Vísir - 04.01.1963, Page 16

Vísir - 04.01.1963, Page 16
Sendlar óskast Sendlar óskast til starfa á ritstjórn Vísis fyrir há- degi á daginn. Gott kaup. Upplýsingar gefn- ar á skrifstofu blaðsins að Laugavegi 178. Sími 1 16 60. Lagarfoss laskast Seint í gperkvöldi vildi það óhapp ti lað flutningaskipið Lag arfoss rakst á bryggjuna á Flat eyri og laskaðist bæði skip og bryggja. Lagarfoss heldur á- fram til ísafjarðar og lestar þar. Jafnframt mun fara þar fram viðgerð á skipinu og tefst það f 2-3 daga. Á NÝJA LANDAKOTSSPÍTALANUM Sigla enn til N.Y. Vísir hefur spurzt fyrir fyrir töfum vegna hafnar- i völdum þess enn sem kom- um það hjá Eimskip hvort skip félagsins hefðu orðið MISSTU ALLT SiTT UM JÓLIN Rauða Kross-söfnun fyrir fólkið verkfallsins í New York, ið væri. sem skall á fyrir nokkrum Eir.j og stendur gengur allt sinn dögum - Og einnig í hafn-,g^ varðandi skip félagsins sem ° » » tlj New York sigla. Engm skipanna arbæjum Öðrum á austur- eru þar nú. en Selfoss er á leið Strönd Bandaríkjanna. — þangað frá Dyflinni með fullfermi Svarið var á þá leið, að engar tafir hefðu orðið af af kjöti, 1800 lestir, — fór þaðan á nýársdag, og gæti hann verið í Frh. á bls. 5 Þegar er búið að taka í notk- un þrjár deildir hins nýja Landakotsspítala, með 28 sjúk- lingum á hverri þeirra. Undan- farið hafa staðið yfir flutningar á sjúklingum frá gamla spítal- anum f nýja spítalanum, og er nú aðeins eftir 12 sjúklingar á gamla spítalanum, sem verður rifinn, þegar hann er laus. Ljós- myndari blaðsins leit þar inn í morgun og tók þá þessa mynd í einni af hinum vistlegu sjúkra stofum og eru á myndinni lækn- arnir dr. Bjarni Jónsson (t. h.) og Ágúst N. Jónsson ásamt tveimur sjúklingum sfnum. 1 viðtali sagðist dr. Bjami vona að spítalinn nýi verði allur kom inn í notkun á útmánuðum. (Ljósm. Vísis I. M.) Síldaraflinn 666 þús. tn. VÍÐÍR II. HÆSTIIR Nú um áramótin nam heildar- aflinn á síldarvertíðinni sunnan- lands 666 þús. uppmældum tunn- um, þrátt fyrir hið langvinna verk- fall í haust og þrátt fyrir það að stöðugar ógæftir hömluðu veiðum frá 16. des. til 25. des. Dagana milli jóla og nýárs var mjög mikil veiði, samtals um 320 þús. tn. Um áramótin í fyrra nam heildarsíld- araflinn 720 þús. tunnum. Síldaraflinn skiptist þannig milli verstöðva 31. des.: Reykjavík 234, 549 tn., Keflavík 121,067, Akranes 120,982, Hafnarfjörður 76,522, Grindavík 32,511, Sandgerði 32,228 Ólafsvík 20,011, Vestmannaeyjar 14,803, Stykkishólmur 8,229, Grundarfjörður 2,974, Hellissandur 1,988 og Tálknafjörður 354 tunnur. Aflahæstu skipin á vertfðinni voru á gamlársdag: Víðir II með 16365 tn., Haraldur 16297, Hafrún 14359, Náttfari 13115, Halldór Jónsson 13048. Þorskafíinn minni heldur en í fyrra á fyrra ári. Hins vegar var afli á öðrum veiðum minni en á fyrra ári og nam nú 346 þús. lestum en var 381 þús. lestir á fyrra ári. Ástæðan fyrir minni afla nú var að sjálfsögðu einkum hin langa stöðvun togaranna vegna verk- falls. Krabbadýraafli, þ. e. humar og rækja, var um 2900 lestir og var það svipað og á fyrra ári. Vísir fékk í gær upplýsingar um heildarfiskafla Iandsmanna á árinu sem nýliðið er hjá Davíð Ólafssyni fiskimálastjóra. Hann segir: Áætlað er að heildarfiskaflinn á árinu 1962 muni nema um 820 þús. Iestum, miðað við fisk veginn upp úr sjó. Á fyrra ári* var heildarafl- inn 710 þús. lestir. Meira en helmingur aflans á ár- inu var síld, eða alls 473 þús. lest- ir og var 147 þús. lestum meira en Ólafur H. Öskarsson, framkvæmdastjóri Rauða Krossin Krossins, og dómprófasturinn, sr. Jón Auðuns á bla hiaipar öástöddu fólki á ísafirði og Hólmavik, sem nus. igurðsson, borgarlæknir, forseti Rauða um Alsírsöfunina og nýhafna söfnun til t i brunum um jólaleitið (Ljósm. B.G.) Um jólaleytið brann hjá fjórum fjölskyldum úti á landi, tveim á ísafirði og tveim á Hólmavík. Um bláfátækar fjölskyldur er að ræða, og þá ekki sízt eftir að allt, eða nærri allt, sem þær áttu, brann í oldsvoðiinnm Nií hefur Rauði Kross fslands ákveðið að hefja söfnun til hjálpar þessu bágstadda fólki, og heita samtökin á aðstoð almennings. Jón Sigurðsson, borgarlæknir, forseti Rauða Krossins, dómpró-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.