Vísir - 08.01.1963, Blaðsíða 2
2
V í SIR . Þriðjudagur 8. janúar 1963.
/
'■ GBi "~:t v
y///á:mw////'W*?////£
TT ,Tlp_;
Ij&K?
y//////////mv////Æ
Nýjar áhugamannareglur alþjwða
olympíuneíndarinnar voru nýlega
birtar og hafa valdið miklu fjaðra-
foki víða um heim, ekki sízt í Sví-
þjóð, þar sem fáni áhugamennsk-
unnar er orðinn nokkuð upplitaður,
en þar þótti mönnum ekkert skritið
að Dan Warrn skyldi fundinn sekur
um, atvinnumennsku fyrir að fá
ca. hálfa milljón króna á ári fyrir
hiaup sín. /
Kröfur OL-nefndarinnar eru
a. þessar:
m.
if Enginn iþróttamaður má taka
þátt í keppni OL, hafi hann tekið
við verðlaunum, gjöfum eða öðru
sem hægt er að meta til fjár, að
upphæð kr. 2000,00 eða meira,
nema til komi sérstakt leyfi sér-
sambands íþróttamannsins.
Sá sem hefur greinilegan fjár-
hagslegan hagnað af frægð sinni
á íþróttasviðinu, svo og sérhver sá
sem hefur forframazt í kvikmynd-
um, sjónvarpi eða öðru slíku vegna
frægðar sinnar, má ekki taka þátt
í leikunum.
ic Enginn OL-þátttakandi, scm
lærir vegna styrkveitingar, sem
sfyrst og fremst var veitt fyrir
íþróttadáðir, fær þátttökurétt.
ic Alþjóðaolympíunefnd er í
sjálfu sér á móti greiðslu á vinnu-
tapi, en hefur ákveðið að Ieyfa |
það þeim, sem taldir eru illa stadd-
ir fjárhagslega. /
Reglur þessar eru nokkuð mild- J •
ari en fyrri reglur og ganga nokk- t | -n
uð til móts við þá þróun, sem orðið J Ú f- | I | I |
hefur í flestum löndum heims, þar t
sem atvinnumennska er í sífellt $ _ . , •„
stærra mæli að komast inn í íþrótt- $ \Tenms.þróttin hefur enn sem
. t komið er ekki nað mikilh fot-
J festu hér á landi. Myndin sýnir
Auðvelt mun verða fyrir væntan J unga danska stúlku í leikn-
lega íslenzka þátttakendur að taka < um- sem er leikur fallegra
þátt f leikunum án þess að brjóta J hreyfinga eins og grcinilega
reglurnar hið minnsta, en í ná- t mu SJU>
grannalöndunum vérða meiri vand- J
kvæði.
■«.» ■». ■».»•«.»■<».» »•»•«.•».■».»■». ■«.••.•». •». •».•»•».■«.». ■«. ■«. ■».■'». ■«.•«. •». ■». ■». ■». ■». v, ■«. 1. ■«. •k •» ■».
i t
t t
t t
\ Hörður B. Finnssou fii :
: æfinga i Síokkhóinti :
t t
t Næstkomandi laugardag held- k. fram að Norðurlandamótinu t
t ur einn bezti sundmaður okkar, í Osló, sem er f ágústbyrjun og $
J Hörður B. Finnsson úr ÍR utan jafnvel lengur. t
t til Stokkhólms, þar sem hann Árni Kristinsson sundmaður {
J hyggst dvelja um skeið við æf- úr Hafnarfirði hefur í vetur ver t
t ingar hjá Stokkholms Polisen, ið í Stokkhólmi óg æft nokkuð J
J sem er annað bezta sundfélag með Stokkholms Polisen og lík- t
t Svía á eftir Neptun. ar vel að sögn, enda Lindblom t
J Hörður hefur fengið loforð talinn afar snjall þjálfari. Ósk- t
t fyrir vinnu við sitt hæfi f Sví- um við Herði góðrar dvalar með }
J þjóð, en hann er Verzlunarskóla al Svía og vonum að hinn góði *
t maður og hefur unnið við heild- árangur hans í bringusundi ,
* verzlun hér. Segist Hörður eigi enn eftir að bata að mun. *
t munu dvelja í Stokkhólmi a. m. t
t t
t t
Örýggi sjómanna okkar er fyrir
öllu þótt mikill og góður afli sé
dýrmætur. Enda er stöðugt um
það hugsað og að því Unnið af
mörgum. Hinn 28. febrúar f fyrra
gaf Sjávarútvegsmálaráðuneytið út
reglugerð og segir þar m. a.:
„í fiskiskipum 15—200 rúmlest-
ir skal vera brunaboði af viður-
kenndri gefð í vélarrúmi og enn
fremur i vistarverum skipsmanna,
ef þar eru eldfæri, olíu- eða kola-
kyntir ofnar eða eldavél“.
BLÍSTURSHLJÓÐ.
Hjálmar R. Bárðarson skipaskoð
unarstjóri sagði í viðtali við Vísi
í gær að þessir brunaboðar væru
nú komnir í mörg skip og ættu að
vera komnir í hvert eihasta skip
fyrir næstu skoðun, sem fram fer
á þeim. Brunaboðar þessir gefa
frá sér hvellt blísturshljóð ef hita-
stigið í vélarrúminu eða lúkarnum
verður óeðlilega hátt og vekia
þannig athygli á eldsvoða í tíma.
Skipaskoðunarstjóri benti á að
oft væri mannlaust í vélarrúmum
einhvern tíma og eins í vistarver-
um skipverja, ellegar þá að skip-
verjar svæfu, og hefur það því oft
komið fyrir að kviknað hafi í á
þessum stöðum og eldurinn náð að
magnast áður en hans varð vart.
En með þessum nýju öryggistækj-
um verður elds þegar vart, þótt
enginn sé nærstaddur. Gefur auga
leið að liér er um stóraukið öryggi
?.ð ræða.
Þettá tæki hefur þegar bjargað
einum fiskibát frá brunaskemmd-
um: Hann lá mannlaus við bryggju!
en drengur, sem var staddur á
bryggjunni, heyrði f brunaboða-
flautunni og gerði slökkviliði stac
-arins þegar aðvart. Ef eldurinr.
hefði náð að magnast' í mannlaur.’'
skininu, er mjög hætt við að mik’-
ir skemmdir hefðu órðið, en f
' essu tilfelli varð svo til ekkeri
jón.
Ih,
Frá setningu OL "f- Róm. Margir þátttafænda þar mundu nú taldir atvinnumenn, en aðrir, sem utan stóðu, fá nú þátttökurétt.
I fyrrnefndri reglugerð er einni-
gert ráð fyrir að gúmmíbjörgunar
bátum á fiskiskipum verði fjölgað
og er einnig að þvl stóraukið ör-
yggi. Gengið verður eftir því af
hálfu skipaskoðunarinnar að þessu
ákvæði verði fullnægt, Ótaldar eru
'■~,r skipshafnir, sem bjargazt hafa
irðungu vegna þess að gúmmí-
unarbátor voru tiltækir, og er
. umst áð minnast þeirrar síð-
ustu frá sfldarmiðunum rétt fyrir
jólin, er báturinn Bergur sökk á
3 mínútum.