Vísir - 12.12.1962, Side 16

Vísir - 12.12.1962, Side 16
Stjórn fulltrúa- ráðs enéurkjörin Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðis-1 félaganna í Reykjavík var endur- kjörin á aðalfundi ráðsins sem haldinn var í Sjálfstæðishúsinu í I gær. Fundurinn hófst með því að j Höskuldur Ólafsson bankastjóri j var kjöfipn fundarstjóri, en.Bjarni Beinteinsson fundarritari. Birgir Kjaran, form. stjórnar fulltrúaráðs | ins flutti skýrslu stjórnarinnar fyr ir sl. ár. . Pá fór fram kosning stjórnar og voru aliir endurkjörnir en þeir eru Baldvin Tryggvason, framkv.stj., Birgir Kjaran alþm. og Gróa Pét- ursdóttir borgarfulltrúi. I vara- stjórn: Guðmundur Benediktsson, Frh. á bls. 5. Nýstárleg iinnlerðarsaia fyrSr Birgir Kjaran. Vísir hefur haft fregnir af manni nokkrum sem gerir sér tfðförult í hús Reykvikinga og falbýður þar ýmsan smyglvarning, án þess þó að hafa hann meðferðis, en þarf hins vegar á nokkurri fyrirframgreiðslu að halda. Eftir því sem blaðið veit bezt, mun manni þessum hafa orðið næsta vel ágengt í fjármálastarf- semi sinni, því margir ágirnast smyglvarninginn svona rétt fyrir jólin og láta því eitthvað af hendi rakna upp í fyrirframviðskiptin. Hitt er svo annað mál, að þar með eru viðskiptin á enda, hvorki mað- urinn né varningurinn koma framar fyrir augu þess, sem lætur fé af hendi. Þar sem maður þessi hefur birzt undanfarið, hefur hann ýmist þótzt vera flugstjóri, skipstjóri eða stýri maður og hafi hann ýmiss konar girnilégan varning í fórum sínum, Gengið í hús að úfengi, pelsar oJi þ. á. m. áfengan bjór, áfengi og allt upp í dýrustu pelsa. Hann er fús til að ná í þetta strax á stund- inni, en á bara ekki til fyrir bíl og það væri þess vegna gott að fá. þótt ekki væri nema 100—200 kr. fyrir farartækinu. Hitt megi svo gera upp um leið og varningurinn kemur. Margir hefur þegar látið glepjast af faguryrðum mannsins, hafa trúað honum og treyst og lát- ið hann hafa nokkurn skilding fyr- irfram — en síðan hefur hann ekki sézt. Á einum stað lét viðkomandi þó ekki ginnast, trúði manninum ekki og lét hann ekki snuða sig. Hafði hrappurinri barið þar á dyr og hús- móðirin opnaði og spurði um er- indi. Gesturinn jívaðst vilja tala við eiginmannipn, en hann var ekki heima. Þá sagðist gesturinn verða að ljósta upp því ieyndarmáli, sem sér væri trúað fyrir, en það var að bóndi hennar hafi beðið sig að kaupa pels handa henni erlendis, sem hún ætti að fá í jólagjöf. Nú væri hann kominn til landsins með pelsinn, og þyrfti aðeins fyrir bíl- ^rh á bls. 5. BANASL YS Á AKUREYRI i Akureyri í morgun. Það sviplega slys vildi til á Ak- ureyri í gær, að maður hrapaði úr stiga með þeim afleiðingum að hann beið bana af. Slys þetta varð laust eftir kl. 12 á hádegi. Jón Jóhannsson skipstjóri á v. b. Særúnu frá Siglufirði var að ganga upp stiga í bát sinn, sem var í viðgerð i slippnum á Akur- eyri. Þegar Jón var kominn lang- leiðina upp, féll hann afturfyrir sig úr stiganum og kom niður á höfuðið. Hann var strax fluttur í sjúkrahúsið, en var örendur þegar þangað kom. Það er álitið að Jón heitinn hafi fengið aðsvif þegar hann var að ganga upp stigann og ennfremur talið að aðsvifið hafi orsakazt af hitabreytingu. Hafði Jón rétt áður verið inni í heitri skrifstofu og sat þar snöggklæddur, en úti var mikið frost og svalt. Jón var hátt á sextugs aldri og var búsettur á Siglufirði. FIMM 2000 KR. VINN- INGAR í GETRAUN VÍSIS Vísir efnir í þespum mánuði til getraunar, sem áskrifendur og aðrir kaupendur geta tekið þátt í, Verða vinningar í getrauninni fimm, hver þeirra að verðmæti 2 þúsund krónur. • Vinningamir verða að þessu sinni iðgjöld hjá Almennum tryggingum og eru þær tryggingar, sem einkum koma til greina, þessar: £ Bifreiðatryggingar, en þar sem iðgjald með bónus fyrir 4 manna bíl er um 1 þúsund krónur, nægir hver vinningur sem iðgjald í 2 ár. • Heimilistrygging að upphæó 200 þús. krónur í steinhúsi ktfstar um 500 krónur á ári, svo að einn vinnlngur jafngildir slíkri tryggingu í 4 ár. • Slysatrygging ,og þrunatrygfiing. • Þeiri.sem hljóta^. vinfllíí^fpiji auk þess; valið um hvers konar tryggingar aðrar, sem Almennar tryggingar hafa á btfðstóium; t. d. líftryggingu með 2000 króna iðgjaldi. • Getraunin mun birtast í Vísi á morgun. íLls - ■. ■' :■. . ■ Ú' : ■ É__________________________________________ Mb. Arnarnes við Grandagarð. Píast settí lestína í gær var settur á flot, stál- bátur, sem hefur verið í smíð- um hjá Stálsmiðjunni og hef- ur hlotið nafnið Arnarnes. Er búizt við að báturinn verði af- hentur kaupendum nálægt ný- ári. Er nú meðal annars unnið að því að sprauta Iestina að inn an með plasti. Plastið er sett innan á timb- urklæðningu I lestinni, til að ekki komist grútur oj. annað að stálinu. Hefur þetta aldrei fyrr verið gert hér á landi, en hef- ur verið sett í einn eða tvo ís- lenzka báta úti í Svíþjóð. Fyrir tækið Trefjaplast framkvæmir verkið. Bátur þessi er 130 tonn að stærð. í honum er Deutz diesel vél og er reiknað með að hann kosti fullbúinn um sjö milljón- ir króna. Kaupandi bátsins er íshús Hafnarfjarðar. Teikningu gerði Agnar Norðdal, skipaverk fræðingur hjá Stálsmiðjunni. ..................... Dómur ■ dog Rannsókn lauk kl. hálf átta í gærkvöldi í máli brezka skip- stjórans, sem tekinn var að meintum Iandhelgisveiðum við Langanes og færður til Seyðis- fjarðar. Skipstjórinn kvaðst hafa vitað um varðskipið f grenndinni og talið að hann væri í rétti. Ratsjá hans sýndi melri fjarlægð frá Iandi en rat- sjá Óðins. Beðið er eftir ákvörð- un um málshöfðun. Dómur í máli skipstjórans verður vænt- anlega felldur í dag. vism Miðvikudagur 12. des. 1962. Hlýindin skamm- jvinn | Klukkan 11 árdegis var enn 10 stiga frost hér, en spáð | hafði verið hlýnandi veðri og | hláku, og er enn á leiðinni, en ; líklega verður um skammvinn hlýindi að ræða. Það er sem sé spáð suðaust- anátt allhvassri með hlýnandi veðri seinni partinn og slyddu í kvöld, en suðvestur í hafi er að myndast lægð, og frekar út- lit fyrir, að aftur komi fljót- lega til norðlægrar áttar. 11 14'*!!!) ■'! 'S 1:1 , .1 . .;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.