Vísir - 23.11.1962, Page 6

Vísir - 23.11.1962, Page 6
V í S IR . Föstudagur 23. nóvem'oer 1962. J>rjú ár eru nú liðin síð- an félagasamtökin Vernd voru stofnuð. Stofndag- urinn er 19. október, en samtökin tóku til starfa þann 1. febrúar 1960. — Hlutverk félagsins er að hjálpa þeim mönnum, sem leiðzt hafa út á braut afbrota að snúa af henni og gerast nýtir borgarar. Samtökin eru þannig fyrst og fremst fanga- hjálp, sem aðstoðar þá menn sem úr fangelsum koma til að komast yfir byr j unarörðugleikana. Á þessum þremur árum, sem liðin eru síðan Vemd var stofnuð ingar og 65 félög. Eru það sér- staklega kvenfélög um allt land, sem hafa gerzt styrktarmeðlimir, en auk þess Barnaverndarfélag Reykjavíkur, Skátafélagið og nokkrar stúkur. Tjýðingarmesti liður í starfi Verndar er rekstur vistheira- ilis. Þann 1. nóvember 1960 tók Vernd á leigu húsið Stýrimanna- stfg 9 og hefur síðan rekið þar vistheimili fyrir þá menn, er tekið hafa út refsingu eða bíða dóms. Er þetta mest að þakka borgar- stjórn Reykjavíkur, sem greiðir árlega styrk til samtakanna er samsvarar húsaleigunni. Allt inn- bú var hins vegar gefið af fólki, sem skildi þörfina fyrir þetta heimili. Á þessu heimili Verndar er reynt að aðstoða þá menn er þangað leita, yfir byrjunarörðug- leikana. Fá vinnu fyrir þá og fá þá til að samlagast þjóðfélaginu og vinna traust þess á ný. Ætlazt er til að mennirnir greiði sinn dvalarkostnað en þó lágu verði og var hann sl. ár reiknaður kr. 60,00 á dag. Eftir atvikum þótti rétt að gefa mönnum eftir þessa greiðslu á fyrstu og jafnvel ann- arri viku, og réði þá um, hvernig menn voru fataðir, hvort þeir Langflestir þessara manna, er hafa dvalizt á heimilinu ganga vel um það cj eru góðir heimilis- menn, þó ekki sé hægt að ganga framhjá þeirri staðreynd að á- fengishneigð þeirra margra hefur gert dvölina skemmri en æskilegt hefði verið. Áfengisvandamálið kemur þannig víða fram og hefur vistmönnum frá heimilinu stund- um verið komið fyrir til dvalar á drykkjumannahælum. Fyrir þá sem ekki eru í fastn vinnu er séð fyrir nokkurri vinnu eða afþreyingu á heimilinu. Unnið hefur t.d. verið að lfnuuppsetn- ingu og um tíma kenndi frú Þór- ey Bergmann þar föndurkennslu og var aðallega kenndur leður- útskurður og búin til mörg fal- leg peningaveski, lyjdaveski og margt fleira. Tjá ber að geta þess, að s.l. vet- ur var Skúla Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Verndar falið að hefja reglubundnar heimsókn- ir austur að Litla Hrauni til við- tals við þá fanga ef þar dveljast Var ákveðið f samráði við for- stjóra vinnuhælisins, að heim- sóknirnar yrðu tvisvar í mánuði og hagað þannig, að þær eru ann- an hvorn laugardag. Þá daga eru höfð viðtöl við þá fanga er þess óska á tímabilinu kl. 4—9 sfð- degis. Gjörið svo vel komið og skoðið bílana SP^SEIUR a„^0A, Slfreiðasalan Sorgartúni 1 Eí9a- og búvélasakm Selur: Mercedes Benz 219 ’57 og Mercedes Benz 190 '57 og Opel Oapitan '57 Allir bflarnir nýkomnir til landsins. líia- og f:úi«éiasaían við Miklatorg, sfmi 23136 Frú Þóra Einarsdóttir formaður Verndar. Fial árgangut 1959 keyrðu, 2200L km Plymouth station árgangur '56 4 dyra Verð kr 90.000 Greiðist með vel tryggðum víxlum eða vel tryggðu fasteignabréfi. Austin station árgangur '55 f góðu standi kr 50.000 Útborgun sem mest .’ord árgangur ’55 bólksbíll 1 toppstand 6 cil beinskiptur kr 70 000 útborgað. Ford sendiferðabíll árgerð '55 I góðu standi Samkomulag um g.eiðslu Ford station árg. '55 I góðu stand.. Samkomulag um verð o" greiðslut Chevrolets station árg. '55 í mjög ;>óðu standi Verð samkomulag. Itambler árg. 1957 6 cil. sjálfskipt- ur Verð samkomulag. Ford station -g 1959 aðeins keyrður 30.000 km skipti koma til greina á 4—5 manna bíl árgerðum '54. '55. '56. Verð mkomulag. .hevrolet station árg. 1954. Verð kr \25.000 útborgað Dodge árg. '48 minni gerðin kr. 25.000 Verð sam- komulag. Volvo station 55 i fyrsta flokks standi Verð kr. 70.000 útborgað Frú Sigríður J. Magnússon, sem annast jólafagnað Verndar. Volkswagen allar árgerðir. Volkswagen '58, verð 73 þ. útb Opel R -cord '56, 58, 60, 62 Opel Caravan '55 58 60 62. Opel Capitan 56 57, nýkofninn Ta íus 2ja dyra 58 og 60 Taunus station 59 60, góðir Consul '62 4ra dyra, sem nýr Volvo station '55. skipti mögul á yngri bfl Re->o Dophine 60 og 61. 6 .nanna bílar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220. 55 56 58 Sendibflar. Ford 55 56 Chevrolet 57 53 55 Volkswaeen 55 56 57 Landrover diesel, 11 manna Giörið svo vel og skoðið bflana bejr eru 3 staðnum áimar 18085 og 19615. — Heima- sfmi 20048 Þeir fangar, sem óska eftir að- stoð Verndar geta þá þegar hafið samvinnu við félagsskapinn. Fá þeir þá upplýsingar um þá að- stoð sem Vernd getur látið f té. Samtöl við fangana byggjast fyrst og fremst á þvf, hvað gera skuli, þegar fangelsistímanum er Iokið. Tekið til athugunar, á hvern hátt viðkomandi aðili geti skapað sér öryggi í vinnu .og staðið á eigin fótum sem aðrir þjóðfélagsþegnar. á má að lokum minnast á jóla- starf Verndar, en frú Sigríð- ur J. Magnússon, sem annazt hef- ur það er nú þegar farin að und- irbúa starfið fyrir næstu jól. Jólafagnaður Verndar fyrir fólk, sem ekki á vini eða ættingja til að dveljast hjá var haldinn f þriðja sinn á aðfangadagskvöl.d 1961 f Góðtemplarahúsinu, sem búið var að skreyta fyrir hátíðina og var húsið lánað án endur- gjalds. Það var opnað klukkan þrjú og fóru gestir þá smátt og smátt að koma til að snyrta sig og hafa fataskipti, þvf að allir sem vildu gátu fengið nærfatnað og ytri fatnað eftir þörfum en mikill fjöldi einstaklinga. félaga og fyr- irtækja hafa gefið miklar gjafir til jólasöfnunarinnar bæði pen- inga, fatnað, matvæli, snyrtivör- ur, sælgæti og sígarettur. Qéra Bragi Friðriksson flutti jó'a '..ugvekju og jólasálmar voru sungnir .organisti var Guðjón Magnússon. Þá var setzt að borð- haldi kl. 6 og var hangikjöt á borðum en gosdrykki, ávexti, sæl- gæti og sígarettur fengu allir að vild. Á meðan á borðhaldi stóð kom Ævar Kvaran leikari og las upp sögu. Áður en staðið var upp frá borðum fengu allir svo jólaböggla. Eftir það var unað við söng, viðræður og kaffi- drykkju til miðnættis. Matargest- ir voru 38 en margir fleiri komu til þess að fá fatnað. Fatnaði var og útbýtt á vistheimili Verndar og öllum vistmönnum á Litla Hrauni voru sendir jólabögglar með fatnaði, snyrtivörum, sfgar- ettum og sælgæti og sömuleiðis þeim sem voru í fangahúsinu í Reykjavík. Þannig er í stuttu máli yfirlit yfir starfsemi Verndar. Síldarsöltun í Stykkishólmi Síld er nú farin að berast til Stykkishólms og býr Sigurður Ágústsson sig undir að salta hana, en söltun hefur ekki farið fram í Stykkishólmi í mörg ár. Fyrstu 300 tunnurnar af síld komu í land i Stykkishólmi á þriðju dag og fóru þær í frystingu. Einn bátur hefur byrjað síldveiðar og er það Þórsnes, sem er á vegum kaupfélagsins Almennar fiskveiðar hafa verið sæmilegar að undanförnu Er fiskað á línu og hefur afli oft verið yfir 5 tonn á bát, en gæftir hafa hins vegar verið stirðar í haust hefur starfsemi samtakanna eflzt, enda njóta þau stuðnings fjölda einstaklinga, félaga og fyrirtækja og mörg bæjarfélög styrkja starf- semina með fjárframlögum. For- maður Verndar er frú Þóra Ein- arsdóttir, en framkvæmdastjóri Skúli Þórðarson. TTm starfsemi þessa félagsskap- ^ ar má sjá margt 1 riti sem ný lega er komið út og birtist fjölda greina eftir forustumenn félags- skaparins og aðra velunnara hans. Það kemur m.a. í ljós að 1 sam- tökunum eru nú um 400 einstakl- höfðu fyrir öðrum en sjálfum sér að sjá o.fl. A s.l. starfsári dvöldust um 80 menn á heimilinu í mismun- andi langan tíma. Ekki komu þess ir menn samt allir beint frá fang- elsum til dvalar á heimilinu, — stundum er bráðnauðsynlegt að taka þar til dvalar menn, er misst / hafa húsnæði sitt og vinnu og eru þess vegna að missa fótfestuna. Er þá reynt að koma til móts við þá, svo ekki glatist allt. En allir eiga þessir menn það sameigin- legt, að hafa hlotið dóma fyrir af- brot eða þeir bíða dóms. Vistheimili Verndar að Stýrimannastíg 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.