Vísir - 28.11.1962, Page 10
10
V í SIR . Miðvikudagur 28. nóvember 1962.
Plymouth ‘47, kr. 25 þús. sam-
komulag. Plymouth ‘56, station kr.
90 þús. Samkomulag. Ford ‘60
sendiferðabíll kr. 180 þús. Volks-
wagen ‘53 — ‘62. Volkswagen-rúg-
brauð ‘54, ‘55, ‘56 og ‘62. Rambler
‘57 station 6 cylindra sjálfskiptur,
verð samkomul. Fiat ‘59 ekinn'22
þús. km. Komið og skoðið bílana.
ðifreiðasalan Borgartúni 1
áímar 18085 og 19615. — Heima
sfmi 20048.
Tækifæris-
gjafir
Falleg mynd ei oezta gjöfin
heimilisprýði og órugg verð
næti. ennfremur styrkui »ist-
menningar
Höfuro málverk eftir marga
listamenn Tökum ' umboðssölu
ýms listaverk.
MALVERKASALAN
Týsgötu 1, ->lmi 17602.
Opið frá kl. 1
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 24200
Berg :ðastræti 14
/olvo 544 ‘62. Útb. kr. 80 þús.
eða skipti.
Volkswagen ’63, ekinn 3 þús.
km. Útb. kr. 100 þús.
Volvo Station ’61. Útb. ca. 100
þús. sem nýr.
Benz ’55—’61, góðir einkabílar.
Austi Cambridge ’60, mjög
fallegur, ódýr.
Dodge ’54, 4ra dyra. Verð kr.
30 þú:
Rússajeppar ódýrir með blæju.
Einnig með vönduðum stál-
húsum.
Land-Rover og Gipsey ’62 með
benzín eða diesel vél.
)odge Weapon ’53 með skúffu
eða húsi og spili.
VÖRUBÍ AR:
Benz ’60 f. pallur, ekinn 70 km.,
ný gúmmí. Mjög góður.
Chr /rolet ’61 vökvastýri, ný
gúmml, 17 f. stálpallur.
AÐALSTRÆTI fX,
19-18-1
INGÚLFSSTRÆTI S-n
LAUGAVEGI 90-92
Volkswagen allar árgerðir.
Volkswagen '58. verð 73 b útb
Opel R.cori' '56, 58, 60. 62
Opel Caravan '55 58 60 62
Opel Capitan 56 57, nýkominn
Ta tus 2ja dyra 58 og 60
Taunus station 59 60. góðir
Consul 62 4ra dyra, sem nýr
Volvo station '55, skipti mögul
á yngri bfl.
Rpnr. Dophine 60 og 61.
6 nanna bflar:
Ford 55 56 57 58 59 60.
Chevrolet 53 54 55 56 57 59
Benz 220. 55 56 58
Sendibflar.
Ford 55 56
Chevrolet 5? 53 55
Volkswaeen 55 56 57.
Landrover diesel, 11 manna
Gjörið svo vel og skoðið
bflana Þeir eru ð staðnum
Bíla- og
búvélasalan
Selur: Mercedes Benz 219 '57
og Mercedes Benz 190 ’57 og
Opel Capitan ’57. Allir bílamir
nýkomnir til landsins.
Bíla- og
búvélasalan
við Miklatorg, slmi 23136.
Gamla
bílasalan
hefir alltaf til sölu mikið
úrval af nýjum og eldri
bílum, af öllum stærðum
og gerðum og oft litlar
lem engar útborganir.
Gamla
bílosalan
v/Rauðará Skúlagötu 55
Sími 15812.
Húsmæður
einstnklingnr
Látið ,.kur annast
skyrtn'-vottinn.
Þ V TIAHÚSIÐ
Skyrtur & sloppnr
'iautarholti 2." Simi 15791)
HMbarðoverkstæðið Millan
Opin alla daga frá kl 8 að morgni til kl 11 að kvöldi
Viðgerðir á alls konar niólbörðum Seliurr °inmg allai
stærðir hljóbarða — Vönduð vinna Hagstætt verð
M 1 L L A N Þverholti 5.
Skipoútgerðin
Ms. Hekla
fer vestur um land í hringferð
1. desember næstkomandi. Vöru-
móttaka til Patreksfjarðar, Sveins-
eyrar, Bíldudals, ingeyrar, Flateyr-
ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa
víkur og Raufarhafnar. Farseðlar
seldir á föstudag.
Ms. Herðubreið
fer austur um land í hringferð 3.
desember. Vörumóttaka á fimmtu-
dag til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvfkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopna
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar
og Kópaskers. Farseðlar seldir á
mánudag.
Ms. Buldur
fer til Gilsfjarðar og Hvammsfjarð
arhafna á fimmtudag. — Vöru-
móttaka í dag til Skarðstöðvar,
Króksfjarðarness, Hjallaness, Búð
ardals og Rifshafnar.
EINAR SIGURÐSSON, hdl.
Málflutningur — Fasteignasala.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 10A - Sími 11043
GÚSTAf ÓLAFSSON
bæstaréttarlögmaBui
Austurstræti 17 Slmi 13354
Löefræðistörf Innheimtur
Fasteignasala
Hermsnn G. Jónsson hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Skjóibraut 1, Kópavogi.
Nærfatnaður
Karlmanna
og drengja,
fyrirliggjandi.
L H MULLER
T
Grenívufnmgur
INNI OG ÚTI. -
SENDUM OG ÖNNUMST
UPPSETNINGU
SÍMl 3-71-68.
Vörubifreið: Seljum í dag Mer-
cedes Benz ‘60 til sýnis á staðnum
Fólksbifreiðir: Ný station bifreið
óskast í skiptum fyrir Fiat 1800
station 60 mi'ligíöf staðgreidd —
Höfum ávailt kaunendur að nýjum
nýlegum bifreiðum.
Sifresðasalan RÖST
LAUGAVEG 146, sími 11025
íþréftir —
Framhald af bls. 2.
verðu samskipti sem komið hefði
verið á milli nokkurra sérsambanda
og íþróttakennaraskóla íslands,
varðandi kennslu og taldi hann að
Sundsambandið ætti kost á að ger
ast þar aðili að. Vöktu uppl. Þor-
steins mikla' athygli og var stjórn
SSÍ falið að taka málið til með-
ferðar. Mörg önnur mál voru rædd
svo sem útvegun á góðum kennslu
myndum í sundi og nauðsyn þess
að fá erlendan úrval sundþjálfara
til landsins.
Eftirfarandi tillögur komu fram
og voru samþykktar.
1. Tillaga frá nokkrum fulltrú-
um:
„Sundþing íslands 1962, haldið
í Hveragerði 19. mai mótmælir
þeirri stefnu sem ríkir í byggingu
sundstaða að laugarlengd sé höfð
ófullnægjandi til löglegrar keppni
í sundíþróttinni. Ennfremur skorar
sundþingið á stjórn SSÍ að hún
beiti sér fyrir því að laugar sem
fyrirhugað er að byggja séu eigi
hafðar styttri en 25 metrar þar
sem því verður við komið“.
Þessi tillaga var samþ. eftir tölu
verðar umræður, með 10 atkv.
gegn 4.
Samþ. var einróma tillaga frá
stjórn SSI:
„Sundþing íslands, haldið í
Hveragerði, 19. maí 1962 samþ.
að gera forseta íslands, herra Ás-
geir Ásgeirsson að fyrsta heiðurs
félaga Sundssambands Islands, í
tilefni þess að hann á um þessar
mundir 60 ára sundafmæli, fyrir
sundhæfni hans og sundafrek og
þá miklu ræktarsemi sem hann
hefur ávallt sýnt sundíþróttinni.“
Kosning stjórnar: Form. var ein-
róma kjörinn Erlingur Pálsson og
aðrir í stjórn: Þórður Guðmunds-
son, Reykjavík fcg Garðar Sigurðs
son, Hafnarfirði,|fyrir f stjórn eru:
Hörður Jóhannesson Borgarnesi
og Ragnar Vignir, Rvík.
I sunddómstól SSÍ voru kjörnir:
Magnús Thoroddsen Rvík, Yngvi
R. Baldvinsson, Hafnarfirði og Ög-
mundur Guðmundsson Rvlk. Er-
lingur Pálsson þakkaði það traust
sem sér væri sýnt með endurkjör-
inu, en hann hefur verið formað-
ur SSÍ frá upphafi, þá þakkaði
hann þingfulltrúum fyrir komuna
og íþróttafulltrúa mikilsvert starf
við Norrænu sundkeppnina.
Að lokum sleit þingforseti Bene
dikt G. Waage þinginu og mælti
nokkur hvatningarorð til sund-
manna.
Höfum til sölu
nokkrar Reo Studebaker vörubifreiðar fimm
tonna. Hentugar til vetrarflutninga. Bifreiðir
þessar hafa reynzt mjög vel í snjóþyngstu
héruðum landsins.
Ennfremur höfum við Mack Intemational
vörubifreiðir 10 tonna.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Höfum til sölu
Eftirtaldar hjólbarðastærðir undir ýmsar
vinnuvélar og stórar vörubifreiðir:
1400x20 20 strigalaga
1600x24 24 strigalaga.
1600x25 24 strigalaga.
1800x24 20 strigalaga.
2100x25 44 strigalaga.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Hreinsum vel — Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
ifnalaugin LINDIM H.F.
Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51.
Simi 18820. Sími 18825.
Höfum kaupanda að amerískum tveggja
dyra 8 cyl. bíl. Má vera sjálfskiptur.
1