Vísir - 08.01.1963, Síða 13
VISIR . Þriðjudagur 8. janúar 1963.
13
Skrifstofustarf
Tek að mér enskar bréfskrift-
ir, kaupútreikninga, bókfærslu
og vélritun o. fl. — Þeir, sem
óska eftir nánari upplýsing-
um, leggi tilboð inn á afgr.
blaðsins, merkt „Skrifstofu-
störf - 2308“.
Prentarar
Óska að ráða handsetjara,
vélstejara og prentara.
PRENTSMIÐJAN
EDDA h/f
Kjörgarðs-
kaffi
KJÖRGARÐI
Matar- og kaffisala frá kl. 9—6
alla virka daga. Salurinn fæst
einnig leigður á kvöldin og um
helgar fyrir fundi og veizlur.
K J ÖRG ARÐSKAFFI
Sími 22206.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Fegrið heimilin með fallegu
málverki. Nú geta allir veitt
sér það með hinum sérstöku
kjörum hjá okkur.
Höfum málverk eftir marga
listamenn. Tökum I umboðs-
sölu ýmis listaverk.
MÁLVERKASALAN
TÝSGÖTU 1
Sími 17602. Opið frá kl. 1.
Nýkomið mjög fjölbreytt úrvol nýtízku efnu
fryggja
gæðin
Yfir 100 mismunandi tegundir.
REID & TAYLOR
TOREADOR
DORMEUIL
HARRIS — skozt- og írskt
tweed í jakka.
BILGERI og TERRYLENE
buxnaefni.
FLUG-
FREYJUR
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum vor-
um hér og erlendis.
Umsóknir skulu berast til skrifstofu starfsmannahalds
Flugfélags íslands h.f við Hagatorg fyrir þann 20.
janúar n. k.
Ennfremur margar tegundir
frakka- og samkvæmisfata-
efna.
Fáein sýnishorn í glugga
V.B.K.
Vigfús
Guðbrundsson og Co
VESTURGÖTU 4
Klæðskerar hinna vandlátu.
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlkur til flug-
freyjustarfa í vor. Stúlkurnar þurfa að geta hafið
starfið á tímabilinu frá 1. apríl til 1. júní n. k. Lág-
marksaldur 20 ár.
Krafist er gagnfræðaskólaprófs eða hliðstæðrar mennt
unar ensku og dönskukunnátta er nauðsynleg.
Giftar konur koma ekki til greina.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS
VINNINGAR ARIÐ 1963:
1 Vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr.
1 - • - 500.000 - 500.000 -
11 200.000 - 2.200.000 -
12 100.000 - 1.200.000 -
401 10.000 - 4.010.000 -
1.606 5.000 - 8.030.000 -
12.940 1.000 - 12.940.000 -
Aukavinningar: 2 vinningar á 26 vinningar á 50.000 kr. 10.000 kr. 100.00 kr. 260.00 kr.
15.000 30.240.000 kr.
Dregið verður 15. janúar í 1. flokki.
Viðskiptamenn eiga forkaupsrétt á
miðum sínum til 10. janúar.
Happdrætti
Háskóla íslands