Vísir


Vísir - 08.01.1963, Qupperneq 11

Vísir - 08.01.1963, Qupperneq 11
V í S IR . Þriðjudagur 8. janúar 1963. 11 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- -röðinni er opin allan sólarhring inn. — Mæturlæknir kl 18—8. simi 15030 Me'yðarvaktin. simi 11510, nvern . virkan dag. nema 1e rdaga kl 13- 17 Næturvarzla vikuna 5. — 11 jan- úar er í Reykjavíkur apóteki. Þriðjudagur 8. lanuar. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 ViO vinnuna .tónleikar. 14. 40 Við ,sem heima sitjum (Sigrið- ur Thorlacius). 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18,30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Sig- urður Björnsson syngur. Við hljóð j færið: Fritz Weisshappel. a) Lóap, eftir Þórarin Jónsson. b) _ Þrjú lög eftir Karl O. Runólfsson: „Lullu- lullu-bía“, „Sólarlag", „Vornóttin“ c) Tvö lög eftir Jón Laxdal: „Ljúf- ar, ljósar nætur“ og „Syngið, syngið svanir mínir“. 20,20 Erindi: Elzta sfldveiðiskipið, Súlan (Jónas ' Guðmundsson stýrimaður). 20.55 Tónleikar: Fiðlukonsert í E-dúr eft- ir Bach. 21.15 „Að horfa á sólina" smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Knútur Reynir Magnússon). 21,40 Fjörugur vals eftir Otto Klemper- er (Hljómsveitin Philharmonia leik ur undir stjórn höfundar). 21.50 Inngangur að fimmtudagstónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Islands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22,10 Lög unga fólksins (Anna Sigtryggs dóttir og Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. FERMBNGAR Óháði söfnuðurinn. Sr. Emil Björnsson biður þau börn, sem ætla að fermast hjá honum í vor eða næsta haust, að koma til við- tals í kirkju Óháða safnaðarins kl. 8 n.k. miðvikudagskvöld, 9. þ.m Langholtsprestakall. Árelíus N; elsson biður þau börn, sem eiga aí fermast á þessu ári, fædd 1949 að koma til viðtals í safnaðarheim ilið n.k. föstudag kl. 6 síðdegis. Neskirkja. Fermingarbörn í voi mæti sem hér segir: Stúlkur, mið- vikudagskvöld, 9. jan. kl. 8. Dreng’ ir, fimmtudagskvöld 10. janúar kl. 8. Haustfermingarbörn mæti mánu daginn 14. janúar kl. 8 síðd. Öll börn hafi með sér ritföng. — Sókn arprestur. Fermingarbörn i Laugarnes- sókn. Bæði þau sem fermast eiga í vor og næsta haust eru beðin að koma til viðtáls í Laugarnes- kirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Fermingarbörn Dómkirkjunnar, vor og haust 1963, komi til viðtals í Dómkirkjunni sem hér segir. Til sr. Jóns Auðuns, fimmtud. 10. jan. kl. 6. Til sr. Óskars J Þorlákssonar föstud. 11. jan. kl. 6. Bústaðasókn. Fermingarbörn í Bústaðasókn (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Háa- í gerðisskóla á morgun, miðvikudag 10. jan. kl. 5,30 s.d. Gunnar Árna- son sóknarprestur. Kópavogssókn. Fermingarbörn í ! Kópavogssókn (vor og haust) eru I beðin að koma til viðtals í Kópa- vogskirkju á morgun, miðvikudag, 10. jan. kl. 10 árd. Gunnar Árna- son sóknarprestur. Háteigsprestakall. — Ferming- arbörn í Háteigsprestakalli á þessu ári (vor og haust), eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólan- ujjn, fimmtudaginn 10. janúar kl. 6 s.Ö. Sr. Jón ÞoiVarðsson. Hallgrímsprestakall. Fernilingar- börn sr. Jakobs Jónssonar eru vin- samlega beðin að koma til viðtals í Hallgrimskirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Fermingarbörn sr. Sig- urjóns Þ. Árnasonar eru vinsam- lega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. föstudag kl. 6,20 e.h. Ráðfinit fiB ieidelberg stjörnuspá morgundagsins Ólafur Þ. Jónsson söngvari hef- ur verið ráðinn sem fyrsti lyriski tenor við óperuna í Heidelberg í Þýzkalandi, frá hausti næstk. Ól- afur hefir eins og áður hefir verið getið, stundað söngnám í, Vínar- borg undanfarin ár og hélt sína fyrstu hljómleika hér á landi sl. haust á vegum Tónlistarfélagsins, við mjög góðar undirtektir. Ólafi hefir einnig boðizt að syngja við hin árlegu hátíðahöld sem haldin eru í Ráðhúsi Kaupmannahafnar þann 20 .júní n.k. og þann 23. júní mun hann syngja nokkur óperu lög á hliómleikum sem Tívoli- hljómsveitin í Kaupmannahöfn heldur í Tfvolisalnum. Tekid á móti tilkynnmgum i bæjarfréttir i sima 11660 Bæia'rbbk«s4t'n Reykjavikutr Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræ: ■ 29A Utlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu daga 5-7 I.esstofan er opm 10-10 alla daea nems laugardaga 10-7 og sunnudaaa 2-7 lítibúið við Sólheima 27: Opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Ctibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daaa nems laugardaga ’og sunnudaga Otibú Hofsvallagötu 16: opíð 5.30-7.30 dla daga nema laugar- dag? og sunnudaga Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Fullt Tungl kann að valda nokkrum árekstrum milli þín og annarra heimilismeðlima, sem kann að finnast þú verja ónógum tíma til heimilisins. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér kann að reynast nauðsyn- legt að láta eitthvað undan með skoðanir þínar á hlutunum í dag og samræma þær niður- stöðum annarra ,sem betur þekkja til málanna. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Fullt tungl nú bendir til þess að mjög hagstætt sé að ganga frá ýmsum óuppgerðum reikningum. Þér kann að reyn- ast nauðsynlegt að koma til móts við aðra í þessu skyni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Afstöðurnar í dag benda til þess að þér sé nauðsynlegt að taka stjórn málanna i þínar hendur og ráða framkvæmdum. Samt er þér nauðsynlegt að taka tillit til óska annarra. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér kann að vera nauðsvnlegt að fara gætilega á sviði ásta- málanna undir núverandi af- stöðum og hið sama má segja um heilsufarið svo fremi að mikið sé að gera hjá þér. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept. Fullt tungl veldur áherzlu á samband bitt við vini og kunn- ingja og þér kann að vera nauðsynlegt að koma talsvert til móts við þá við að fram- ( fvlgia áhugamálum þínum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú munt finna talsvert til á- byrgðar þinnar næstu dagana sakir fulls tungls í tíunda húsi ■pólkorts þíns., Varastu að ræða misklíðarefni áheim ilinu á ann an en hógaœran hátt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér væri mjög ráðlegt að hlusta á hvað aðrir hafa um málin að segja, því verið getur að þegar öllu er á botninn hvolft þá hafi aðrir meira vit á hlutunum en þú- Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér kunna að bjóðast ýms hagstæð tækifæri á fjármála- sviðinu í dag, jafnvel að inn- heimta gamlar skuldir, sem treg lega hefur gengið að fá greidd- ar. Steingeitin 22. des. til 20. jan. Straumarnir eru enn á þann veg að þér er bezt að taka lífinu með ró og leyfa öðrum að hafa frumkvæðið við úrlausn við- fangsefnanna. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Varastu að láta tilfinn- ingar annarra hafa truflandi á- hrif á big, sérstaklega hó á vinnustað Vandamál ýms. kunna að skjóta upp kollinum í sambandi við þetta. Fiskarnir, 20 febr til 20. marz: Fullt tunel hendir til þess að næstu dagarnir framundan verði fremur rómantfskir að minnsta kosfi fvrir þá sem eru f beim aldursflokkum Fiska- merkinganna. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákyeðipn, tíroa., .Asl'riniscnfn, Rerestaðastræti 74 Ooið -iinnu'iaea. þfiðjúdágá og fimmÞidaea frá kl 1.30 — 4 Ymislegt Kvenfélag Háteigssóknar. At- hygli skal vakin á því að öldruð- um konum í Háteigssókn er boð- ið á jólafund félagsins í Sjómanna skólanum þriðjudaginn 8. janúar kl. 8. Þar verður m.a. kvikmynda- sýning (Vigfús Sigurgeirsson), Opp lestur (Emilía Jónasdóttir), kaffi- drykkja. Þriðjudagur 8. janúar. 17.00 The Boh Cummings show 17,30 Salute to the states 18.00 Afrts news 18,15 The sacred heart 18.30 The Andv Griffith show. 19.00 Disney presents 20,00 The Real McCOYS 20.30 Armstrong circle theater 21.30 Sacco & Vanzetti 22.30 Lock up 23,00 Lawrence welk dance party Final Edition news. Tashia og Kenton voru brátt orðn- an fyrir því að þér ætluðuð að ir góðir kunningjar. stytta yður aldur, herra Kenton?" „Töpuðuð þér öllum peningum „Nei ungfrú Rambeau, það var yðar í spilavítinu? Er það ástæð- ekki ástæðan. Óhamingja mín á sér dýpri rætur. Líf mitt var alveg innantómt og vonlaust. Ég gat ekki hugsað ... ekki skrifað. En þér hafið þegar breytt því“. „Mikið er ég ánægð herra Kenton“ sagði Tashia, en hugsar með sér: En þau faguryrði. Mig undrar ekki að vesl- ings Anna félli fyrir honum. ímmummammmmmmmxsa áður en ég opna pakkana og upp götva að það sem ég hef keypt er alls ekki eins fallegt og mér sýndist það í búðinni. G -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.