Vísir - 03.01.1963, Blaðsíða 1
VÍSIR
Sjúkraflug
árið sem
leið
Vísir spurði Björn Pálsson í
morgun um sjúkraflug hans á
síðastliðnu ári og kvað hann
hafa verið flutta 157 sjúklinga á
árinu í hans vélum og væru það
álíka margir og vanalega.
Alis voru flognar þeirra vegna
273 klst. — Flugveður var í Iak-
ara Iagi á árinu, og varð flug-
veður ekki síst oft hið versta á
síðasta fjórðungi ársins, en nýja
árið byrjaði vel hvað flugveður
snertir, og má segja, að árið hafi
byrjað með sjúkraflugi, því að í
gær voru fiuttir á vegum Björns
4 sjúklingar, tveir úr Árnes-
hreppi £ Strandasýsiu, 1 frá
Hólmavík og einn frá Patreks-
firði. Alit var þetta veikt fólk —
ekkert af því hafði slasast.
l .................
tekin í morg-
un þegar verið var að skipa út
síld um borð í togarann Fylki,
sem flytur hana á Þýzkalands-
markað. Þessi síld var mjög
faileg, 150 tonn alls, og var að
mestur úr vélbátnum Halidóri
Jónssynr frá Ólafsvík. (Ljósm.
Vísis I. M.)
53. árg. — Fimmtudagur 3. janúar 1963. — 2. tbl.
Agæt síld veföist
NVaf Garðskaga
ínótt fengu 30 skip 26000
tunnur af ágætri síld, sem síld-
arleitarskipið Guðmundur Pét-
urs vísaði bátunum á, en alls
fengu 71 skip í nótt 65000 tn.
Eftirfarandi upplýsingar fekk
Vísir hjá Jakobi Jakobssyni,
fiskifræðingi laust fyrir hádegi.
í Miðnessjó fengu 33 skip í
nótt 33.750 tn. og NV af Garð
skaga fengu 30 skip 26 þús. tn.
sem í upphafi segir, af góðri
síld, og fann síldarleitarskipið
þessa síld. Þá er þess að geta
að 6 skip fengu 4900 tunnur
út af Selvogi og 2 skip 700 tn.
um 20 mílur vestur af Vest-
mannaeyjum og auk þess 1-2
tonn af vænum upsa, en stór-
upsinn er nú í háuverði, um
40 kr. að sögn, vænn upsi.
BómliíÁrnessýslu
borar eftir hita
Blaðið hafði tal af Þórarni í,
morgun og sagðist hann ekki gera !
sér verulegar vonir, fyrr en komið
væri á 60—70 metra dýpi. Kveðst
hann fyrst og fremst ætla hitann, j
ef einhver verður, til upphitunar i
húsa.
Hættir
við Færeyjafiug?
Bóndi austur £ Flóa, Þórarinn
Páisson á Litlu-Reykjum, hefur
keypt sér gufubor og hafið boranir
við bæinn á eigin spýtur. Hafa far-
ið fram mælingar þar á vegum
jarðhitadeildar Raforkumálaskrif-
stofunnar og telja þeir að þama
sé hiti £ jörðu.
Þórarinn byrjaði á þessu f haust
og fæst vi3 boranir i frfstundum.
Er borinn nú kominn á 30 metra
dýpi og hefur fundist nokkur ylur
þegar. Eftir að komið var nið-
ur á 26 metra dýpi hefur
hitinn verið 8 — 10 stig, en var
áður alveg kalt.
Cloudmastervél
lendir á Suuðúr-
króki
Cloudmaster-flugvél lenti i
fyrsta skipti á Sauðárkróksflug-
velli milli jóla og nýárs.
Það vár Hrfmfaxi Flugfélags ís-
lands sem fór til Akureyrar 28.
des. s.l. en hafði viðkomu á Sauð-
árkróki og er það i fyrsta skipti
sem flugvél af þessari gerð og
stærð lendir þar. Flugstjóri var
Jóhannes Snorrason.
Röng frétt í n
Vegna fréttar sem færeyska
blaðið „14. september“ birti fyrir
skemmstu um að Danir hafi stöðv-
að Flugfélag íslands f ákvörðunum
sinum um áætlunarflug til Fær-
eyja, leitaði Vfsir staðfestingar á
þessari frétt hjá forráðamönnum
14 september##
Flugfélágsins og var tjáð að þeir
hafi ekkert um þetta heyrt fyrr en
i morgun er þeir Iásu frásögn af
þessu f Þjóðviljanum.
Eftir því sem segir í frétt hins
færeyska blaðs að danska flug-
málastjórnin hafi tekið f taumana
þegar að vitað var að undirbúnings
aðgerðir Flugfélags íslands hafi
verið komnar í fullan gang og
byrjað hafi verið á farseðlaprent-
un. Blaðið heldur þvf ennfremur
fram að þessar aðgerðir muni
verða til þess að Flugfélag íslands
hætti sennilega með öllu við ráða-
gerðir um Færeyjaflug. Aftur á
móti sé ekki ólíklegt að lítil norsk
flugvél frá Björgum Fly haldi uppi
ferðum frá Noregi tvisvar í viku
til Færeyja.
Hið færeyska blað harmar mjög
þessa framkomu Dana og átelur
hana harðlega.
Sveinn Sæmundsson blaðafull-
trúi hjá Flugfélagi Islands tjáði
Vísi í morgun að félagið hefði enn
sem komið er ekki sent neina
formlega umsókn um leyfi til Fær-
eyjaflugs og af þeim sökum gæti
heídur ekki verið um neina synjun
að ræða.
Hins vegar staðfesti Sveinn það
sem áður hefur verið skýrt frá að
Flugfélag islands vinnur ákveðið
og markvisst að athugunum á á-
ætlunarflugi til Færeyja. Þessar at-
huganir eru gerðar í samráði við
Frh. á bls. 5.
Stórbruni í Vestmannaeyjum
Frá fréttaritara Vísis,
Vestmannaeyjum í morgun
Um kl. 17 f gær varð mikill
bruni í Vestmannaeyjum. Tveir
menn voru að vinnu f rishæð
trésmíðaverkstæðisins Smiður
hf., þegar skyndilega varð
sprenging og upp gaus mikill
eldur, sem á skömmum tíma
lagði undir sig allt þak hússins
auk þess, sem var inni á ris-
hæðinni. Er talið að þarna hafi
orðið mikið tjón.
Slökkviliðið, sem kom þegar
á vettvang tókst að verja hinar
tvær hæðir hússins, og þótti
það takast vel, þótt efni og
tæki skemmdust eitthvað af
eldi.
Eldsupptök eru ókunn, og er
málið í athugun. Meðal þess
sem eyðilagðist var nýleg send
ing af harðvið fyrir 100 þús.
kr., mikið af öðru efni og ýms-
um tækjum. Að öðru leyti eru
ókönnuð verðmæti þau sem
eyðilögðust, en tjónið er gífur-
iegt. I rishæð hússins var sem
sagt efnisgeymsla, þurrkher-
bergi og sprautunarverkstæði.
Smiður hf., er langstærsta tré
smíðaverkstæðið í Vestmanna-
eyjum.