Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Föstudagur 21. MesemDer X86Z. ) Jtgetandi: BlaðaUtgátan VtSIR. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Frétiastjóri: Þorsteinn Ö. Thorarensen. Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingai og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskriftargjald er 55 krónur á mánuði. t lausasölu 4 kr. eint. — Sími 11660 (5 linur). Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Og svo hneykslast jbe/Y Framsóknarmenn hafa löngum talið sig eiga ein- hvem einkarétt á að hneykslast yfir f jármálastjórn rík- isins — þegar þeir eru ekki í ríkisstjórn og bera ábyrgð á henni að meira eða minna leyti. Nú láta þeir Tímann býsnast yfir því, að f járlög íiafa hækkað um 1300 millj- ónir króna frá 1958 og láta svo sem þett . sé allt glópsku eða fólsku stjómarflokkanna að kenna — engu öðra. Ástæðan er vitanlega sú, að í dag notum við íslend- ingar raunverulegar tölur, en á tímum vinstri stjórn- arinnar var einungis notazt við gervitölur. Gengið var skráð þetta og þetta, en var í rauninni allt annað, þeg- ar framsóknarmenn vora síðast í ríkisstjóm, og svo var um margar tölur, er þá komu fram, að þær tákn- uðu í rauninni allt annað en ætla mátti samkvæmt þeirra hljóðan. Það varð eitt fyrsta verk viðreisnar- stjómarinnar að leiðrétta gengið og sitthvað annað, svo að hver hlutur var nefndur réttu nafni, og hvern hlut varð að greiða réttu verði. Framsóknarmenn ættu ekki að hneykslast af því, þótt niðurstöðutölur f járlaga hafi hækkað síðustu árin. Það má að verulegu leyti skrifast á reikning þeirra sjálfra — reikning ódugnaðar þeirra og vanmáttar í stjómarandstöðu. Gjaldeyrissjóðir gildna Það er nú fyrirsjáanlegt, að gjaldeyriseign bankanna mun verða orðin nokkuð á annan milljarð króna um áramótin, þegar unnt verður að gera upp utanríkis- viðskipti íslendinga á þessu ári. Er óhætt að fullyrða, að 'sá mundi hafa verið talinn draumóramaður eða eitthvað enn verra, sem hefði spáð því fyrir fáeinum árum, að svo blómlega mundi verða ástatt fyrir ís- lendingum á þessu sviði um áramótin 1962—’63. Fyrir fimm árum var vinstri stjórnin svonefnda við völd. Þá var halli á búskapnum ár eftir ár, alltaf eytt meira en aflað var og alltaf varð bilið stærra og geig- vænlegra. Samt var þjóðinni sagt, að allt gengi ágæt- lega, ekkert að óttast, engin sker framundan. Þó íyktaði ferli vinstri stjórnarinnar með flótta. j Það, sem ber að varast V Það er erfiðara að gæta fengins fjár en afla. Þetta vita allir og viðurkenna, að rétt er. Það gildir einnig um þá stjórnarhætti, sem hér ríkja nú. Margir munu ætla að héðan í frá hljóti allt að ganga vel, úr því að vel hefur tekizt undanfarið. Það er misskilningur, sem getur reynzt hættulegur. Ef sömu sjónarmið verða aft- ur látin ráða eins og 1956—’58, getur allt glatazt, sem unnizt hefur undanfarið. Þess verða menn að minnast á komandi vori, þegar beðið verður um atkvæði til að koma á laggir nýrri vinstri stjórn. ★ Einn er sá maður, sem öðrum oftar hefur lagt leið sína upp á Vatna- jökul og sjálfur segist hann ekki vita hve marg- ar þær ferðir eru. Hann er hættur að telja .þær Maðurinn sá er Guð- mundur Jónasson. Hér þarf ekki að kynna Guð- mund Jónasson fjallabílstjóra og öræfaslóðamann. Og þó er rangt að kalla hann öræfaslóðamann, wm því ef hann sér einhvers staðar slóð á öræfunum þá fer hann út af henni til að ryðja sína eigin slóð. Þannig er Guðmundur. Um slóðir á Vatnajökli er að sjálfsögÖu ekki að ræða. Hafi þær einhverntíman orðið til eru þær samdægurs horfnar, annað hvort vegna leysingar eða hríðar. Þar kemst Guðmundur blessunarlega hjá því að þræða slóðir, enda þótt þar sé naumast um aðrar slóðir að ræða en hans eigin. Vegna þess að Vísi var ljóst að enginn maður þekkir Vatnajökul betur en Guðmundur Jónsasson, sendi hann blaðamann á fund _ ijún gekk eiginlega und tU að,trf,ðafMnáfr...r arlega vel miðað við tíðarfarið og þetta mesta jókulhvel Norðurálfu, allaf aðstæ5ur. Það var r0Satíð og vita hver kynm hans hafi orð.ð um þæf mundir> Qg ég yar stadd. Py.1- , ur við jökulröndina í Vonarskarði SÓttí llk Og hund. þegar við hlustuðum á útvarpið — Hver voru fyrstu kynni þin skýra frá því að allir fjallvegir af Vatnajökli, Quðmundur? Sunnanlands væru í þann veginn — Þau voru ekki svo vitlaus. að verða ófærir vegna fannkomu Ég fór að sækja þangað lík — og bylja. Það var ekki beinlínis og htund. skemmtileg tilhugsun að vera þá _ Lík! staddur inni á mestu regin öræf- Snjóbíllinn að koma niQur af Vatnajökli. Gekk ferðin illa? brenna. Það kom sér líka betur fyrir þá. Þeir lentu í kolvitlausu veðri. Höfðu reyndar áður farið upp á jökulinn, en þá fundu þeir ekki flugvélarflakið. 1 seinni ferð inni fundu þeir það, en hrepptu þá þetta óskapa veður. Nær hungurmorða. Þegar þeir komu inn f vélar- flakið, sáu þeir ekkert nema kol- niðamyrkur þar inni og tvö gló" f SÓISKINI OC — Já það var lík í lestinni þeg- ar flugvélin Geysir fórst á Vatna jökli haustið 1950. Ég var fenginn til þess að fara eftir líkinu. Reyndar fór ég f það skipti lítið sem ekki upp á jökulinn. Þá var snjóbíllinn ekki kominn til sög- unnar hér á landi. En ég var beð- inn um að flytja leiðangurinn upp að jökulröndinni. Ég fór ekki nema lítið eitt upp á hann sjálf- ur f það skiptið. — En þá hefurðu heillazt af honum viljandi eða óviljandi?, eins og stálið af segulnum? — Ekki i það skipti. Það kom seinna. Nei, samskipti min og Vatnajökuls voru langt frá því að vera nokkuð ánægjuleg í það skipti. um landsins, þar sem engrar hjálpar gat verið að vænta ef færðin tepptist. — Hvernig var veðrið á ykkur? — Enginn blíða, lagsi. Það var öðru nær. Ég hef aldrei lent í öðru eins oldingaVeðri og djöfla- skap f loftinu sem í það sinn. Það var, bejjandi rok og stórhrfð og loftið svo rafmagnað eins og him inn og jörð væru að farast og jöklar og fjöll að bresta sundur. Við vorum fjórir niðri við bílana þessa nótt, að mig minnir, en ellefu voru uppi á jöklinum að bjarga líkinu og hundinum. — Hvernig gekk þeim? — Þetta voru allt harðduglegir menn, íþróttamenn og skíðamenn og létu sér ekki allt fyrir brjósti v-.v.v-.v.v..*. Snjóbíllinn og snjóhús uppi á hájökli. andi augu, sem störðu eins og draugsglyrnur gegn þeim. Það voru augu hundsins Carlo, hunds- ins sem nærri var búinn að gjalda líf sitt vegna tryggðar við flug- vélarflakið og lík sem lá f zink- kistu uppi á miðjum Vatnajökli. Hundurinn hafði ekki fengið mat í hálfan mánuð eða frá því er hann sneri brott frá björgunar- leiðangrinum sem sótti Geysis- áhöfnina upp á jökulinn. Hann h^arf heim að flakinu aftur, og þar beið hann hungraður, kaldur og þyrstur unzhjálpinbarstmeira en hálfum mánuði síðar. Þá var hundurinn Carlo nær hungur- morða orðinn, enda fékk hann kveisu af fyrstu matargjöfinni sem hann fékk. — Hvernig gekk félögum þín- um svo niður af jöklinum með hundinn og lfkið? — Þá lentu þeir í þessu of- stopaverði. Þeir drógu sleða upp á jökulinn og á hann settu þeir líkið og það af farangri sem þeir töldu sig geta komizt með. Héldu fyrir nefið. Sögðu þeir félagar svo frá á eftir að þessi nótt á jöklinum hefði verið ein sú versta sem þeir áttu á ævi sinni. Ekki var það þó sakir kulda, né þrengsla í tjaldinu, heldur vegna ólyktar af hundinum Carlo. Það hafði þá hlaupið ferlega á hann út af mat- argjöfinni við flugvélarflakið, og fnykurinn af hundinum svo gífur legur að menn héldu mest um nef sér og reyndu að anda með munninum. Óþrif af völdum •<nTrrvir/^r>~^g7ljaan' . jt.,jaa ESHKffilPi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.