Vísir - 20.12.1962, Side 15
V1S IR . Fimmtudagur 20. desember 1962.
75
. Cecil Saínt - Laurenf: í ' • V/'*í*:•’*
■" + '■ '
m'mtwimi
w jt
KAROLINU
— í fangelsið? Kemur alveg
heim. Ég get nefnilega fullviss-
að yður um, að ég hafði athugað
málin og fylgzt með og vissi um
handtöku yðar, áður en þér vor-
uð fangelsuð. Ég hefi líka safn
að ýmsum upplýsingum um or-
sakir þess, að þér voruð hand-
teknar, en það sem ég frétti
byggðist mest á orðrómi, en ég
set sannleikann orðrómi ofar.
Karólína fór að róast og var
nú ekki í efa lengur, að hún
mundi geta bjargað Sér.
— Ég var handtekin í höll, þar
sem nokkrir konungssinnar voru
meðal gestanna, sagði hún eftir
að hafa vegið hvert orð vand-
lega.
— Já, það er alveg eins og
^rnér hafði verið sagt, — það
var að vísu ýmsu við bætt, en
þér vitið hversu fólk masar og
gerir mikið úr öllu. Yður var
lýst sem Egeriu — á valdi hálf-
ruglaðs konungssinna, sem hét
Dupont eitt eða annað —
— Pont Belanger, — hann
var vaskur maður og barðist
djarflega og að vísu gegn lýð-
'veldissinnum. M;g langar til þess
að biðja yður um að vanheiðra
ekki minningu hans.
Karólína var sjálf undrandi
yfir hversu hún hafði reiðzt orð-
um Lacoste, sem nú fékk svo
ákaft hóstakast, að það virtist
engan enda ætla að taka, og
hann pataði út í loftið, eins og
einhverjir illir andar væru þar
á sveimi, sem reyndu að hafa
þau áhrif að orð hans yrðu mis-
skilin, en þegar hóstunum loks-
ins linnti hélt hann áfram ó-
öruggur í máli, næstum eins og
drengur, sem fengið hefur ofaní-
gjöf:
— Misskiljið mig ekki. Fáir
munu verða fyrri til en ég að
viðurkenna vaskleika fallinna
fjandmanna. Ég er ávallt reiðu-
búinn að standa hneigðu höfði
við gröf slíþra manna og taka
undir með Hórasi: Diis piacuit
causae victores, sed victæ Cat-
one.
— Afsakið, en ég botna ekk-
ert í þessu, sem þér höfðuð
eftir þessum Hórasi, sagði Karó
lína gremjulega.
— Æ, já, afsakið mig, afsakið
mig. Mér gleymist/ að hinar
ungu stúlkur í klausturskólum
nú á dögum eru sorglega fá-
kunnandi, þegar um kunnáttu í
hinum klassisku eða sígildu mál
um er að ræða. Nú er vart hægt
að láta hugsunina í þessum orð-
um koma eins skýrt og lifandi
fram á voru máli sem á hinu
forna, klassiska máli, en þetta
þýðir sem sé: Ef guðirnir ,elska‘
sigurinn „elskar" Cato ósigur-
inn. Ég mun þannig gjarnan
Hjartabékín
«
miq.
Bókin sem allir
unglingar hafa
beðið eftir.
Fæst enn í nokkrum
bókabúðum.
verða til þess fyrstur manna, að
heiðra hinn fallna hershöfðingja,
en mig langar til þess að fá
vitneskju hjá yður um nokkur
atriði varðandi tengslin ykkar í
milli.
Karólína var ekki við því búin
að svara þessu. Þegar hún hóf
mál sitt var hún algerlega í vafa
um hvað hún gæti fundið upp
á til skýringar á þeim tengsl-
um, sem þessi fulltrúi stjórnar-
nefndarinnar vildi fá.
— Tengsl mín við Pont-Bel-
anger?, sagði hún. Ég var vin-
kona hans, mjög góð vinkona
hans. Mér fannst mér skylt að
sýna honum þakklæti og holl-
ustu, því að ég var varnarlaus
kona, sem hafði orðið margt
illt að þola, en hann hjálpaði
mér. Ég var til neydd að flýja.
Pont-Belanger bauð mér skjól í
höllinni. Og vitanlega var ég
honum þakklát.
Við skulum taka fyrir eitt at-
rið í senn. Hvers vegna voruð
þér neyddar til þess að flýja?
— Þér vitið, að ég var gift
Berthier. Spurning yðar er því
óþörf.
©PIB
COPENHAGEN
€87
Á ég aS skilja þetta svo, að þér hafið engan áhuga á ryksugu?
— Alls ekki. Ég fæ ekki skil-
ið, að það, að maður yðar er
einn af helztu mönnum stjórnar
nefndarinnar, þurfi að hafa þær
afleiðingar, að þér flakkið um
landið með fjandmönnum stjórn
arinnar. Ég er ekki að áfellast
yður — ég reyni aðeins að
skilja ....
— Maðurinn minn! Eruð þér
að tala um Georges Berthier?
— Ég veit ekki til, að til sé
neinn annar, sem ber það nafn.
Nú, það er til einhver Alexander
Berthier, en nú er ég að tala
um manninn yðar, fyrrverandi
girondina, sem barðist gegn
Roberispierre og Marat.
— Já, það er rétt. Við urðum
að flýja — við höfðum verið
lýstir útlagar. Á flóttanum urð-
T
A
R
Z
A
H
PERMA, Garðsenda 21, sími 33968
Hárgreiðslu- og snyrtistofan
Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN,
Tjarr.argötu 10, Vonarstrætismegin,
S' ,i 14662,
Hárgreiðslustcfan
HÁTÚNI 6, sími 15493.
Hárgreiðslu- u snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ,
Lauf veg 11, simi 24616.
Hárgreiðslustofan
SÓLEY
Sólvallagötu 72, sími 14853.
Æfintýramennirnir réru til skips búnir að hefjast handa. Þeir fóru
ins og komu aftur með sérstakan strax að undirbúa sprenginguna
útbúnað, svo að nú voru þeir til-
og voru svo ákafir við það að þeir freskja fylgdist með hverri hreyf-
tóku ekki eftir að geysistór ó- ingu þeirra.
Barnasagan
KALU
og SUptti
filniu
fiskurisT!
„7riiþúsundhákarlar“, hrópaði
Kalli, „Feiti Moby er farinn fram
h}á brúnni og við höfum ekki
náð honum ennþá.“ „Við verð-
Hurgreiðslustofan
PIROLA
Grettisgötu 31, simi 14787.
Hárgreiðslustofa
ESTURBÆJAR
Grenimel 9. sími 19218.
Hárgreiðslustofa
SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Freyjugötu 1, sími 15799.
r ' rgreiðslutiofa
KRISTÍNAR INGIMUNDAR-
DÓTTUR, Kirkjuhvoli, sími 15194.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(María Guðmundsdóttir).
Laugaveg 13, simi 14656.
Nuddstob. sama stað. —
um að ná í bát,“ tautaði meistar-
inn. En Bizniz var öskuvondur:
„Mikið er þetta gamaldags land,
ekki einu sinni hægt að fá bát
fyrir þúsund dollara.“ — Kalli
starði yfir fljótið. „Náum í leigu-
bíl, herra Bizniz", sagði hann
skyndilega. Ameríkaninn var
strax íeð á nótunum. Þeir hlupu
yfir brúna með uppréttar hend-
ur og köliuðu „leigubíll!"
Leikfanga-
snarkaður