Vísir - 08.01.1963, Síða 1

Vísir - 08.01.1963, Síða 1
\ VISIR 53. árg. — Þriðjudagur 8. janúar 1963. — 6. tbl. Btthvað verður að gera Sjómenn bíðn eftir síldnrflutningum „Útvegsmenn og sjó- menn hafa mikinn á- huga á því að kannaðir verði til þrautar mögu- Framsóknarmenn hóta sam- leikar á að flytja Suður- að það er kostnaðar- landssíld norður til samt. Þeir velta því fyr- bræðslu, en gera sér ir sér hvort það sé þó hins vegar grein fyrir ekki enn dýrara fyrir “þjóðfélagið í heild að fvæiðarnar stöðvist að meira eða minna ieyti vegna löndunarbiðar í síldarverstöðvunum. vinnuslitum í Hafnarfirði Framsóknarmenn í Hafn- arfirði hafa sent Sjálfstæð ismönnum þar bréf, þar sem þeir hóta samvinnu- slitum í bæjarstjórn og virðist þetta aðallega byggjast á brottrekstri [Harkúsar Jónssonar verk- stjóra frá Bæjarútgerðinni. Bæjarfulltrúi Framsóknar, Jón Pálmason, féllst þó í gær á mála- miðlun en þá málamiðlun felldi fulltrúafundur Framsóknarflokks- ins í Hafnarfirði um kvöldið. Hef- ur fundurinn þannig ómerkt gerð- ir bæjarfulltrúa síns og er nú alls óvíst hvað gerist næst í málinu. í bréfi sem Framsóknarmenn- ; irnir sendu Sjálfstæðismönnum, j settu þeir úrslitakosti og voru þeir í þremur liðum. I fyrsta lagi að I Óttari Hanssyni yrði vikið frá framkvæmdastjórn Bæjarútgerðar- innar. I öðru lagi að Markús verk Til mikillu bótu Akureyri I morgun. Dregið hefur verulega úr ferli- vist barna og unglinga á götum Ak ureyrar á kvöldin eftir að „sjopp- unum“ var Iokað á sama tíma og öðrum verzlunum. Telja Akureyr- ingar að þessi ákvörðun sé til mik illa bóta í sambandi við uppeldis- mál og útivist unglinga á kvöldin. stjóri verði ráðinn aftur í sitt fyrra starf og í þriðja lagi að dregnar verði skýrar línur um valdsvið forstjóra Bæjarútgerðarinnar. Mörgum Framsóknarmönnum mun hafa þótt það fljótræði að fara að hóta samvinnuslitum og virtust þeir í fyrstu fúsir til mála miðlunar. En þannig er það um þessar mundir, að verstöðvarnar mega heita lokaðar fyrir öðrum bát- um, en þeim sem gerðir eru út á hverjum stað, og alls staðar er löndunarbið og allar síldar- geymslur fullar af síld. Oœti ríkissjóður ekki tekið þátt I flutningskostnaði síldarinnar norður og náð þeim útgjöldum Frh á bls b Síldar-umskipunarpramminn liggur enn ónotaður í Reykjavíkurhöfn Erlendur Potursson í morgun: Ekki pólitíska einingu heid- ur einn fisksölumarkað Summúlu íslenzku ríkisstjórninni í EBE múlinu Við Færeyingar vilj- um koma á sameigin- legum markaði íslend- inga, Færeyinga, Græn lands og Noregs um sölu á fiskafurðum. Það er mín skoðun sem lögþingsmaður og for- maður Fiskimannafé- lagsins, sagði Erlendur Patursson sjávarút vegsmálaráðherra í hinni nýju færeysku stjóm, er Vísir átti við hann símtal í Þórshöfn í morgun. Stjómmálalegt samband við ísland kemur ckki til greina, sagði Erlendur enn fremur, en danska blaðiö Politiken hefir í skrifum sín um síðustu daga látið að því liggja að sú væri stefna Erlendar og hinnar nýju stjórnar. Hins vegar viljum við nána samvinnu við ís- lendinga í efnahags- og menningarmálun. bætti Er- lendur við. — Hver er afstaða ykk- ar f færeysku stjóminni til Efnahagsbandalagsins? Frh. á ols. 5. na

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.