Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 03.12.1962, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 3. deseínber 1962. AMERÍSKIR MORGUN- KJÓLAR nýkomið mjög fallegt úrval. SiYSSR HF. Fatadeildin. Lóð - Húsnæði Lóð í Silfurtúni á góðum stað til sölu. Enn-' fremur er til leigu ca. 100 ferm. húsnæði í miðbæ Reykjavíkur, sem nota má fyrir skrif-stofu eða léttan iðnað. Sími 38207 frá kl. 5 e.h. / l Verzlanir Ljósaskilti fyrir verzlunarglugga nýkomin Rafglit Hafnarstræti 15 Sími 12329. -----------------------s--------------,---------------------------- 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar ' .FJestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun ;og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Frej^jugötu 15 Sími 20235 -i..... >. i-o.CíHí.-;¦<'?' Elísabet Jónsdóttir Sigurlaug M. Jónsd. Margrét R. Halldórsd. Ingibjörg Gissurard. Þessar endurminningar lýsa mikilli og sterkri lífsreynslu, en skýra um leið þá stórfenglegu þróun, sem íslenzka þjóöin hefur Iit'að hina síðustu sjö til átta áratugi. Hér er fjallað um efnið af nærfærnum skilningi og skarpri innsýn. Frásagnirnar verða öllum ógleymanlegar." Fimm konur, er bók iyrir kvenþjóðina SETBERG. t»~ Helga M. Níelsd. 11V '/.SgiiTdH^aAJO!. 111 1 H Fnngeisuð fyrir 1 mök við sverting ja ] ^^¦hjHIK^Hi ^H ¦BP^^f ^^j^I^jÍ8^B>SvI^°^:«hI BHI¦¦¦¦ i Hk ,,í-íal bB" ^BrWfifl ylaH ' SHhfc^ , i Höfundur bókarinnar „Sonur minn og ég hin sænska Sara Lidman, var í hitteðfyrra tek in föst af stjórnvöldum Suður-Afrfku vegna of náinna kynna við blökkumenn. Mál þetta vakti heimsathygli. Bókin „Sonur minn og ég" er stórbrotin skáldsaga, sem byggir á vandræðum þeim í sambúð hvltra og svartra, sem höfundurinn kynntist af eigin raun. Bók-in hefur orðið metsölubók þar sem hún hefur komið út og höfundurinn hefur með henni hafizt í röð fremstu ritsnillinga. Bók handa vinum yðar! Bók handa yður! í5 wtr Bókaútgáfan Fróði Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík AÐALFUNDUR fulltrúaráðsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, þriðjudag, og hefst kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.