Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 10
26 V í S IR . Mánudagur 17. desember 1964 Eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna N azareinn (Þrjú bindi: Rómverjinn Lærisveinninn Gyðingurinn) eftir SHOLEM ASCH, í þýðingu Magnúsar Jochumssonar. Þetta snilldarverk lýsir á frábæran hátt daglegu lífi í Jerúsalem og landsbyggð- inni í Gyðingalandi á örlagaríkasta skeiði veraldarsögunnar. Hún lýsir óhófslífi yfirstéttanna og sárri neyð og vonleysi hins örþjakaða lýðs undir járnhæli Rómar. Lýsingarnar eru svc lifandi og ljósar, að cegja má að lesandinn lifi sjálfur atburði sögunnar. — Mönnum ber saman um, að í þessu verki hins frábæra snillings, SHOLEM ASCH, beri skáldskapargáfu hans hæst, enda ei verkið í heild talið eitt hið merkasta bókmenntaafrek vorra tíma. — Verkið er nú allt (þrjú bindi) kpmið út. — Fæst í bókaverzlunum, bæði einstök bindi og bindin saman í öskju. 8’rentsmiðian LEIFTUS!, Höfðatúni 12 BRYNDREK Þetta er spennandi bók, er allir, nng- ir sem eldri, geta lesið sér til fróð- leiks og skemmtunar. Vönduð bók. Þessi saga, BRYNDREKINN, byggist á sönnum atburðum. Hún gerist aðallega í New York í Þrælastríðinu og segir frá sænska hugvitsmanninum John Eriesson, sem með- al annars fann upp skipsskrúfuna, og baráttu hans við skriffinnsku og skilningsleysi samtíðar sinnar. Um síðir, þegar allt virtist komið í óefni fyrir Norðurríkjunum, varð ekki lengur hjá því komizt að leita fulltingis hans, og brynvarða herskipið hans, „Montior“, skipti gköpum með sjóherjum Norður- og Suðurríkjanna, og það gerði í einu vetfangi alla herskipaflota veraldarinnar úrelta. Heillandi ástarsaga milli Norðurríkjamanns og Suðurríkjastúlku er ofin inn í söguna, auk æsilegra frásagna um spellvirki, njósnir, mannrán og morð. Auk þeirra, sem mest koma við sögu, er brugðið upp myndum af mörgum helztu valdamönnum Bandaríkjanna frá þessum tímum, þeirra á meðal Abraham Lincoln. TILVALIN JÓLAGJÖF HANDA FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI FiiUnnminn eftir Cyrly Scott, í þýðingu Steinunnar S. Briem Heillandi og óvenjuleg bók um meistarann Justin Moreward Haig, djúpvitran og jafnframt bráðskemmtilegan speking, sem hefur þá tómstundaiðju að gefa sig á tal við fólk, er á í erfiðleikum og þarfnast leiðbeininga, og sýna því fram á, ið breytt sjónarmið geti oft fært hjartanu frið. .,FULLNUMINN“ er ein af vinsælust og víðlesnustu bókum, sem út hafa komið um dulræn efni, og er í henni fjailað um margvfsleg vandamál af næmum skilningi og umburðarlyndi. Kenningar meistarans byggjast á vísdómi og skarpri mann- þekkingu, og heilræði hans hafa mörgum lesendum hjálpað. Þetta er bók fyrir fólk á öllum aldri, skemmtileg aflestrar, nýstárleg og göfgandi. Frenfsmsðjan LEIFTÖR, ilyfðafáni 12 Prófarkalesari DagblaÖið Vísir óskar eftir prófarkalesara til starfa á ritstjórn blaðsins frá 1. janúar n. k. Stúdentsmenntun áskilin og mjög góð þekk- ing á íslenzkri tungu. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra blaðs- ins. Laugavegi 178, merkt „Prófarkalesari“. SELJUM STÁLHÚSGÖGN í ÚRVALI Athugið að við höfum opnað verzlun að Brautarholti 4, 2. hæð, þar sem við seljum stálhúsgögn á sérlega hagstæðu verði. Getum ennþá afgreitt fyrir jól eftirfarandi: Eldhúsborð frá ........ kr. 1295.00 Eldhússtóla frá ...... — 545.00 Kolla .................. - 185.00 Símaborð ............. — 685.00 Útvarpsborð .......... — 445.00 Ermabretti ........... — 89.00 Komið og reynið viðskiptin. — Sendum heim. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT STÁLSTÓLPAR Brautarholti 4 . Sírni 36562 . Reykjavík HAMELTON BEACH HRÆRIVÉLAR Verð: 2670 5 ÁRA - 3177 ÁBYRGÐ - 4457 Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227 ELSTA BYGGINGARVÖRUVERZLUN LANDSINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.