Vísir - 28.11.1962, Page 1

Vísir - 28.11.1962, Page 1
Yfirlýsing landlæknis i mœrgun — Enn er einungis um grun að ræða um skað- semi Postafens, sagði landlæknir við Vísi I morgun. Því er ástæðu- laust fyrir vanfærar kon ur að óttast áhrif lyfs- ins, fyrr en þá eitthvað kemur í ljós, sem styrkir þessar grunsemdir. Fréttatilkynning landlæknis, sem hann gat út um hádegið, fer hér á eftir: „Eftirfarandi bréf hefur í dag verið ritað ölium héraðslæknum landsins: „Vegnn gruns, sem komið hef ur upp f Svíþjóð um að Posta- fen geti valdið vansköpun á fóstri, ef það er gefið bamshaf- andi konum á fyrstu vikum meðgöngutimans, hafa heilbrlgð isyfirvöld Danmerkur og Sví- inni til hægri er verið að setja upp snjómastrið norðvestur af Pálsfjalli. Það er við sælínu, sem er i þeirri hæð jökuisins, er leys- ing sumarsins er álíka mikil og ákoma vetrarins. Þetta mastur á þvi undir eðlilegum kringum- stæðum ekki að færast í kaf. (Ljósm.: Sigurjón Rist). Myndirnar sýna jöklarannsókn- ir þær, sem nú fara fram á , Vatnajökli. Myridin til vinstri sýnir þrjá jökulfara að skrúfa mastrið saman uppi á Vatnajökli 1960, en þeir eru frá vinstri: Halldór Eyjólfsson á Rauðalæk, Jóhannes Briem i Reykjavik og Magnús Eyjólfsson, Rvík — allt þaulvanir jöklamenn. Á mynd- VISIR 52. árg. — Miðvikudagur 28. nóvember 1962. — 274 tbl. Skaðsemi Postafens er ekki sönnuð ennþá r1 l .. • ,' • 1 ' Steindór hlaut silfurlampann MASTUR REKID í GÍGN- UM VA TNAJÖKUL þjóðar bannað lausasölu á Posta fen, svo og öðrum Iyfjum sem hafa svipaðar verkanir (anti- hystaninica). Jafnframt hafa þau brýnt fyrir læknum að ávísa Frh. á bls. 5. Með tíð og tíma má ætla að jámmöstur verði rekin niður í gegn- um Vatnajökul, en á því verki er þegar byrjað. Þannig er mál með vexti, að Jöklarannsóknafélag íslands hef ur hafið allvíðtækar mælingar og vísindarannsóknir á Vatna- jökli. Er þar jafnt um kerfis- bundnar mælingar við jökuljað- ar að ræða til að fá úr því skorið, hvort breytingar verða á framrás skriðjökla og jökul- jaðarins í heild, svo og ýmsar mælingar og rannsóknir á há- jöklinum. Þessar rannsóknir á hájöklinum eru margháttaðar, m. a. þykktarmælingar, þyngd- grmælingar, snjómælingar, land mælingar og kortagerð, og loks hitamælingar. Hér skal ekki farið út í ein- stakar greinar þessara mælinga og rannsókna né þýðingu þeirra, en aðeins benda þó á þá stað- Steindór Hjörleifsson og kona hans Margrét Guðmundsdóttir eftir afhendingu silfurlampans. reynd, að þær geta í framtíð- inni haft veigamikla hagkvæma þýðingu í sambandi við virkj- anir á Islandi. Einn, ekki hvað veigaminnsti liðurinn í þessum rannsóknum eru snjómælingar, sem fram- kvæmdar eru á jöklinum frá ári til árs. 1 sambandi við þær skap aðist samt um skeið nokkurt vandamál, en það var hvernig unnt væri að fá stengur eða möstur til að standa vetrarlangt Frh. á bls. 5. I hófi Félags íslenzkra leik- dómenda f Þjóðleikhúskjallaran- um í gærkvöldi var silfurlamp- inn afhentur f áttunda sinn, en svo sem kunnugt er, er silfur- lampinn árleg verðlaun, sem leikdómendur veita fyrir beztan leik síðasta leikárs. í þetta sinn hlaut Steindór Hjörleifsson silf- urlampann fyrir Ieik sinn í Kvik sandi, en þar lék hann ungan eiturlyfjaneytanda og túlkaði dapurleg örlög þessa unga manns af frábærri Iist. Við taln- ingu atkvæða kom í ljós, að næstur Steindóri, sem hlcut 550 stig, var Valur Gíslason fyrir leik sinn f Húsverðinum, og hlaut hann 525 stig, en Gísli Halldórsson var þriðji í röðinni, hlaut 250 stig fyrir leik sinn i Kviksandi, en þar lék hann ein- mitt á móti Steindóri. Það skai tekið fram, að Valur Gíslason hefur þegar hlotið silfurlamp- ann tvisvar sinnum. Sú nýbreytni var tekin upp, að atkvæði um verðiaunaveit- ingu voru talin á staðnum, og var mjög tvísýnt um úrslit fram að sfðasta atkvæðaseðli. Að af- hendingu lokinni ávarpaði Sig- urður A. Magnússon verðlauna- hafa, óskaði honum til hamingju með verðlaunin, kvað hann ætíð hafa verið vaxandi Icikara og náð nú hæst f list sinni með túlkun sinni á hinum unga og ógæfusama manni. Steindór þakkaði einnig fyrir sig með stuttri ræðu. Sjá einnig myndsjá í dag. Nær 200-250 metra niður eftir 50 ór

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.