Vísir - 03.01.1963, Blaðsíða 2
2
UJ
V í S IR . Fimmtudagur 3. janúar 1963.
r L
1 ;
1 r^i
T//////A 1 ////////// M w///////t w////
Ipróttamynd ársins
Jón
er næstur á
eftir John
Nýtf met hcsns 2,11 m.
er á heimsmæliborða
Jón Þ. Ólafsson virðisí
Úrslit á Jólamóti ÍR voru annars
þessi:
5. Steindór Guðjónss. ÍR 1,70 m.
6. Páll Eiríksson FH 1,70 m.
Hástökk án atrennu.
(Keppendur 10);
1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,75 m.
Jafnt meti V. E.
2. Halldór Ingvarsson ÍR 1,65 m.
Persónulegt met.
3. Björgvin Hóim ÍR 1,60 m.
Persónulegt met.
4. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 1,55 m.
5. Óskar Alfreðsson UMSK 1,55
m. Persónulegt met.
6. Vilhjálmur Einarsson ÍR 1,55
m. Persónulegt met.
Langstökk án atrennu.
1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,38 m.
ísl. met (var 3,36).
2. Vilhjálmur Einarss, ÍR 3,26 m.
3. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 3,10 m.
4. Kristjón Kolbeinss. ÍR 3,10 m.
5. Halldór Ingvarsson ÍR 3,08 m.
6. Óskar Alfreðsson UMSK 3,05
m.
Heimsmeistarinn f 6-daga
keppni hjólreiðamanna varð
„módel“ í beztu íþróttafrétta-
mynd ársins að áliti franskra
ljósmyndara. Óhappið sem
heimsmeistarinn van Steenberg
Ienti í var árekstur við Hollend-
inginn De Wouters í París.
Hlutu vinning í
leikfungu-
huppdrætti Þróttur
Á Þorláksmessu var dregið í
leikfangahappdrætti Knattspyrnu-
félagsins Þróttar og komu eftir-
farandi núer upp:
20, 44 45 48 52 61 64 77 86 88
104 125 128 140 -91 195 218 232
238 243 287 389 459 459 502 503
568 592 746 749 833 911 914 1006
1066 1099 1110 1131 1135 1166
1216 1224 1235 1256 1266 1275
1279 1284 1327 1348 1374 1390
1604 1766 1800 1817 1841 1859
1879 1940 1953 2136 2138 2181
2217 2232 2484 2485 2487 2495
2837 2841 2860 2951 2952 2955
2957 3040 3046 3084 3101 3208
3435 3500 3788 3806 3820 3824
3837 3848 3896 4000 4110 4286
4289 4792 4799 4847 4934 4936
4938 4946 4961 4992 5001 5019
5034 5123 5147 5159 5526 5528
5545 5589 5756 5875 6000 6067
6220 6277 6278 6,372 6376 6466
6839 6882 7000 7013 3136 7140
7155 7174 7206 7207 7236 7274
7294 7374 7376 7381 7389 7407
7409 7455 7456 7538 7550 7638
7651 7668 7893 7940 8026 8064
8076 8354 8429 8479 8501 8599
8675 8685 8686 8832 8842 8945
8973 8998 9050 9061 9064 9527
9609 9610 9611 9618 9619 9682
9776 9785 9979 10106 10167 : 10169
10170 10246 10367 10452 10643
10755' 10756 10919 11024 11157
11173 11303 11309 11423 11439
11555 11659 11818 11881 11894
11935 11999 12027 12033 12081
12499 12508 12531 12585 12670
12773 12911 12912 12916 12956
12991 12996 12997 12999 13001
13030 13056 13293 13372 13373
13404 13404 13453 13644 13747
37766 13844 14088 14093 14174
14382 14425 14609 14717 14756
14763 14827 14949 14950 14951
14952. (Birt án ábyrðar).
Ákveðið að íþróttablaðið
hefji aftur göagu stna
ekki ætla að sitja við orðin
tóm, en eins og kunnugt
er segist hann vera ákveð-
inn i að stökkva 2,15
metra innanhúss í vetur,
og á Jólamóti ÍR 29. des.
s.l. vann Jón það afrek að;
stökkva 2,11 metra sem er
næstbezti árangur í heim-
inum í ár, en aðeins John
Thomas, fyrrverandi heims
methafi í hástökki hefur
stokkið hærra innanhúss,
2,14 metra. í án-atrennu-
stökkinu náði Jón og frá-
bærum árangri, stökk 1,75,
sem er metjöfnun, jafnt
fyrrverandi heimsmeti
Vilhjálms Einarssonar,
sem Johan Evant frá Nor-
egi bætti síðar í 1,76.
Hástökk með atrennu.
(Keppendur 6):
1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 2,11 m.
Isl. met (áður 2,08). /
2. Sigurður Ingólfsson Á 1,82
m. Drengjamet.
3. Halldór Jónasson ÍR 1,80 m.
Persónulegt met.
4. Helgi Hólm ÍR 1,75 m.
Real Madrid er efst í spönsku
deildarkeppninni með 20 stig eftir
13 leiki, en liðin Valladolid og
Ovedio eru næst með 18 stig hvert
eftir jafnmarga ieiki.
^ Skoglund hinn sænski hefur
verið ámínntur af félagi sínu,
Palermo, fyrir að hafa ekki tekið
þátt í æfingum liðsins að undan-
förnu og farið í fri án þess að
tala við nokkurn mann.
Fundur var haldinn í Sambands-
ráði Iþróttasambands íslands
(ÍSÍ) sunnudaginn 2. desember
1962, í fundarsal ÍSÍ að Grundar-
stfg 2 A, Reykjavík.
Gísli Halldórsson forseti ISÍ
setti fundinn kl. 10 árd., bauð
hann fulltrúa velkomna og gat
helztu framlcvæmda framkvæmda-
stjórnarinnar og bauð sérlega vel-
kominn heiðursforseta ÍSÍ.
■ Bencdikt G. Waage heiðursfor-
seti ÍSÍ ávarpaði fundinn.
Að öðru leyti voru gjörðir fund-
arins þessar:
Skipting á y2 skatttekna ÍSÍ,
milli sérsambandanna.
Samþykkt var eftirfafandi: skipt
ing á helmingi skatttekna ÍSÍ milli
sérsambandanna fyrir árið 1962:
Frjálsíþróttasamband íslands kr.
10,500,00.
Golfsamband Islands kr. 4,250,00.
Handknattleikssamband íslands kr.
6,000,00.
Knattspyrnusamband islands kr.
4,250,00.
Körfuknattleikssambands íslands
kr. 4,250,00.
Skíðasamband íslands kr. 6.000.00.
Sundsamband íslands kr. 4,750,00.
Samt kr. 40,000,00.
Nái helmingur skattteknanna
ekki kr. 40,000,00 lækka framan-
greindar upphæðir í sama hlutfalli.
Ný reglugerð fyrir úthlutun fjár
til utanferða íþróttamanna.
Framkvæmdastjórn SÍS, lagði
fram á fundinum frumvarp að
nýrri reglugerð fyrir úthlutun fjár
til utanferða íþróttamanna, var
reglugerð þessi samþykkt með
nokkrum breytingum.
Námskeið ÍSÍ
Eftirfarandi var samþykkt:
„Fundur haldinn í sambandsráði
ÍSÍ 2. desember 1962, samþykkir
þá áætlun framkvæmdastjórnar
ÍSÍ að halda námskeið að Laugar-
vatni sumarið 1963 fyrir íþrótta-
leiðtoga og áhugaþjálfara.
Námskeið þessi verði haldin í
samráði við sérsambönd ÍSÍ og
I’þróttakennaraskóla íslands".
„Fundur haldinn í sambandsráði
ÍSl 2. desember 1962, samþykkir
að heimila framkvæmdastjórn ÍSÍ
að gera samning við íþróttakenn-
araskóla Isiands, um rekstur fyrir
hugaðra námskeiða að Laugar-
vatni.“
Frh. á bls 13
\
Z2SZ
SWSSP