Vísir - 21.01.1963, Blaðsíða 11
V í S I R . Mánudagur 21. janúar 1963.
11
(Itvarpið
±
Bjargið barninu mínu
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Mæturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema la.~ardaga kl
13-17
Næturvarzla er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 19—25. janúar.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
'innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20.00.
Mánudagur 21. janúar.
13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristj-
ánsson talar við Lýð Guðmunds-
-son og Ingólf Þorsteinsson um
framkvæmdir I Flóanum. 13.35 Við
vinnuna: Tónleikar. 17.05 Stund
fyrir stofutónlist (Guðmundur W.
Vilhjálmsson. 18.00 Þjóðlegt efni
fyrir unga hlustendur (Ingimar
Jó.hannesson). 20.00 Um daginn og
veginn (Andrés Kristjánsson rit-
sjjóri). 20.20 Converto grosso I
A-dúr', oþ. ”6' nr. 11 eftir Handel.
20.40 Á blaðamannafundi: Dr.
Halldór Pálssön búhaðarmálastjóri
svarar spurningum. Spyrjendur:
Vignir Guðmundsson, Gísli Sigurðs
son og Jón Bjarnason. Stjórnandi:
Dr: Gunnar G. Schram. 21.15 Fritz
Kreisler leikur fiðlulög. 21.30 Ot-
varpssagan: „Felix Krull“ eftir
Thomas Mann, XXIII. Sögulok
(Kristján Árnason). 22.10 Hljóm-
plötusafnið (Gunnar Guðmundss.).
23.00 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). 23.35 Dagskrárlok.
M
Söfnin
Örvæntingarfullt óp barst frá
garðinum. Danny litli Byder 2ja
ára að aldri hafði fallið niður
f rifu milli tveggja veggja þeg-
ar hann var að reyna að
stökkva á milli. Þetta skeði á
búgarði föður hans San Anton-
io Texas. Hann lá nieð andlitið
niðri vlð jörð, átti erfitt með að
anda og gat hvorki hreyft legg
né lið. Faðir hans var fyrir utan
og hafði engin tök á að hjálpa
honum.
Allt sem hann gat gert var
að reyna að hugga hann þar til
brunaliðið kom til hjálpar, og
hjó vegginn burtu, inn að
Danny. Það var eina leiðin til
þess að bjarga honum, en það
gekk seint, Danny litli var all-
þrekaður þegar hann loksins
tveimur tímum seinna fékk að
gráta út í örmum foreldra
sinna. Á slysavarðstofunni voru
bau hugguð með því að Danny
hefði engan skaða hlotið af að
liggja „kviksettur“.
Félagslíf
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
heldur afmælisfagnað í Þjóðleikhús
kjallaranum miðvikudaginn 23. þ.
m. kl. 7. Góð skemmtiatriði, leik-
þáttur og söngur. Tilkynnið þátt-
töku sem allra fyrst í áður aug-
lýsta síma.:
Sjónvarpið
Mánudagur 21. janúarþ
17.00 Cartoon carnival
17.30 Dobie Gillis
18.00 Afrts news
18.15 Americans at work
18.30 DuPont Cavalcade
19.00 Sing, along with Mitch
anlajtpgdPrigytlífValley days
j srv 20.30‘)Öýér^eas Aðventure
21.00 The Defenders
22.00 To tell the Truth
22.30 Decóy
23.00 Twilight Zone
23.30 Peter Gunn
Final Edition news
Fiinda höld
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld, mánudag, kl. 8,30 e.h..
Rædd verða félagsmál og talað um
hlutaveltuna. Fr. Elín Pálmadóttir
blaðakona segir frá Nigeríu. Ung-
ar stúlkur úr Kvennaskólanum
sýna leikþátt. Kaffidrykkja.
Bæjarbókasatn Reykjavíkur
Sími 12308
Aðalsafnið Þingholtsstræt’ 29A:
Otlánadeild opin 2-10 alla daga
nema laugardaga 2-7 og sunnu
daga 5-7 Lesstofan er opin 10-10
alla daga nema laugardaga 10-7
og sunnudaga 2-7
stjörnuspá
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□2
□
□
□
□
□
□
cs
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
B
□
□
□
E3
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
morgundagsins *
Hrúturinn, 21. marz til 20. Hagstætt að sinna þeim bréfa-
apríl: Þú ættir að ' gera sem skriftum nær og fjær, sem beð
mest af því að ráðgera framtíð- ið hafa afgreiðslu hjá þér að
ina í dag, því hugur þinn er nú
fremur skýr til þess. Bréfaskrift
ir við aðila í fjarlægum lands-
hlutum eða útlöndum hagkvæm
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Mjög hagstætt að gefa sig að
skattframtalinu, sem nú þarf að
skila frá sér á næstunni. Hag-
stætt að bollaleggja nýjar að-
ferðir til að auka fjármunina.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þér er ráðlegt að láta
öðrum eftir að stjórna ferðinni
í dag t.d. makanum eðá nánum
félögum heima eða á vinnustað.
Leitastu við að vera samstarfs-
fús.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Höfuð áherzlan £r á atvinnu
þína í dag og þér er nauðsyn-
legt að tileinka þér samstarfs-
fýsi við þá sem umgangast þig
á athafnasvæði þínu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þér er nauðsynlegt að ráðfiæra
þig við ástvini þína eða aðra
nána vini tii að framfylgja þeim
málefnum, sem kunna að lúta
að skemmtanahlið lífsins.
Meyjan, 24. ágúst. til 23. sept:
Þú ættir að halda þig sem mest
á athafnarsvæði þínu í dag,
hvort sem það er á heimilinu verkefna þinna við yfirmann
undanförnu. Þú ættir einnig að
segja öðrum meiningu þfna á
hlutunum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að leitast við að finna
nýjar aðferðir til að auka við
eignir þínar og tekjur í dag.
Ekki óhugsandi að þú gætir
haft meiri not af innstæðum
þínum.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Ef þú ert snarráður í
dag og notfærir þér hið rétta
tækifæri þá eru miklar líkur
til þess að þú komist í þá að-
stöðu að afla þér tekna á skjót
an hátt.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir að leitast við að
framfylgja áhuga og atvinnu-
málum þínum með því að not-
færa þér trúnaðartraust annara
á þér og málefninu.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir að leita til vina
þinna eða kunningja með úr-
lausnir á aðsteðjandi vandamál
um, því það mun reynast þér
haldgott.
Fiskarnir, 20. febr. til 20
marz: Þér er mjög ráðlegt að
ræða vandamál atvinnunnar og
eða vinnustað. Góðar fréttir í
vændum fyrri hluta dagsins.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
þinn eða jafnvel foreldra ef
þannig stendur á. Eldra fólk
gæti verið hjálplegt.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
KJ
□
□
E3
□
n
□
□
□
G
□
□
O
13
□
□
ES
□
□
E3
□
□
□
O
□
□
□
□
□
□
E9
O
a
□
0
□
ra
□
□
o
n
E3
E3
□
□
□
□
□
E3
□
□
□
E3
□
□
□
□
E3
□
□
□
□
t?B:nEBEEH3C!EIBBEBEEBPBeai5BEPGQBEBPPBEEBOBOPEOGBB
Hér birtist lausn krossgát-[kJ
unnar er birtist i blaðinu
5. janúar. Um 300 ráðn
um verðlaunin sl.
launanna í ritstjóm
Laugavegi 178.
ll * P*kk Klll UB ir f<é*i ómh il i ,V*H U* H ru»-. |1
l.r* T M £ ff 5 T a L H u 8 R
1 T A R L Pttcltr vks H 6 A R liíii Ztali 0 L A
/ N 1 P A R O s l 8 s í /V
■ œ m R A A ÉL § s T A r i N
Hl óT V- 5uti ,!W U ligl' O’í. JL A r S j A U"q- v.n iL / 'JL
Wfit fVf líWjL jk.it Htiw b N Hiilt fim-, hlj. L T w< L / T N A R
' Sw- L D / N A m » L l t R / iiix VI £ N * u
Kcm £ 0 K A A £ J U K<1 ViKT **.*‘». N F M fVUs y R Sk »t »»«tt a N
g u 8 T íkf B A N K A ■R T/iiú Víf K I R A N
btu lluit V H R £ T T Htmi tfiit p D&tH S rrvTri K R A u M A
£ R O T A Í»‘C- A B A T i i. Mtt 1 t :»««*», HUt. ro«j i L •T3 * < •
jT £ F 1 8 ? a / HfS' "5-UHf N 0 T A P A
Étj jiij| Íii l| if $ Ak- -Uf 5 A Ð L A N D T7V?, '/(fl K t1 - •, N
m A vjffc 1 Ð \Kv*ír. Ko<i|i A F 8 Æ P U í í n
m a toT- u‘fi{ H f-V’i'- J.Ctx T l L ÍKVjt At-Í R 0 F a r\
I|5 F L '0 A ÍAVð L A S T A R
nunit / R tvvr N A Kfcí- c Á'Á •j. w j. U
sE <&ru A »ii'tí* A ijt'- ipip;
Lf L A F 1 R u 0 R a E L L í 1 K 5? ♦ ó . '
$hil- ún A 5 A N A fají M A R Wuf. iMk D '0 r H'hí £ K pf l
íii' á Öldu U N £ l tsa ‘A A LJl A T i 0 H
Segðu löggunni strax hvað þér
finnst um hana, í stað þess að
skemmta mér það sem eftir er
dagsins með því að segja mér,
hvað þú hefðir átt að segja við
hana.
„Við vitum ekki nákvæmlega
hvert Kenton fer með ungfrú
Rambeau í kvöld, Desmond.
Þess vegna verðum við að fylgja
þeim eftir“. „Herra minn, -ég
gefst ekki upp fyrr en þessi þorp
ari er kominn á bak við lás og
slá“.
„Nú er að duga eða drepast.
Ég vona að ég hafj kjark til áð
standast það sem eftir er“.
„Hér er eitthvað á eyði. . . J
getur ekki verið tilviljun að Tas
hia faldi myndina hér".
iM.W3nK«lllllBir-T- T’~l -
I