Vísir - 04.01.1963, Page 13

Vísir - 04.01.1963, Page 13
\3 V1SIR . Föstudagur 4. janúar 1963. íimrím t 'i.i i i p min un m miniii 111 ■— Peter Pani Eitt frægasta barnaleikrit heims | er Peter Pan eða ævintýrið um drenginn, sem vildi verða full- ( orðinn, en það fjallar um það, | þegar Peter Pan fer að leita að * skugganum sínum og hittir börn ’ Darling-f jöiskyldunnar. Þegar j hann hefir sáldrað á þau álfa- v dufti, æfa þau sig í að fljúga, til þess að geta fylgt Peter á ævintýraferðum hans. — Mynd- in er af atriði úr sýningu, sem sýnd var í þýzka sjónvarpinu af Ieikritinu um síðustu jól. Lfknarsnorð í Lieae Rúmlega þrítug, belgísk kona hefur gefið sig fram við Iögregluna í Liege og tiikynnt, að hún hafi i ráðið 3ja ára dóttur sinni bana. Kona þessi, sem heitir Paulette Martle og er 32 ára gömul, hefur j skýrt svo frá að telpan hafi verið 1 fáviti, og hún hefði ekki getað horft upp á, að slíkur aumingi lifði langá ævi. Kona þéksi, sem er gift, átti alls sjö börn, og var þetta hið fimmta í röðinni, og nú er hún enn með barni. Fávita telp- an hefði verið á hæli um tíma, en verið send heim af einhverjum ástæðum, sem ekki eru tilgreindar í fréttum, fáeinum mánuðum áður en móðirin réð því bana. Það vekur sérstaka athygli í sambandi við morð þetta, að það var framið svo skömmu eftir að frú Vandeputte var sýknuð ásamt þrem öðrum fyrir að hafa fyrir- farið barni sínu, er var vánskapað af því. að hún hafði nötáð thali- domide um meðgöngutímann. Eiginmaður frú Martle er múrari að atvinnu, en hefur oft verið frá vinnu sakir brjóstveiki. F ramleiða Kadett Ópei-fyrirtækið þýzka — sem er eign General Motors í Bandaríkj- unum — hefir tekið í notkun í Bochum i Ruhr fullkomnustu bíla- verksmiðju heims. Verksmiðjan tók til starfa 10. október og þar verður til að byrja með framleidd ný gerð smábíla, Opel Kadett, sem meðal annars hef- ' ir verið til sýnis hér. Nýja verk- smiðjan hefir verið í smíðum um tveggja ára skeið og kostað um hálfan milljarð marka, en framleiðsl an verður til að byrja með 1000 | Kadettar á hverjum vinnudegi eða I um 300,000 bílar á ári. Stjórn Opel-verksmiðjanna er Hví hvolfir — r’ramh at Dls • en þar sem allt bendir til, að sú sama hafi verið orsökin. Hver á sökina? Það er engum einum um að kenna. Skipstjórnarmönnum er hins vegar hollast að gæta þess, að þeir fara ekki ómeiddir út úr því, ef undir þeim hvolfir. Það er heldur ekki hægt að hugsa sér öm urlegri slysatilfelli en þau, er undir mönnum hvolfir að ástæðu- litlu. Skipin eru líka misjafnlega fyrirkölluð til að mæta vondu veðri, og því verður að haga sigl- ,ingu þeirra með tilliti til þess. Þegar við hugsum úm gömlu, litlu mótorbátana, sem ég héf áð- ur minnzt, 7—8 tonn að stærð, eins og Vestmannaeyjabátana, sem myndir hafa birzt af í Vík- ingnum, og vitum að í þá var látin kjölfesta, þó að þeir hefðu looo Opel á dag þeirrar skoðunar, að þessi nýja verksmiðja þeirra sé ekki aðeins hin fullkomnasta í Þýzkalandi, heldur muni hún vera ein hin allra fullkomnasta sinnar tegundar í öll- um heimi. I rauninni er um tvæi verksmiðjur að ræða, og framleið' ir önnur allt, sem þarf til skrokks og undirvagns, en hin hreyflana gírkassa og öxla. I fyrrnefndu varl smiðjunni eru 230 pressur eðí „stansar", en í hinni síðarnefndi um 1,100 nákvæmar smíðavélar ti að gera hvers konar vélarhluti. í upphafi eru starfsmenn verk smiðjunnar 9300 talsins, en verðí 13,600, þegar framleiðslan verðu- komin í fullan gang. enga yfirbyggingu. Þá verður manni á að spyrja „Hve miklu fremur er þá ekk þörf á kjölfestu í nútímabátinr með alla sína miklu yfirvigt 0| yfirbyggingu? Og ég spyr ekki a! því að ég þykist ekki vita betur Við skulum muna það, að litl báturinn skilaði sínu furðu vel þó á brysti vonzkuveður. Það eiga engu síður, heldur miklu frem- ur, stóru bátarnir að gera nú. Ég sé ekkert fremur því til fyrirstöðu en kjölfestuleysi. Ég hvet alla skipstjómarmenr til að gæta vel kjölfestunnar, og að vara sig á þeirri dómvillu, að telja skipið þá bezt, þegar það veltur sem minnst. Hæga og leti- lega veltan er hættuboðun. Húr er síður en svo nokkurt hraust- Ieikamerki, merkir heldur ákveð- ið sjúkdómseinkenni, sem taka verður tillit til ef héilum vagni skal heim aka. Markmið okkar er: bættari, öruggari og hagkvæmari við- skiptamáti í bifreiðaviðskipt- um. LAUGAVEGI 146 . SÍMI 11025 Skoda ’55, skipti óskast á nýlegum bíl með milligjöf í peningum. — Chevrolet ’47 á góðu verði, ef samið er strax. Zim ’55 fæst með góðum kjörum. Óskum eftir Falcon, Comet og Mer- cedes Benz 220 S ’62. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Heimasími 20048. TÆKIFÆRISGJAFIR Fegrið heimilin með fallegu málverki. Nú geta allir veitt sér það með hinum sérstöku kjörum hjá okkur. Höfum málverk eftir marga í listamenn. Tökum í umboðs- sölu ýmis listaverk. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 1 Sími 17602. Opið frá kl. 1. LAUGAVE6I 90-92 Höfum ávallt á biðlista kaup- endur að öllum smærri og stærri tegundum bifreiða. SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR LANDSMALAFÉLAGaD VÖRÐUR JÓLA TRtSSKEMMTANIR Landsmálafélagsins Varðar verða að Hótel Borg i dag 3. janúar og föstudaginn 4. janúar kl. 15.00 til kl. 19.00. Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Aðgöngumidar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrif- stofutíma. Landsmálafélagið VÖRÐUR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.