Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 23.11.1962, Blaðsíða 10
w V í SIR . Föstudagur 23. nóvember 1962, Þvottqvélin MJÖLL fæst nú aftur hjá okkur. & * Hremsum vel — Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum Efnuluugin LINDIN H.F. Hafnarstræti 18 Sími 18820. Skúlagötu 51. Sími 18825. Kafnarfjörður— Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641. Afgreiðslan, Garðaveg 9, uppi. íslenzk Ameríska félagið efnir til Kvöldfagnaður í kvöld k|. 8,30 e.h. í Glaumbæ. Ávarp: Prófessor Hermann M. Ward. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. Dans. v Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Daníel, Laugavegi 66. Simi 1 16 16. — Borð og matarpantanir í Glaumbæ. Sími 2 26 43. Stjórnin. Rofmogns- tolíur 400, 800 og 1500 kg. fyrirliggjandi. S HÉÐINN = Vé/averzfun simi 24260 Höfum kaupanda að amerískum tveggja dyra 8 cyl. bíl. Má vera sjálfskipíur. MALFUNDAFELAGIÐ ÓÐINN Félag sjálfstæðismanna í launþegasamtökum. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudag 25. þ. m. kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Tillaga stjórnar og trúnaðar- mannaráðs um lagabreytingar. 3) Önnur mál. Stjómin. Flllinn — Framhald af bls. 9. ró en reyna muni á þrautseigj- una. Telur hann að búast megi við löngu stríði og geti jafnvel verið hætta á því að Kínverjar geri loftárásir á indverskar borg ir. En hann bætir því stöðugt við að Indverjar muni ekki láta undan í þessari deilu. TTinir öfgafyllri vilja nú að Tígr- 'isdýrið verði tekið upp sem þjóðartákn Indlands I baráttunni gegn Kínverjum. En Nehru kveðst líta á Indland sem fíl- inn. Hann hefur m.a. sagt f ræðu nýlega: — Indland er stórt land, bað er eins og fíll. Það er lengi að rísa upp, en þegar hann er kom- inn á fætur er hann engin smá- þjóð. Það er vissulega rétt, að hinn indverski fíll hefur verið lengi að risa á fætur. I mörg ár hafa indverskir leiðtogar látið sem þeir sæju ekki kínversku hætt- una en flotið sofandi að feigðar- ósi. Eru þettc hin gömlu viðhorf Hindúanna sem endurspeglast í þessu, að vilja ekki sjá óþægileg ar staðreyndir, en hugsa sér i staðinn að heimurinn sé ekkert nema imyndanir. En fyrir vestrænan mann sem kemur i heimsókn er það nær- tækast að gera samlíkingu að bera Nehru saman við Chamber- lain, brezka forsætisráðherrann með regnhlífina og uppgjafarand ann. Það er sú samlíking sem Nehru líkar bezt. Aðeins vill hann bæta við hana þessari setn ingu: — Það er rétt að við gættum ekki að okkur — en nú erur.i við vaknaðir og komnir inn í heim veruleikans. Fíllinn er staðlnn á fætur. Fílar eru sein- ir. En þeir eru minnugir. Bættari — öruggari og hagkvæmari við- skiptamáti í bif- reiðaviðskiptum. Bifreiðasalan RÖST Laugavegi 176 Sími 11025 Ný verzlun Við höfum opnað verzlun að Langholtsvegi 82 (rétt við Sunnutorg). é Auk alls konar nýlendu- og ipatvöru, seljum við ýmiss konar búsáhöld, leir og glervörur. Sokkar, nærfatnaður, handklæði og margt fleira í töluverðu úrvali. Mikið af alls konar hreinlætis- og snyritvörum. GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. Verzlunin PÁLMAR Langholtsvegi 82 — Sími 3-80-19. ........................ ■ BÍLASALAN ÁLFAFELLI Hafnarfirði Sími 50518 Volkswagen ‘5? '59 '62 Opet Capitan '60 Mercedex Ben2 flestar fir- gerðið Chervolet '55 fólks- og station Góðir bllar. Skóda fólks- og stadionbílar Consul og Zephyr '55 BÍLASALAN ÁLFAFELLl Hafnarfirði . Sími 50518 Bíla og búvélasalan SELUK Chervolet station ’55 Consul 315 ’62, Austin Gipsy ’62 diesel Vörubílar Volvo ’55—’58. Mercedes Benz ’55, ’60, ’61. Chervolet '52, ’55, '59 og '61 Lóð undir einbýlishús i Kópavogi. Góð kjör. Bíll óskast í skiptum. Bíla og búvélasalan V/MIKLATORG — Sími 2 31 36. Hfolbarðcsverksfæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hljóbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. M I L L A N Þverholti 5'. A L - - i IjjfLf................................. FORD Nýir bílar, allar tegundir til sölu hjá okkur Skoðið sýningarbíla á sölusvæði okkar. Nýir og notaðir bílar ávallt til sýnis á staðnum. Salan er örugg hjá okkur. BlLAVAL Laugavegi 90—92 Símar 18966, 19092 og 19168 Gdýrast er að auglýsa í Vísi ) i i ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.