Vísir


Vísir - 08.01.1963, Qupperneq 14

Vísir - 08.01.1963, Qupperneq 14
V í S I R . Þriðjudagur 8. janúar 1963. GAMLA BÍÓ . • -t. Prófessorinn er viöutan (The'''Absent-Minded Professor) Ný bandarfsk gamanmynd frá snillingnum WALT DISNE'Y. FRED IVIAC IVIURUA. KEENAN WYNN. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. £ Velsæmiö i voða (Come September) Aíjragðsfjörug ný amerisk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSOr GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5. 7 og 9. Heimsfræg stórmynd: NUNNAN Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin, ný, amerlsk stórmynd i litum, byggð á sam nefndri sögu eftir Kathryn Hulme, en hún hefur komið út I ísl. þýðingu. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Peter Finch. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Tommy Steel Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Slmi 11182 Heimsfræg stórmynd. Víöáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar .fci gerð, ný, amerlsk stórmyno i litum 1 og CinemaSvope. Myndin vai talin af kvikmyndavagnrýnend- um I Englandj bezta myndin, 1 sem sýnd var þar I landi árið ( 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna Myndin er með islenzkum texta. i Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston i Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leík sinn. i Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Estei gr Konungurmn Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk amerisk cinema Scope lit mynd Byggð á frásögn Bibli- unnar Aðalhlutverk: Toan Collins Richard Egan Bönnuð yngrl en 12 ára. Sýnd .d. 5 og 9. (Hækkað verð). LAUCARÁSBÍÓ °im» Í2075 - 38150 mww'iMmmw wwhiu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. _ Nýjar skraut og •afmagsnvörur daglega. * i Stórbrotin ný amerisk stór- mynd f technerama og litum. Sýnd kl. 6 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Hafnarstræti 15 Sími 12329 STJÖKNUBÍÓ Simi 18936 Mannaveiðar í „Litlu Tokyo“ Geysispennandi og viðburðarik ný amerísk mynd, tekin i jap- anska hverfi Los Angelesborg- ar. Glenn Corbett, Victoria Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KOPAVOGSBIO REYKJAYÍKUR’ Ástarhríngurinn eftir Arthur Sihnetzler Þýðandi: Emil Eyjólfsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Fastir frumsýningar- gestir vitji aðgöngumiða sinna á morgun. Aðgöngumiðasalan í Iðnu er opin frá kl. 2 á morgun. Sími 13191. A grænni grein Bráðskemmtileg amerísk ævin- týramynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HASKÓLABÍÓ Slmj 22-1-40 My Geisha Heimsfræg amerisk stórmynd I Technicolor og Technirama. — Aðalhlutverk: Shirley MacLane Yves Montand, Bob Cummings Edward Robinson. -’oko Tani Þetta er frábærlega skemmtilep mynd. tekin 1 Japan. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBÆR Tveir kinverskir matsveinar frá Hong Kong framreiða kln- verska rétti í miklu úrvali frá kl. 7. — Borðpantanir í síma' 15327. RÖÐULL Kynnir nýja skemmtikrafta Fjöllistamennina LES CONRADI sem koma fram tvisvar á kvöldi með algerlega sjálfstæð og mis munandi skemmtiatriði. MUSICA NOVA Circus Frábær kínversk kvikmynd. jafnt fyrir unga, sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 ■MUrr- - hí——— Frá Skattstofu Reykjavíkur Allir þeir, sem skattstofan hefur krafið skýrslugerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil fyrir 20. janúar n. k. Frekari frestur verður ekki veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða er eigi síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Þar sém manntal er enn eigi fullbúið, er ekki hægt að senda skattframtalseyðublöð til framteljanda fyrr en um miðjan janúar. Hins vegar geta allir, sem vilja, fengið fram- talseyðublöð í skattstofunni. r Frestur til að skila skattframtölum er til 31. janúar n. k. Með því að frekari framtals- frestur verði ekki veittir, nema sérstaklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búist við að verða fjarverandi eða for- fallaðir af öðrum ástæðum við lok framtals- frestsins að telja fram nú þegar. Til 31. janúar veitir skattstofan þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita fram- talsskýrslu sína, aðstoð við framtalið, alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—16, nema laugardaga kl. 10-12, og skulu þeir þá láta í té allar upplýsingar og gögn til þess að fram- talið verði rétt. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð í skattstofunni að koma þangað sem fyrst. Dragið ekki til síðasta dags að skila fram- tölum. Reykjavík, 7. janúar 1963. / Skattstjórinn. UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja skrifstofuhús fyrir Loftleiðir h.f. á Reykjavíkurflugvelli. Hús þetta er fyrsti áfangi í fyrirhugaðri flugstöð. Væntanlegir verksalar taka við uppsteyptum kjallara og ljúka verkinu að fullu. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Loft- leiða h.f. við Reykjanesbraut dagana 10—20 janúar n. k. gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5000. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 31. janúar 1963 kl. 11 f.h. Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMVRILL Laugavegi 170 - Sími 12260. '• I '• V t .*«•

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.