Vísir - 20.12.1962, Side 7

Vísir - 20.12.1962, Side 7
V 1S IR . Fimmtudagur 20. desember 1962. Happdrættisbíllinn og jólin Félagið Sjálfsbjörg, sem vinn- ur að heill fatlaðra manna og reynir að veita þeim margs kon ar aðstoð, sem um sárt ciga að binda hefur nú fyrir þessi jól efnt til bílhappdrættis og er ætlunin að draga um glæsilegan Ford Consul de Luxe á aðfanga- dag. Verður drættinum alls ekki frestað. Hér á myndinni sést sölukona ein vera að selja vegfaranda miða í Austurstræti þar sem bíll inn stendur nú. Verðið á hverj- um miða er 50 krónur eða nokkru hærra en venjulegt er f svona happdrættum, en þá eru vinningsmöguleikarnir aðeins nokkru meiri, segir sölukonan, því að miðarnir eru þá færri en i í öðrum happdrættuin. Þarna mun happdrættisbíll Sjálfsbjargar verða til sýnis fram að jólum, svo að fólk gæti jafnvel gefið kunningjum sínuin miða í jólagjöf, pakkað honum inn áður en dregið er og svo kæmi í Ijós, þegar pakkinn er opnaður á aðfangadagskvöld, hvort stóri vinningurinn hefur fallið þar. 16 óra sfúlka kveður sér hljóðs Helgafell hefur nýlega gefið út 2 bækur eftir 16 ára stúlku, Þóru Magneu. Morgunregnið er ljóða- bók, 43 bls. að stærð. Er bókin mjög myndskreytt, en teikning- arnar éru eftir aðra unga stúlku að nafni Margrét Reykdal, sem er 14 ára. Hin bók Þórunnar Magneu nefnist Sögur og ævin- týr, og er hún einnig mynd- skreytt af Margréti. Þessi bók er 46 blaðsíður að stærð með 10 sögum. Ljóð eftir Gísla Halldórssoa Út er komin bókin Um vegu víða, ljóð eftir Gísla Halldórsson verkfræðing. Bókin er 62 bls. að stærð og hefur að geyma 36 kvæði, ort á íslenzku, ensku og dönsku. Gísli er þjóðkunnur mað- ur fyrir verklegar framkvæmdir, en ekki hefur hann fyrr verið kenndur við skáldskap opinber- lega. Kvæði hans eru flest tæki- færiskvæði, sem hafa orðið til á hljóðum stundum, er hann hef- ur unað sér hvíldar á leið sinni. Útgefandi bókarinnar er Hlað- búð. (iu^ IVfrn - : er spil fjölskyldunnar. Fæst í næstu verzlun. Heildsölubirgðir: PÉTUR EINARSSON h.f. Aðalstræti 9C. Símar 11795 og 11945. dffhvað dásamlegt gefið Parker 61 Dásamlegt .... þetta spennandi augna- blik eftir að gjafapakkinn er opnaður og hinn nýi Parker 61 hvilir í hendi hins heillaða eiganda. Dásamlegt, er það, þeg- ar þessi frábæri penni líður undur- mjúkt og áreynslulaust yfir pappírinn og gefur þegar í stað við minnstu snert- ingu. — í þessarri nýju gerð af penna er blekið mælt mjög nákvæmlega .... Það er ætíð nægilegt blek við penna- oddinn. Parker 61 er meira en góður penni. Sem gjöf sýnir hanc frábæran smekk yðar og hugarþcl. Parker 61 Fæst nú í bókabúðum! Nýtt Parker SUPER QUINK — blekið sem er bezt fyrir alla penna . . . sérstaklega Parker 61 FRAMLEIÐSLA THE PARKER PEN COMPANY 0-6221 §#nmk Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Unglinga vantar til að bera út Vísi. Uppl. í síma 50641. Afgreiðslan Garðaveg 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.