Vísir - 02.01.1963, Blaðsíða 1
VXSIR
53. árg. — Miðvikudagur 2. ianúar 1963. — 1. tbl.
Stillt og bjart um áramótin
Það var stilla og bjart á ánægju manna og um þessi áramót. Eins
veður um allt land, á gleði. Aldrei sáust fleiri og myndin ber með sér
þessum áramótum. Án flugeldar og blys á himn var ljósadýrðin gífurleg,
efa varð það til að auka inum yfir Reykjavík, en fögur og hrífandi.
Eggert Stefánsson
Intinn
Eggert Stefánsson söngvari
lézt að heimili sínu í bænum
Schio skammt norðan við Fen-
— erfiðleiknr á nýtingu
oflons framundun?
Nú í byrjun ársins er veiðar
hefjast aftur eftir stutt áramóta-
hlé eru allar þrær fullar hjá síldar
bræðslunum á Akranesi, Kietti og
víðar.
Miðað við reynslu fyrri gæftir í mánuðinum gætu
tíma gæti síldveiði vel hald komið til sögunnar miklir
ist út allan þennan mánuð, erfiðleikar varðandi nýt-
en verði veiði sæmileg og ingu aflans.
„Hér hefur það bjargað miklu“,
sagði Jónas frkvstj. Síldar^og fiski
mjölsverksmiðjunnar á íSetti við
fréttamann Vísis í morgun, „að
stækkuninni hjá okkar var lokiðfyr
ir haustvertíð, en síldarbræðslan
Hvernig fékk fang-
inn eldspýturnar?
Það er nú upplýst við lézt í fangaklefa á Seyð- leifar á gólfinu fyrir
við réttarkrufningu, að isfirði hafi kafnað af kol framan rúmbálkinn, sem
hinn ungi Seyðfirðingur sýringseitrun. í fanga- maðurinn hafði sofið á.
Magnús Ólafsson sem klefanum fundust bruna Framh. á bis. 5
var stækkuð um 50%, og eru af-
köst 6-700 tonn á sólarhring. Og
er þetta allt annað en í fyrra“.
í annarri frétt er frá því sagt, að
stækkuninni á Akranesi verði ekki
tilbúin fyrr en síðar f þessum
mánuði. Stækkun í Keflavík er
Frh. á bis. 5
eyjar á Ítalíu 29. desember 72
ára að aldri. Hann mun hafa
orðið bráðkvaddur.
Vfsir átti f morgun tal við
Hafliða Helgason prentsmiðju-
stjóra í Félagsprentsmiðjunni,
en þeir Eggert voru góðir vinir.
Hafliði kvað Eggert og Leliu
konu hans bæði hafa dvalizt á
Frh. á bls. 5.