar- neyzlu þinni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Svo fremi að aðstæður leyfi þá ættirðu að taka lífinu með ró í dag og gefa þér tíma til ánægjulegra samræðna. Kvöld- stundirnar eru hentugar til skemmtana. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þrátt fyrir að þér kunni að bjóðast girnileg tilboð á sviði fjármálanna í dag er varhuga- vert að taka því nema að vel athuguðu máli. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hentugt að bollaleggja stutt ferðalag yfir helgina til gamalla kunningja og vina, sem þú hef- ur ekki hitt að máli í langan tíma. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt bendir til þess að þú ættir að nota daginn til þess að taka lífinu með ró og láta sem minnst á þér bera á vinnustað. Leitastu við að vera samstarfs- fús. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Hugur þinn er nú mjög vel upplagður til að gera skarpar ályktanir og þú ættir að nota daginn til að marka ákveðnar framtíðaráætlanir. Steingeitln, 22. des. til 20. jan.: Þú munt þurfa að taka lífinu með ró næstu vikurnar til að þreyta þig ekki, þar eð sjúkdómar sækja nú fren’-r öðru að steingeitarmerkingum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Bréfaskriftir eru undir hagstæðum áhrifum f dag, sér- staklega ef þær hafa dregizt að undanförnu. Þú gætir kom- ist að skemmtilegri niðurstöðu í heimspekilegum bollalegging- um f kvöld. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Dagurinn hefur allar að- stæður til að vera ánægjulegur. Dularfullt atvik gæti borið á góma, sennilega í sambandi við drauma þína s.l. nótt. Það virðist vera ávani hjá mörgum konum að spyrja: „Er það nýtt?“, t. d. þegar þær kaupa brauð. Og afgreiðslustúlkurnar hafa svarið á reiðum höndum: „Já, það er nýtt“. ■ Um daginn var kona á gangi eftir Laugaveginum. Vatt sér þá að henni blaðsöludrengur og sagði: „Vísir“. „Já, takk“, sagði konan og fór að skyggnast eftir peningum i töskunni sinni. En skyndilega var eins og hún hrykki við, og hún spurði: „Er hann nýr?“ (Send: M. B.) fltvarpið * Fimmtudagur 22. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 ,,Á frívaktinni": sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). 14.^0 „Við, sem heima sitjum” (Sigríður Thorlacius). 17.40 Framburðar- kennsla : frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 Prelúdíur eft- í ir Rakhmaninoff. 20.30 Erindi: Reynslan er líf og sannleikur (Ólafur Tryggvason frá Akureyri). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskólabíói. fyrri hluti. 21.35 Erindi: Paul Cadovius, náttúruafl i bvggingariðnaðinum (Sigurður Þorsteinsson fram- kvæmdarstjóri). 22.10 Saga Roths- child-ættarinnar eftir Fredrick Morton, VIII. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Harmonikuþáttur (Reynir Jónasson). 23.00 Dagskrár lok. „Hver er atburðurinn sem olli ,,Á síðasta grímudagsleik réðst vegna hennar. Hún er eins konar ið á einhvern hátt að losa Okkut því að þið þurftuð að fá hjálp?” Kristófer Kólumbus á Napóleon óheilladís skipsins. Rip, þér verð- við hana“. V * Þ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.