Vísir - 03.01.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 03.01.1963, Blaðsíða 11
VISIR . Fimmtudagur 3. janúar 1963. 11 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sölarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030 Neyða'-vaktin. iími 11510 nvern virkan dag nema k rdaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 29 des. til 4 janúar er í Vesturbæjarapóteki. ÍJtvarpið Fimmtucíagur 3. janúar: Fastir liðir eins og venjulega 18.00 T'yrir yngstu hlustendurna (Margrít Gunnarsdóttir og Vilborg Böðvarsdóttir). 20.00 Úr riki Rán- ar, V. erindi: Á karfaslóðum (Dr. Jakob Magnússon). 2(j.25 Organ- leikur: Úr „Hljómblikum" eftir Björgvin Guðmundsson (Páll Kr Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarð- arkirkiu.) 20.45 „Múlasna páfans‘\ smásaga eftir Alphonse Daudet (Gissur Ö. Erlingsson þýðir og les). 21.05 Etnsöngur: Lisa Della Casa syngur lög eftir Richard Strauss. 21.20 Leikhúspistill (Sveinn Einars son fil. kand.). 21.40 Tónleikar. 22. 10 Úr ævisögu Leós Tolstojs eftir Aleksej Tolstoj 2 lestur (Gylfi Gröndal ritstjóri). 22.30 Harmon- ikuþáttur (Reynir Jónasson). — 23.00 Dagskrárlok. V mislejj[t Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þess um stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavfkur Hafnarstræti 1. Bóka verzlun Braga Brynjólfssonar Hafn arstræti 22 Bókaverzlun Helga- fells Laugavegi 100 og í skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. stjörnuspá morgundagsins Iðkun skíðaíþróttarinnar stend- ur nú sem hæst í Evrópu, bar sem menn geta því við komið fyrir fannfergi. Þessi rnynd er af stúlku, sem er í sérstaklega fallegri dralonpeysu. Spurning- in er, hvort hún óskar eftir til- sögn í skíðaíþróttinni, eða ætl- ar bara að heilla kennarann og aðra. írnað hrill la Hinn 29. desember s.l. voru gef- in saman f hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hildur Stefánsdóttir Rafnar og Jón Þórar- inn Eggertsson bílstjóri. Heimili 'þeirra er að Skipasundi 88 Sama dag gaf séra Jakob Jóns- son saman í hjónaband ungfrú Ragnheiði Báru Stefánsdóttur Sól- vallagötu 55 og Guðleif Guðmunds son handavinnukennara Laugar- nesvegi86. Heimili beirra verður að Efstasundi 52 30. desember s.l. voru gefin sam an í hiónaband af séra Jakobi Jóns syni ungfrú Steinunn Þórleif Hauksdóttir og Gísli Ragnarsson verkamaður. Heimili þeirra er að Glaðheimum 14. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Fjóla Filippía Jónsdóttir og Þorsteinn Pétur Kristjánsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 6. Um áramótin voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni: Ungfrú Guðbjörg Pálína Ein arsdóttir og Guðfinnur S. Sigurðs- son, Urðarbraut .3, Smálöndum. — Ungfrú Sigurrós Jónsdóttir og Eyjólfur A. Magnússon verkstjóri, Langholtsvegi 168. — Ungfrú Gunnhildur Gunnarsdóttir og Wil- helm Frederik Van Der Hofstede, hagfr frá Amsterdam Heimili þeirra er að Bugðulæk 14. — Ung- frú Jónína Margrét Guðmundsdótt- ir og Björgvin H Kristinsson, iðn- nemi. Tunguvegi 24. — Ungfrú Þórey Kr. Guðmundsdóttir og Ingibjartur f orsteinsson pípulagn- ingamaður. Hiarðarhaga 40. — Ungfrú Jenný Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður V. Friðþiófsson. blaða ! maður. Langholtsv. 75. — Ungfrú i Ragnhildur Gunnarsdóttir og Sig- | urgeir I. Jónsson verkam., Bárug. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Nokkurs ósamkomulags getur gætt 1 fjármálum hjá þér í dag sérstaklega ef þú skyldir fara að ræða um þau við kunn- ingja þína. Þeir kynnu að óska eftir aðstoð þinni. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þrátt fyrir að horfurnar séu að mörgu leyti hagstæðar fyrir þig i dag þá ætturðu ekki að hafa mjög hátt um skoðanir þínar sérstaklega þegar eldra fólk eða yfirmenn þfnir eru við viðstadd- ir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Að öllum líkum verðurðu ekki sérlega vel fyrir kallaður til starfa í dag þar eð mögnuð þreytukennd leitar nú á þig. Taktu því deginum með ró eftir því sem þú getur. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Talsverðar horfur eru á að ósk ir þínar og vonir nái ekki fram að ganga í dag eins og útlit hafði verið fyrir áður. Það er sakir skoðana annarra á fjármál um þínum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Hætt er við að þú kunnir að sæta nokkurri gagnrýni maka þíns eða náinna félaga þinna sakir óánægju þeirra með stöðu þfns eða náinna félaga þinna sakir óánægju þeirra með stöðu þína í þjóðfélaginu. Þeir vilja þér frama. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ýmislegt bendir til þess að þú kunnir að sæta einhverri gagnrýni á vinnustað, þar eð aðrir telja sig vita betur hvern- ig bezt er að framkvæma verk efnið. Sýndu sáttfýsi. Vogin, 24. sept. til 23. okt Þrátt fyrir að þér kunni að bjóð ast álitleg tækifæri til að bregða þér út til skemmtana f kvöld þá ættirðu fremur að halda þig heima fyrir og sinna tómstundagamni þínu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Einhver ágreiningur kann að rísa innan heimilisins í dag milli þín annars vegar og ein- hvers heimilismeðlimsins hins vegar. Þú þarft að taka á öllu til að jafna hlutina. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú kannt að sæta nokk- urri gagnrýni á vinnustað f sam bandi við vinnu þfna, en ef þú endurskipuleggur hlutina þá ættirðu að komast aftur á góð- an rekspöl. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að forðast kostn- aðarsamar skemmtanir í kvöld þrátt fyrir að þér kunni að bjóðast girnileg tækifæri. Tóm- stundaástundun í ró heima fyrir væri bezt nú. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér er nauðsynlegt að gera ekki mikið úr smá yfirsjón um annarra heima fyrir og á vinnustað ef þú villt að dagur- inn endi ekki í riflildi. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ætir helzt ekki að vera mikið á ferli í dag til að hitta ættingjana eða nágrann- ana, því horfur eru á að við- kvæm ágreiningsatriði geti skot ið upp kollinum. 37. Ungfrú Jóhanna Gréta Ágústs dóttir og Grétar J. Magnússon, hús gagnasmiður, Heiðarhvammi Blésu gróf. — Ungfrú Svanhildur Guð- mundsdóttir og Guðni Ó. Ingólfs- son vélvirki, Vesturg. 53. — Ung- frú Olga S. Gjoverá og Gunnar S. Bergþórsson, Efstasundi 39. — Ungfrú Anna J. Benediktsdóttir og Páll Hallgrímsson bóndi. Rima koti, Þykkvabæ. — Ungfrú Sólveig S. Sigurjónsdóttir og Steindór I. Steindórsson. sjómaður, Miklubr. 44. — Ungfrú Svanhvít Kr. Einars i son og Á smundur Magnússon bíl-j stjóri ' ’ubraut 46. — Ungfrú ! Hulda Gústafsdóttir og Othar I Smith flugvirki, Eskihlíð 22A. Sjónvarpið Fimmtudagur 3. janúar. 17.00 Cartoon carnival 17.30 Science in action 18.00 Afrts news 18.15 The telenews weekly 18.30 The Jack Penny show 19.00 Zane grey theater 19.30 The Dick Powell show 20.30 Judy Garland show 21.30 Bat Masterson 22.00 The untouchables 23.00 Science fiction theater Final edition news „Þetta var stórkostlegt, Des- mond, en nú ertu Iaus“. „Ég verð feginn að hvíla mig því að ég er búinn að fá krampa í hendina" „Kenton er þegar kominn á hælana á Tashiu. Hann hlýtur að halda að hún sé ríkasta kona í heimi“. „Hvilík augu, hvílíkar varir og ■.BIM1I»U» .1. l-j, I»ij.i«f. UKI »>„ hvílík auðæfi'. Nú mun Kenton karlinn yrkja fegurra kvæði en nokkru sinni fyrr“. Ég efast ekki um að bréfin sem koma til yðar frá þessum Hjálmari eru yður mjög kær, — en þrátt fyrir bað á ekki að geyma þau í hólfi fvrirtækisins sem merkt er trúnaðarmál. Copyrighi P I. B. Bo» 6 Copenhogen kV% 382 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.