Vísir - 21.01.1963, Blaðsíða 12
12
VÍSIR . Mánudagur 21. janúar 1963A
VÉLAHREINGERNINGIN góða.
Þ R I F
VönduS
vinna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Simi 35-35-7
Hólmbræður, hreingerningar. —
Sími 35067.
Viðgerðir, setjum í rúður, kíttum
upp glugga, hreinsum þakrennur,
gerum við þök. Simi 16739.
Tökum að okkur smiði á stiga-
handriðum, hliðgrindum, altan-
grindum ásamt allri algengri járn-
smíðavinnu. Katlar' og Stálverk,
Vesturgötu 48, sími 24213.
Bilabó. an. Bónum, þvoum, þrif-
um. Sækjum, sendum. Pantið tima
í sima 20911 eða 20839.
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Fagmaður t hverju starfi. — Simi
35797 Þórður og Geir.
Vill ekki góð kona í vesturbæn-
um gæta þriggja mán. telpu fimm
daga vikunnar frá 15. febr. Vin-
samlegast hringið i síma 18610, kl.
8-10.
Húseigendur athugið! Setjum I
gler og tvöföldum allan veturinn.
Simi 24322. Brynja.
Stúlka með eitt bam á öðm ári
óskar eftir ráðskonustöðu á fá-
mennu heimili. Simi 36680.
Kúnstopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðin, Laugaveg 43B.
Okkur vantar laghenta menn. —
Breiðfjörðs-blikksmiðja, Sigtúni 7,
sími 35000.
Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt
gler. Setjum upp loftnet. Gerum
við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu-
gler sf„ sími 15166.
Tökum að okkur eldhúsinnrétt-
ingar. innismíði og smíði klæða-
skápa Sími 34629. .
Hrengerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614. Húsavið-
gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl.
og setjum upp loftnet. Simi 20614
Alsprautum — blettum —- mál-
um auglýsingar á bíla. Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti
21, simi 11618.
Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. —
Sími 37168 Pantið með fyrirvara
Geymið auglýsinguna.
Breytum og lögum föt karla og
kvenna. Saumum úr tillögðum efn-
um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og
6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest-
urbæjar, Viðimel 61, kj.
Dömur athugið, sauma kjóla
sníð og máta. Hanna Kristjáns,
sími 37904.
Fjósamaður óskast um tíma. —
Má vera fjölskyldumaður. Uppl. á
Hverfisgötu 16, a.
Vantar vinnu frá kl. 1 á daginn
við léttan iðnað. Sími 10868.
Teppaviðgerðir. Tökum að okk-
ur viðgerðir og breytingar á tepp-
um. Fljót og góð vinna. Sími 20513
Stúlka eða kona óskast á fá-
mennt heimili í Vestmannaeyjum.
Má hafa barn. Öll þægindi. Sími
36078 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjón, reglusöm, með eitt barn
á 6. ári óska eftir 2-3 herbergja í-
búð, sfmi 23897 eftir kl. 7 í kvöld.
Tek prjón.
Hef líka til sölu sokkabuxur og gammósíubuxur á börn og unglinga,
barna- og unglingapeysur, herra- og dömupeysur. Sporðagrunni 4, uppi.
Sími 34570.
Starfsstúlka.
Tvær konur óskast 5 tíma á dag. Gufupressan Stjaman h.f., Laugaveg
73 (ekki í síma).
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
íbúð óskast. Óska eftir 3ja til
4ra herbergja íbúð með eða án
húsgagna. Tvennt í heimili. Góð
leiga og umgengni. Uppl. í síma
19193.
Stúlka óskar eftir 1—2^Sierb.
og eldhúsi eða eldunarplássi
Uppl. í síma 15317.
331
Eitt herbergi með eldunarplássi
eða aðgangi að eldhúsi, óskast til
leigu í tvo mánuði, fyrir miðaldra
hjón. í Kópavogi eða Reykjavík.
Uppl. í síma 12509 324
Stúlka með 3 ára barn, er vinn-
ur úti allan daginn óskar eftir
herbergi. uppl. í sima 24659.
Reglusamur karlmaður óskar
eftir herbergi sem fyrst. Tilboð
sendist Vfsi „merkt 336“ (336
Húsnæði. Hjón með 2 börn óska
eftir 1.—2.ja herbergja íbúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. f sfma 19361.________(341
- SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurollu.
FF.V og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn
ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
FuIIorðin hjón óska eftir húsnæði
1—2 herb. og eldhúsi má vera
til skamms tíma. Uppl. í síma
34830 eftir kl. 7. (337
Óska eftir 2—3 herbergja íbúð
í nokkra mánuði. Upplýsingar í
sfma 20965. (340
Stúlka óskar eftir herbergi eða
smáíbúð. Sími 24641 eftir kl. 6.
Kona óskar eftir l-2ja herberg
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Ti
boð sendist Vfsi merkt: „Reglu
söm“.
Flugmaður í miUiiándaflugi ósk-
ar eftir 2já-3ja l.eibérgia íbúð. —
Sfmi 33090 eða 1-1-114'
Upphitaður bílskúr til Ieigu í
Hlíðunum. Sími 33486 eftir kl. 7.
Lítil íbúð óskast í stuttan tíma.
Uppl. í síma 23699.
Ung reglusöm hjón óska eftir
2ja herbergja íbúð. Sími 17528.
Eitt herb. með góðum hyrzlum
óskast til leigu. Eldhús eða aðgang
ur að eldhúsi æskilegur. — Sfmi
19650.
Segulbandstæki óskast.
Notað segulbandstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 20033 frá kl. 2-5.
Stúlka óskast.
Ung stúlka óskast hálfan daginn við léttan iðnað. Uppl. í síma 24649
til kl. 7 1 kvöld og á morgun.
Volkswageneigendur.
Óska eftir að kaupa Volkswagen ’60 —’61 gegn staðgreiðslu. Tilboð er
greini verð og ástand ændist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld merkt — Góður bíll.
Ráðskonustarf.
Ung kona óskar eftir ráðskonustöðu eða einhvers konar heimilishjálp j
á fámennu heimili í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Vfsis merkt — Reglusöm. —
íbúð óskast.
Bamlaus hjón óska eftir íbúð. Alger reglusemi. Uppl. í síma 37757.
Handfæraveiðar.
Vanur maður óskast á handfærabát sem rær frá Djúpavogi. Fæði og
húsnæði hjá útgerðarmanni. Uppl. gefa Kristinn Friðriksson, Djúpavogi
og Halldór Snorrason í síma 24505.
Verksmiðjustörf — stúlkur
Okkur vantar stúikur og rrsknar Konur til starta nú hegar Kexverk
smiðjan Esja Þverholti 13 Simi 13600
Ökukennsla
Ökukennsla á nýjan Volkswagen. Símar 24034 og 20465
Lítið geymsluherbergi óskast tíl
Ieigu nálægt Skólavörðustíg. Sími
14896.
Vil kaupa 3ja-4ra herbergja í-
búð. Hefi 2ja herb. íbúð í háhýsi
upp f kaupverð. Sími 14850.
Ót :a eftir íbúð 2ja-3ja herb. —
Tvennt fullorðið í heimili. Sími
19026.
íbúð. Öska eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Sími 22706.
Reglusamur sjómaður, sem er
mjög lítið heima, óskar eftir her-
bergi. Sími 35859.
Eitt herb. og eldhús eða 2 herb.
vetur sá fengið. sem vill lesa með
nilti undir landspróf í Kópavogi.
S>'mi 18338.
Lopapeysur. Á börn, unglinga og
fullorðna. Póstsendum. Goðaborg,
Minjagripadeild. Hafnarstræti 1.
Sími 19315.
Söluskálinn á Klapparstíg 11
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
Mikið af fágætum íslenzkum frf-
merkjum og útgáfudögum. — Frí-
merkjasalan, Frakkastíg 16.
Remington ritvél í góðu lagi til
sölu. Selst ódýrt. Sími 33267.
Til sölu barnavagn, Pedegree,
blár. Mávahlíð 16, kjallara.
Til sölu skrifborð með stól, hent
ugt fyrir skólafólk. Dívan, tauskáp
ur úr eik. Má nota klæðaskáp,
straubretti og Hoover straujárn.
Bókaskápur. Sími 12192.
Teppi — Teppi. Óska eftir að
kaupa teppi, stærð 3,20x2,40 cm.
Sími 20941 eða Grettisgötu 52,
neðstu hæð.
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Sími 15581.
Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og ■
sterkir, Lau eg 68. inn sundið .
Simi 14762.
HL rÆKIFÆRISGJAFA: — Má)
verk og vatnslitamyndir Húsgagna ’
verzlun Guðm Signrðssonar. — '
Skólavörðustig 28. — Simi 10414 '
HUSGAGNASKALINN. Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn errafatnað. gólftepþi og fl
Sími 18570 (000
SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags ,
tslands kaupa flestir Fást hjá .
slysavarnasveitum um land allt. — .
t Reykiavík afgreidd sfma 14897.
Tvíhólfa raísuðuplata og burðar
rúm til sölu. Sími 35348.
Barnarúm til sölu. Ódýrt. Sími
14337.
Klæðaskápur óskast til kaups
strax. Þarf að vera sundurtakan-
legur. Sfmi 34268.
Fallegur, nýr selskapskjóll til
sölu, meðalstærð. Sími 14414.
Rimlarúm til sölu. Sími 17079.
Forstofuherbergi eða herbergi
með sér inngangi óskast til leigu
í miðbænum eða sem næst honum
sem allra fyrst. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Meðmæli ef ósk-
að er. Sími 11999 frá kl. 6-7 í dag.
Ungur maður óskar eftir her-
bergi strax, hélzt í Vogunum. —
Sími 32422.
Bílskúr. upphitaður til leigu. —
•'fmi 15605 og 36160._________
Góð 4-5 herbergja íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Sími 36754 M.
5-8 á kvöldin.
Tapazt hefir brúnt launaumslag
sl. föstudag. Vinsaml. gerið að-
Várt.i sfma ,36993.
Grár köttur ineð ól, tapaðist. —
Sími 32852.
HRAFNÍ5TU344.5ÍMI 38443
' reTI m <~TÍ| A r»;TA I VCCÍMCA r>
Til sölu svartur pels, stærð 42. ;
Tveir selskapsskjólar og jakkakjóll ,
stærðir 40. Skór nr. 37 (gull) og ;
Pfaff saumavél í borði með sikk ;
sakk og mótor. Tækifærisverð. — ■
Sími 34575 frá-kl. 1-7.
Vandaðar bárnakojur til sölu að
Háteigsveg 13.
Þrísettur klreðaskápur með út-
dreignum skúffum. Uppl. að Skipa
sundi 52.
Barnavagn. Gaddaskór. Tan Sad
barnavagn ,tjl sölu. Einnig gadda-
skór nr. 39. Sími 38265; ~....
=fff
Til sölu tveir sveíhbekkir, ijýif,
Símaþekkur, Husqarnasaumavél í
skáþ. ' Sími 20983'eftir kl. 20.
íttzzp—vm
Amerískur olíukynntur mið-
stöðvarketill til sölu. Sími 35000
og 34492 eftir kl. 7.
Svefnsófi nýr, til sölu, aðeins kr.
1500. Yfirdekkjum. Sófaverkstæð-
ið, Grettisgötu 69, sími 20676.
Til sölu vel meðfarin borðstofu-
húsgögn. Sími 15945 eftir kl. 7 f j
kvöld.
RITARI
Loftleiðir óska eftir að ráða til sín stúlku frá
1. febr. n. k. til ritara- og aðstoðarstarfa víð
starfsmannahald félagsins.
Umsækjendur skulu hafa góða almenna mennt-
un, tungumálakunnáttu (enska og danska)
og vélritunarkunnáttu. Hraðritunarkunnátta
og skrifstofureynsla er ákjósanleg. Góð kjör.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins,
Lækjargötu 2 og í aðalskrifstofunni, Reykja-
nesbraut 6, og skulu hafa borizt ráðningar-
deild félagsins fyrir 26. þessa mánaðar.
/