Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 14
V í S I R . Mánudagur 17. desember 1982. 1 raun og veru fyllið þér aldrei Parker 61 penna! Það furðulega sem skeður er sú staðreynd að Parker 61 fyllir sig sjálfur af eigin rammleik. Engar stangir þarf að ýta á, engir vanda- samir hlutir að handfjatla. Hárplpa Eitt af ábyggilegustu öflum náttúrunn- ar fyllir Parker 61 fyrir yður á auga- bragði. Raunverulega lekur hann ekki og er höggheldur, því Parker 61 hefir enga hluti sem þarf að hreyfa eða fjar- lægja. Hann er sú tegund gjafar sem þér gefið í fullri vissu um að Parker 61 er ætlað að veita frábæra lífstíðar endingu. f Parker 61 Fæst nú í bókabúðum! Nýtt Parker Super Quink blekið sem er bezt fyrir alla nema sérstaklega Parker 61 penna THE PARKER PEN COMPANY 0-6321 Efnagerð Reykjavíkur hf. Fyrir 200.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKIMA NORDESK KONVERSÆTION LEKSIK0N sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skraut- legasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síð- ur, innbundið í ekta „Fab- lea“, prýtt 22 karata gulli og búið «kta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekktustu vlsindamanna og ritsnillinga Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljós- hnöttur með ca. 5000 borg> og staðanöfnum, fljótur höfnum, hafdjúpum, ha' straumum o. s. frv., fylg' bókinni, en það er hlutur, sem hvert hcimili verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofu- prýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 4.800,00. ljóshnött- urinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00. en slðan kr. 200,00 mánaðar- lega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefin 10% afsláttur, kr. 480,00. Undirrit......., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaup- andi að Nordisk Konversations Leksikon — með afborgunum — *egn staðgreiðslu. NAFN .............................................................. HEIMILI ...................................... SÍMI ............... BÓKABÚÐ NORÐRA HAFNARSTRÆTI 4 . SÍMI 14281 ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.