Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 16
UI2y ' Fimmtudagur 22. nóv. 1S6£. Undir vernd lögreglu. Þessi niynd var tekin í morgun af vænbrotna Smyrlinuni á lög- reglustöðinni. VIDRÆDUR VIÐ VERKA- L ÝÐSFÉLÖGIN HAFNAR Ýmis stærstu verkalýðsfélög landsins hafa sagt upp samningum frá og með 15. þessa mánaðar. Þessi félög eru Dagsbrún, Iðja og Verkakvennafélagið Framsókn í Reykjavík, Verkamannafélag Ak- ureyrarkaupstaðar og verka- kvennafél. Einingin þar í bæ, og Hlíf og verkamannafélagið Fram- tíðin í Hafnarfirði. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli Dagsbrúnar og Vinnuveitendasam- bandsins í Reykjavík og hefir orð- ið að samkomulagi a'ð Dagsbrún vinni áfram um óákveðinn tíma upp á gömlu samningana. Verkalýðsfélögin á Akureyri héldu fyrsta viðræðufund sinn með Vinnuveitendafélagi Akur- eyrar og Vinnumálasambandi SÍS hinn 20. október sl. og settu þar fram m. a. eftirfarandi kröfur: 1. Launahækkanir svári til þeirra kjarabóta er betur launaðar stéttir hafa fengið miðað við 1. júní sl. 2. Tvöföldun gjalds vinnuveit- enda í sjúkrasjóð félagsins. 3. Lík hiutfallshækkun á hærri sem lægri töxtum eins og þeir voru fyrir 17. júní sl. 4. Hækkun yfirvinnuálags. Okumaður í rannsókn áspít- ala vegna nautnalyfjaneyzlu Um klukkan hálftíu í gærmorg- un varð bifreiðaárekstur á gatna- mótum Grundarstígs og Skálholts- stígs. Þegar lögreglumenn komu á árekstursstað urðu þéir þess strax áskynja að annar ökumannanna, sem í árekstrinum lenti var undir annarlegum áhrifum án þess þó að vera drukkinn. Við yfirheyrslu viðurkenndi maður þesð að hafa tekið inn pill- ur, sem hann kvaðst þó hafa feng- ið út á lyfseðit í lyfjabúð. Við leit fundust einnig pillur í' vörzlu hans. Að því búnu var farið með ökumanninn í slysavarðstofuna, og sérfræðingar kvaddir til að gera ýtarlega rannsókn á mannin- um, og í því skyni var hánn lagður Smyrill á lögreglustöðinni inn í Borgarsjúkrahúsið, þar sem ljós hjá Óskari Þórðarsyni hann liggur nú. Vísir spurðist fyrir um þessa rannsókn og hvað hún hafi leitt í yfirlækni Borgarsjúkrahússins í morgun, en hann kvaðst engar upplýsingar vilja gefa um það mál. Ný íslenzk orða- bók í smíðum 1 morgun kom ungur piltur á lögreglustöðina með ófleygan smyril, sem hann hafði fundið. Hélt hann að fuglinn mundi hafa flogið á rafmagnslínu. Var farið með fuglinn til Finns Guðmundssonar fugla- fræðings. Skýrði Finnur Vísi svo frá að um mundi vera að ræða smyril frá því i fyrra. Er fuglinn bœklaður á væng, en ekki er enn fullrannsakað hvers vegna. Sagði Finnur, að tcljast yrðu litlar líkur á því að hægt yrði að lagfæra þetta, þar sem væng irnir væru svo viðkvæm tæki, að ekkert mætti vera að öðrum vængnum til að fugiinn væri ó- fleygur. Smyrili þessi er heldur minni en dúfa og er heldur iliur vlð- skiptls. Bítur hann frá sér og læsir klónum í menn. Er það ekki fjarri eðlí hans, þar sem hann er ránfugl. VOPNAHLÉ Á INDLANDI Giis Guðmundsson frkvstj. Bókaútgáfu Menningarsjóðs gat þess á fundi með fréttamönnum í gær, að vegna undirbúnings stórra verka væri bókaútgáfa for- lagsins nokkru minni I ár en i fyrra. Meðal hinna stóru verka, sem í undirbúningi eru, er íslenzk- íslenzk orðabók, en það er bók sem tvímælalaust er mikil þörf fyrir, og mun bæta úr brýnni þörf. Tlðindamaður Vísis hefur spurt Gils nokkru nánara um útgáfuna. Hann kvað hana hafa verið í smíð- um í 4 ár og væri aðalritstjóri hennar Árni Böðvarsson magister, og væri ætlunin að bókin kæmi út næsta vor. Hún1 verður um 800 bls., tveir dálkar á síðu. Hún verður með allt öðru sniði en vís- indalega orðabókin — áherzla verður lögð á hið lifandi mál, orðin skýrð merking þeirra og tilvitnanir margar til skýringar á notkun orða. Slík bók ætti að verða aufúsugestur öllum, ekki sízt skólafólki og raunar öllum almenningi, sem ættu að hafa hennar not jöfnum höndum. Þetta verður fyrsta íslenzk- íslenzka orðabókin, sem út kemur af þessari gerð. Frumkvæðið að útgáfunni átti Menningarsjóður. Gils Guð- mundsson óskaði þess getið, að við undirbúning verksins hefði Menn- ingarsjóður og þeir sem að undir- búningi verksins vinna, notið sér- stakrar velvildar og fyrirgreiðslu Orðabókarnefndar Háskólans og þeir jafnan verið reiðubúnir til leiðbeiningar, m. a. um vafaatriði o. s. frv. Þess ber að geta, að síðustu æviár sín vann Jón Ólafsson ritstj. að samningu íslenzkrar orðabókar, sem átti að verða al- þýðleg orðabók en þó með nokkru vísindasniði. Útgáfa bókarinnar var hafin fyrir andlát höfundar, en féll svo niður. Kínversku hersveitirnar hættu vopnaviðskiptum í gær eins og Pekingstjórn- in hafði boðað. Nehru svar aði fyrirspurnum um þetta Þrjú innbrot Eitt þeirra var að Bergstaða- stræti 3 og talið að einhverjum munum hafi verið stolið þaðan. Þá hafði verið brotinn gluggi í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti og líklegt tsi- ið að einhverju hafi verið stolið, en ekki búið að kanna það til hlítar í morgun. Nokkru eftir miðnætti í nótt sást til manns sem var að reyna að komast inn um glugga verzlunar- innar Hellas á Skólavörðustíg. í Lögreglunni var gert aðvart, en á þingi í morgun, og sagði að hlé hefði byrjað á ¥ar- dögum „í gærkvöldi - ef ekki fyrr“, en í gærkvöldi seint höfðu engar fréttir borizt um, að Kínverjar hefðu hætt sókninni. Tillögur um vopnahlé voru komn ar indversku stjórninni í hendur í gær, og hefur hún þær til athugun- ar. Nehru sagði í gær árdegis, að afstaða Indlandsstjómar væri ó- breytt — hún tæki ekki nýja af- stöðu á sólarhringi hverjum. Hver niðurstaðan verður af athugunum á tilboði Pekingstjórnar verður ekki sagt um enn, en víst er að mikil tortryggni er ríkjandi á Indlandi, og gruna menn kommúnista um græsku. Nefndir frá Bandaríkjunum og þegar hún kom á slaðinn var mað-1 Bretlandi, sem ræða við Indlands- urinn á bak og burt. 1 stjóm um aðstoð Indlandi til handa, munu báðar korna til Dehli og hafa þær samstarf sín í milli. Britannia-flugvélar flytja her- gögn til Indlands frá Bretlandi og Bandaríkin hafa lagt Indlandi til 12 stórar herflutningaflugvélar og eiga bandarískar áhafnir að fljúga þeim innan Indlands. Vaxandi innflutn- ingur búnaðarvéla Sú skoðun hefur verið látin Innflutningur landbúnaðarvéla fer, stöðugt vaxandi, að því er „ ,,, Haraldur Árnason, vélaráðunautur ljós, að Kínverjar ótt.st nú afle.ð- Rúnaðarfélags ’ land, skýrði íngarnar, ef þeir „fleygja Indverj- blaðinu frá. um I faðm vestrænna þjóða“. Innflutningur dráttarvéla á þessu ári er þegar orðinn 360—70 og eru um 220 þessara véla notað- ar. Eru þetta nokkru færri drátt- arvélar en fluttar voru inn í fyrra, en svipað því sem verið Framh. á bls. 5. Hvassviðri hamlar veiðum Framan af í gærkvöldi var gott ir: veður á síldarmiðunum út af Jökli og mældist þar mikil síld En hún stóð nú djúpt og veðrið stórversn- Halldór Jónsson 600 tunnur, Sig- urður 400, Jón Finnsson 400, Fiska skagi 300, Stapafell 200, Hilmir 100, aði er á kvöldið leið svo að lítið ' Hafrún 100 og Steinunn 100, Skím- varð úr veiði. Eftirtaldir bátar j ir 150. fengu síld í gærkvöld sem hér seg-1 Síldarbátamir eru nú allir komn ir í landvar og bíða þess að veðrið lægi. Leitarskipið Jón Péturs er enn fyrir vestan, hætti við að fara til hvessti en mun fara þangað þegar leitar í Miðnessjó I gærkvöld þegar veðrið skánar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.