Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 4
20 VÍSIR . Mánudagur 17. desember 1962. y SPARIÐ SPORIM Kaupið í KJÖRGARÐi 25 verzlunardeildh Kjallarí Húsgögn Húsgagnaáklæði Lampar og ljósatæki Heimilistæki „Abstrakta“ útstiilingakerfi III. hæð Kaffi, kökur og brauð Heitur matur í hádeginu Kaffistofan er leigð til funda- og veizlu- halda, utan verzlunar- tíma. g. Biæð Karlmannaföt Frakkar Drengjaföt Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Vinnufatnaður Sporívörur Jólatrésskraut Leikföng Búsáhöld Glervörur ★ Nýlenduvömr Kjötvörur Tóbak Sælgæti II. hæð Kvenkápur Kvenhattar Kvenhanzkar Kventöskur Kjólar Kjólasaumur (upppantað til áramóta) Undirfatnaður Lífstykkjavörur Sokkar Peysur Blússur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa (upppantað til áramóta) Garn og smávörur Ungbarnafatnaður Telpnafatnaður Tækifæriskjólar Vefnaðarvara Gluggatjöld Blómadeild og skrautvörur. Kjörgarður Laugavegi 59 f ■ Inngangur og bílastæði 9*> u Hverfisgötumegin. Þér fóið ekki betri úr en CERTINA TRULOFUNARHRINGAR Gnrðar Ólafsson ÚRSMIÐUR LÆKJARTORGI Sími 10081 Ökukennsla! Get útvegað kennslu í bifreiðarakstri í Hafnar- firði, Kópav. og Reykja- vík. Bila og B'ilpartasalan Hellisgötu 20, Hafnar- firði, sími 5027L o> Bækur, sem gott er a5 hafa í huga, þegar velja skal jólagjafirnar: tlr heimsborg i Grjoíajiorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson, eítir Lúðvík KristjánSSOn. Ein gagnmerkasta og íegursta bókin á markaðnum. Líl er að SokitM þcssn eftir Jónas Þorbergsson. Fjallar um miðilsgáfuna og eðli hennar, sálfarir og samband við framliðna á xiæsta til- veruskeiði. Að duga eöa; drcpast, endurminningar Bjöms Eirikssonar á Sjónafhóli í Hafn- arfirði, skráðar af Guðmundi G. Hagalín. Saga manns, sem harðnaði við hverja raun á sjó og Iandi og sífellt sótti á brattann. Margt bvr í jiokunni, endurminningar Kristínar Kristjánsson frá Skarðsbömr- um, skráðar af Guðmundi G. Hagalftt. Saga lífsbaráttu og þroska einnar dulspökustu konu, sem uppi hefur verið með íslenzku bjóðinni. Það er svo margt . • • , safn ritgerða og fyrirlestra eftir Gretar Fells. Fólb og lorlög. Ævar Kvaran segír frá. Frásagnir af sögufrægum persónum og mikilfenglegum atburðum, sem líkari em ótrúlegustu ævintýrum en raunvemleikanum, enda J>ótt sannar séu. Af hundavabt á Iiundaslcöa, ferðaminningar Ejnar Mikkelsetj-. „Löng óslitin kcðja ævintýralegra atvika frá þeim tíma, Jegar ævintýxi gerðust enn." — EkstrabMet, Tvísýnn lelbur eftir Theresa Charles. Ástarsaga, sem ekki á sinn hka, — heillandi fögur og æsispennandi. Þaö vorar aö Furulundi eftir Margit Söderholm. Hrífandi fögur sænsk herra- garðssaga, skrifuð í sama stíl og hinar vinsælu Hellu- hæjarhækur höfundarins. Fjóðvængir eftir Gretar Fells. Lítið kver með fögtum Ijóðum. Garðblóm f litum Og Tré og runnar í litum, eftir Ingólf Daviðsson. Ef j>ér eigið skrúðgarð við húsið yðar, eða hafið yndi af garðyrkju, em þessar tvær fallegu litmynda-hækur óhjákvæmilegar. Licrið að sauma eftir Sigríði Amlaugsdóttur. Handbók, sem engin royni arleg húsmóðir má án vera. Og svo eru bamábsekurnar: Hvískurkassinu, Örn og Donni £ ævintýrum. Skemmtilegasta strákabókin. TriIIa, saga um litla telpu, eftir Iiinn vinsæla höfund hókannS um Millý Mollý Mandý. Óskabók allra h'tilla telpna. Bókasáfn barnanna, 12 litprentaðar smábarnabækur^ fyrír 3—8 ára aldurinnt Fallegustu smábamabækuniar, sem nú era á bókamark: aðinum. SKUG6SJÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.