Vísir - 02.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 02.01.1963, Blaðsíða 12
V í S IR . Miðvikudagur 2. janúar 19é3. 12 mmmi TAPAÐ-FUHDIÐ Barnakerra tapaðist á nýársdag. Finnandi hringi í síma 36102. Dökkbrúnn jakki og dökkleitur frakki, töpuðust i nágrenni mið- bæjarins aðfaranótt 27. des. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 18889 Fundarlaun. ,..r — Sl. föstudag tapaðist ný svört regnhlíf, líklega á pósthúsinu eða bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson- ar. Skilvís finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 15697. Hálfvaxinn köttur, svartur á hrygg og hvítur á maga, tapaðist frá Stórholti 29, sími 19096. Gylít kvenúr tapaðist um jólin. Uppl. í síma 19881. Bílskúr óskast Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 23972. Beitningamenn og matsvein Beitningamenn og matsvein vantar strax. Sími 24505. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í göðu hverfi til leigu strax. Tilboð merkt verzlun sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum í tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Slmi 35797. Þórður og Geir. Söluskálinn á Klapparstíg 11 kaupir og seiur alls konar notaða muni. Sími 12926. 1. til 2ja herberja íbúð óskast Stýrimaður óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð í 4 mánuði má vera eldhúsaðgangur. Er með 2 börn. Fyrirframgreiðsla. Sími 23712. Beitningamaður Einn til tveir beitningamenn óskast strax á bát, sem gerður verður út frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 38152 eftir kl. 18 í dag. Hrafnista DAS. — Starfsstúlkur vantar. Starfsstúlkur vantar i borðstofu og eldhús. Uppi. í síma 35133 og eftir kl.,7 i 50528. Vérzlunarpláss óskast, helzt við Laugaveg eða nágrenni. Þarf ekki að vera innréttað. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Verzlun 126“. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739. ÍKAUF- SALa Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild Haf.narstr 1 simi 19315. DIVANAR allai stærðir fyrirligg.! andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn ‘ii viðgerða. Húsgagnabólst? un’n Miðstræt) 5 simi 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laug-veg 68. inn sundið Simi 14762. Eidhússtúlka óskast í kaffistof- una, Austurstræti 4. Sími 10292. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 22841. Frímerki, íslenzk, og erlend og útgáfudagar í úrvali. Njáisgötu 40. Fjölhæfan mann vantar vinnu strax. Skrifstofuvinnu eða hand- verk. Sfmi 35486 eftir kl. 19. TIL r ÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verziun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Sími 10414 Hefilbekkur til sölu með tæki- færisverði. Sími 34573. B.T.H.-þvottavél til sölu og einn ig Rafha 50 iítra þvottaþottur. — Sími 35804. Vil kaupa góðan Moskwitsh bfl. Sími 14599. Gott herbergi til leigu í Skipholti fyrir karlmann. Sími 19884. íbúð óskast til leigu. — Sími 19345. HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn „errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 Rafha-eklavél notuð til sölu. — Selst ódýrt. Sfmi 15707. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr- unin, Miðstræti 5, sími 15581. Óska eftir bílskúr, helzt í Vest- urbænum. Sími 10574 eftir kl. 6 í kvöld. Kaupum hreinar léreftstuskur á Grár köttur tapaðist í Safamýri | hæsta verði. Prentsmiðjan Hilmir, Sími 32852. Skipholti 33, sími 35320. Forstofuherbergi til leigu. Reglu semi áskilin. Uppl. að Skólavörðu- stíg 13a, 4. hæð, aðeins kl. 1-3 í dag. “líLAGSLÍF KR-frjálsíþróttamót, nýársmót, í dag kl. 6 í köstum og stökkum. Stjórnin. Fatabreytingar. Dömur, stytti kápur og dragtir og fleiri breyt- ingar.. Fyrir herra, stytti frakka, þrengi skálmar, tek af uppbrot Er við eftir kl. 8 á kvöldin, mánu- daga, þriðjudaga og föstudaga og laugardaga til kl. 2-6. Karfavogi 23, kjallara. VÖRÐUR - HVÖT — HEIMDALLUR - ÖÐIHN ÓTASPILAKVÖLD Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðishúsinu og Hótel Bor^. SKEMMTIATRIÐI: Sjálfstæðishúsið 1. spiluð félagsvist 2. ávarp: FormaOur Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. 3. spilaverðlaun afhent 4. dregið í happdrætti 5. spánska dansíríóið „Queta Barcelo“ dansar spánska dansa 6. dens Húsið opnað kl. 20,00 lokað kl. 20,30. verður fimmtudaginn 3. janúar kl. 20,30 í Hótel Borg X- spiluð félagsvist 2. ávarp: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra 3. 'spilaverðlaun afhent 4. dregið í happdrætti 5. spánska danstríóið „Queta Barcelo“ dansar spánska dansa 6. dans Húsið apnað kl. 20,00 lokað kl. 20,30 Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin. LANDSMALAFÍLAGID VÖRDUR JÓLA Landsmálafélagsins Varðar verða að Hótel Borg fimmtudaginn 3. janúar og föstudaginn 4. janúar kl. 15.00 til kl. 19.00. Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Aðgöngumióar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsínu á venjulegum skrif- stofutíma. Landsmálafélagið VÖRÐUR. iíiSfiiaL^- MififoHa.., r- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.