Vísir - 22.12.1962, Qupperneq 7

Vísir - 22.12.1962, Qupperneq 7
V1SIR . Laugardagur 22. desember 1962. 7 Guðmund- ur Jónas- son segir frá hundsins ágerðust einnig mjög í tjaldinu þvl meir sem leið á nótt- ina og það ðhapp henti einn leið- angursfarann að verð undir einni gusunni. Má næstum segja að það hafi orðið þeim félögum til happs — ef ekki iífs — að einn þeirra fann ilmvatnsglas í flugvélarflak- inu. Það hugðist hann ætla að gefa unnustu sinni þegar til Reykjavíkur kæmi og geymdi það við hjartastað. En þegar óþefur- inn var kominn að því að gera lít af við hann í tjaldinu tók hann glasið upp og helti úr því yfir hund og menn. Eftir það batnaði vistin í tjaldinu til muna. En þeir höfðu skammt farið þegar stórviðrið brast á. Þá var ekki um það að ræða að halda áfram, en þeir höfðu 4 manna tjald og inn í það skriðu þeir 11 talsins, ásamt hundinum, og höfð- ust þar við um nóttina. Ég geri ekki ráð fyrir að það hafi verið nein sældarnótt, en heilir komust þeir ofan, og höfðu vlst fremur gaman, en hitt af ferðinni. — Hvernig hafðist hundurinn við? — Hann var fljótur að hressast leizt sannarlega ekki á blikuna. Það gekk líka hálfilla að koma bílunum í gang vegna kuldans, en það tókst að lokum og allt fór vel. Við vorum ekki nema 19 klst. úr Vonarskarði og niður að Galtalæk á Landi. Líkið höfðum við á þakinu og hundinn í skott- inu. — Nokkur draugágangur? — Nei, þetta var meinlaust lík. Hefur sennilega verið heiðurs kona í lifandi lífi. Yfir Vatnajökul þveran. — Hvað geturðu sagt mér af fyrstu ferð þinni upp á sjálfar breiður Vatnajökuls. Hvenær fórstu þangað fyrst? — Það var vorið eftir þennan atburð. Ég hafði þá áður verið í fóðurbirgðaflutningum víðs vegar um Fljótshlíðina. Var nýbúinn að fá fyrsta snjóbílinn minn. Hann virtist koma 1 góðar þarfir því bændur þar eystra voru að kom- ast í heyþrot eftir langan og harð an vetur, og það sem verra var að vegir voru á kafi í fönn, svo að einasta ráðið var að flytja fóðurbæti til þeirra á snjóbíl. — Ekki hefurðu sótt fóðurmjöl upp á Vatnajökul. — Nei, að vlsu ekki, en þegar ég hafði lokið flutningunum aust- ur þar, hafði mér komið til hugar að fara á heimleiðinni yfir Vatna- jökul þveran, Það hafði enginn áður gert á neinu farartæki nema á skíðum. Ég hugsaði með sjálf- um mér að gaman væri að vita hvað Gusi þyldi. — Gusi! — Þannig nefndu Héraðsbúar snjóbílinn minn. Einhver sagði að það væri eftir einhverjum skíðagarpi úti I löndum, en það gat líka verið af því að bíllinn gusaði dálítið snjónum I kringum BYLJUM á og tók þá fljótt að gerast heima- rlkur. Hann gerði sér líka manna mun, urraði og gnísti tönnum framan I þá sem honum mis- líkaði við og bjóst til að ráðast á þá. — En heimferðin? — Gekk að óskum. Ég hélt satt að segja að allt ætlaði að fenna I kaf bylnóttina miklu og mér sig þegar lausamjöll var og greitt var ekið. Einn þeirra Austanvéra orti þessa vísu: „Héraðsbúar hefðu I fans heiðri og gripum fargað en Guðmundur og Gusi hans gátu þessu bjargað". — Og þú lést verða af þeirri Nokkrir af Vatnajökulsförum nýkomnir af jökulröndinnl eftir giftusamlega jökulferð. Guðmundur Jón- asson lengst til vinstri. fyrirætlan þinni að fara yfir jökulinn? — Ég, lagði af stað um há- degisleytið þann 2. mai frá Eg- ilsstöðum ög hafði einn mann með mér, Ara Björnsson kaup- mann I Egilsstaðaþorpi, harðdug- legan ferðafélaga. Við Iögðum upp á Fljótsdalsheiði frá Heiðar- seli. Þá var þoka og leiðinlegt færi, en ferðin gekk samt vel inn á móts við Snæfell um dag- við Hornafjörð og fékk þaðan veðurspá, sem benti til þess að birta myndi til eftir að við kæmust eitthvað að ráða upp á jökulinn. — Var enn þoka þegar þið lögðuð úr náttstað? — Niðdimm þoka og ekki eft- ir neinu að fara nema kompás og landabréfi. Þegar við komum að jökulröndinni rofaði örlítið til, þannig að við sáum sandkeilur — Já, blessaður vertu, ég steinhættur að telja ferðiriu; þangað. Venjulega á hverju vor og hverju hausti og oft dvr. ' langdvölum uppi, lengst ve þar 38 daga I einu. Þá var ég þar með mælingamenn, sem voru að ljúka landmælingum á jöklinum inn. Við komum þangað snemma kvölds en þangað hafði hvorug- ur okkar komið áður og þokan svo svört að við treystumst ekki undir neinum kringumstæðum að halda áfram. Sváfum þar I bílnum um nóttina, en um morg- uninn þegar við vöknuðum sá varla I hann -fyrir hrími og ís- ingu. Ég náði talstöðvarsambandi Guðmundur Jónasson og Ari Bjömsson á Vatnajökli vorið 1951. Til vinstri sést á sleðann með vöru- hlassið sem Guðmundur dró þá niður af jöklinum. standa upp úr snjónum og þótt- umst um leið sjá að við værum að komast á jökul. Það var Brú- arjökull. Það segir ekki af ferð okkar fyrr en við vorum komnir 1 um 1000 metra hæð yfir sjó. Þá komum við snögglega upp úr þokunni, jökullinn allur baðaður I sólskini framundan og hvergi ský á himni, en úfin og grá þok- an lá að baki okkar og neðar. Þetta var dásamlegt. Otsýnið til Kverkfjalla stórfenglegt. Hvaða mannssál hrífst ekki við þvllíka sýn! Þetta var fyrsta koma mín á og fyrstu kynni mín af Vatna- jökli. Þeim gleymi ég aldrei. — Gekk ferðin vel úr því? — Eins og bezt varð á kosið. Ég hafði áður en ég lagði af stað austan af Héraði haft samband við leiðangur, sem þá var uppi á jöklinum til að bjarga vörum úr Geysi. Hafði ég lofað að koma við hjá þeim ef mér tækist að finna þá og flytja fyrir þá varn- inginn suður af jöklinum. Þetta gerði ég, og auk þess farangurs sem ég flutti með mér niður I þessari ferð fór ég tvær auka- ferðir daginn eftir upp að flak- inu og flutti suður á svokallaðan Fljótsodda á Síðumannaafrétti. Þannig lauk þessari fyrstu Vatnajökulsferð minni, sem I einu og öllu var hin ánægjuleg- asta giftuför. Stórhríð í júnímánuði. — Og þú hefur farið þangað oft eftir þetta? Guðmundur Jónasson. — Þetta eru slarksamar ferðir og erfiðar? — Nei, það er langt frá því. Það er ekkert erfitt ef maður er vel búinn og hefur nóg af öllu. Hvað gerir það til þó það geri hríðargusu einn eða tvo daga. — Hvaða ferð manstu eftir erf- iðastri þangað upp? — Ég held að vorið 1960 hafi ég fengið einna verst veður, sem ég minnist að hafa fengið uppi á Vatnajökli. Sérstaklega er mér minnisstætt veðrið 10. og 11. júní. Við höfðum lagt upp frá Grímsvötnum I sæmilegasta veðri og útliti og var förinni heit- ið til Kverkfjalla. En þegar við vorum komin nokkuð áleiðis — við vorum 27 saman, jafnt konur sem karlar — dró upp myrkur- dökkan bakka framundan og rétt á eftir brast á brjálað veður, Framhald á bls. 8. is.i-igagra

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.