Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 10
w
V í SIR . Þriðjudagur 22. janúar 1963.
Sekt hinna
S Frh. at b)s. ?
hann beint til lesandans, Achim
byrjar þannig: Þess vegna datt
mér í hug að byrja á einfaldri
setningu, alvarlegri, eins og t. d.:
hún hringdi til hans, þankastrik,
svo bætt við: yfir landamærin,
rétt eins og ekkert væri sjálf-
sagðara í veröldinni. Stundum
setur hann einkennilegar fyrir-
sagnir inn í textann eins og t. d.
að bera sjálfur fram þær spurn-
ingar, sem gætu vaknað hjá les-
andanum eins og t. d.: HVERS
VEGNA ÞESSA LYGI? eða AF
HVERJU SVONA MARGAR
BLAÐSÍÐUR?
Til þess að vega á móti þeim
fordómum og þeim sérstaka orða
forða, sem bundinn er skrifum
og hugsunum manna um austur
og vestur hefur Johnson reynt að
mynda sérstakt hlutlaust málfar.
Það á að vera auðskilið og ein-
falt. Það fæst ekki við sálrænar
lýsingar, heldur yfirborð hlut-
anna, sem hægt er að sjá og
meta. Hins vegar nær þessi að-
ferð undarlegum árangri, því að
hún dregur einmitt upp lifandi
myndir af sálarástandi manna í
Austur-Þýzkalandi. Hinn vest-
ræni lesandi, sem ósjálfrátt er
hvattur til þess að reyna að
brjóta til mergjar þau vandamál,
sem höfundurinn rétt aðeins
tæpir á, er áður en hann veit af
farinn að vega og meta aðstæður,
sem hann hefur aldrei áður leitt
hugarin að eða gert sér grein
fyrir. Dæmi: Landamæravörður,
maður að flýja. Ég verð að
skjóta. En á ég að skjóta til þess
að drepa? Sama vandamál kemur
fyrir járnbrautarstarfsmann, sém
sér um teinaskiptingar: Árið
1956. Uppreisn í Ungverjalandi.
Rússar eru að flytja þangað her-
flokka £ járnbrautarlest. Ég get
tafið fyrir þeim með því að
stöðva ekki umferðina, sem fýr-
ir er. Hversu lengi? Fjórar
klukkustundir? Sex stundir? 'Er
það þess virði?
Óllkir innbyrðis.
Böll, Johnson og Grass mynda
greinilega ekki neina sérstaka
heildarstefnu í bókmenntum.
Böli er kristilegur mannvinur.
Grass er ákafur stjórnleysingi.
Johnson er sósíalisti, sem hatar
Kommúnistafiokkinn. Það, sem
er sameiginlegt fyrir þá og aðra
höfunda, sem tilheyra Gruppe 47,
er, að þeir eru nokkurs konar
sjálfkjörnir samvizkuverkir
þýzku þjóðarinnar. Þegar til
stjórnmála kemur, eru viðbrögð
þessara höfunda allkynleg. I sam
bandi við Spiegelmálið gaf
Gruppe 47 út þá yfirlýsingu, að
„það sé þjóðfélagsleg skylda að
stela hernaðarleyndarmálum rík-
isins“.
Það er útbreidd skoðun að i
Lokið bridgekeppni
á Akureyri
Nýlokið er bridgekeppni í 1. fl.
hjá Bridgefélagi Akureyrar, og
tóku þátt í henni 13 sveitir, en
það er meiri þátttaka en nokkru
sinni fyrr.
I keppninni varð sveit Jónasar
Stefánssonar hlutskörpust með 63
stig og næst sveit Soffíu Guð-
mundsdóttur með 61 stig. Þriðja
sveit Aðalsteins Tómassonar með
60 stig og 4. sveit Hallgrlms Bene
diktssonar með 59 stig.
Þrjár efstu sveitirnar ganga upp
í meistaraflokk, en keppni 1 hon-
um hefst þriðjudaginn 22. þ.m.
nytsömu —
Þýzkalandi hafi aðeins fáir verið
sekir, en hinir hafi ekki vitað,
hvað var að gerast. Áðurnefndir
rithöfundar segja: Þvaður. Allir
voru á einhvern hátt sekir. Þeir
halda því fram, að eyðilegging
skapgerðar einstaklinga og þjóða
hefjist með hinu minnsta kæru-
leysi, að láta rangsleitni viðgang
ast óátalið, og með þvi að sýna
hugleysi,
TIL SÖIU
Opel kapitan ’57 og ’59
Ford ’58 góður taxi.
Chervolet ’56 orginal
Chervolet ’55 2ja dyra
Ford ’55 sjálfsk. 6 syl.
Plymonth ’56.
Chervolet ’53 2ja dyra
Renault daupline ’60.
Fiat ’58.
Opel Caravan ’59.
Taunus ’61 og ,55.
RAUÐARÁ Œ
SKÚLAGATA 55 - SÍ51115812
4ra herb. íb'úðir
við Víðihvámm
—- Sörlaskjól
— Suðurlandsbraut
— Hverfisgötu
— Þórsgötu
— Melgerði
— Nýbýlaveg
— Drápuhlíð
— Óðinsgötu
— Kjartansgötu
— Álfheima
— Goðheima
— Hraunteig
FASTEIGNA & SKIPASALA
Konráðs Ó. Sævaldssonar
Hamarshúsinu v/Tryggvag.
5. hæð (lyfta.) ,
Símar 24034, 20465, 15965.
Tókum upp um helgina
Indverskar, handunnar
skrautvörur.
Hafnarstræti 15
Sími 12329
Sængur
Endurnýjum gömiu sængurn-
ar eigum dún:.og fiðurheld ver
DÚN- OG FIÐURHREINSUN
Kirkjuteig 29, sími 33301. ||
Bi
ATHUGASEMD
Vegna spurninga er æskulýðs-
síðan lagði fyrir ungfrú Arndísi
Pedersen í Vísi hinn 17. s.l. vildi
ég biðja yður að birta eftirfarándi:
Ungfrú Arndís talar um að Lídó
sé ekki samkeppnishæft við önnur
hús með verðlag á aðgangseyri.
Hún segist hafa komið í Lídó
fyrstu helgina sem opnað var og
Seljo dilkokjöt
vestur um huf
Norðmenn gera nú tilraunir til
að selja dilkakjöt vestan hafs og
‘elja horfur dágóðar. j
Hafa þeir þegar' sent tvær send-
ingar til reynslu vestur um haf, og
hafa fengið fyrir það mun hærra
verð, en hægt hefir verið að fá
fyrir fryst kjöt í Evrópulöndum.
Norðmenn taka öll bein úr kjötinu,
iður en það er sent úr landi.
áBþingi kemur sam
un 29. þ.m.
Forseti* íslands hefur, að tillögu
forsætisráðherra, kvatt Alþingi til
framhaldsfundar þriðjudaginn 29.
janúar kl. 13,30.
(Frá forsætisráðuneytinu).
þá greiðir hún kr. 35.- á föstu-
dag, kr. 50.- á laugardag .og kr.
25.- á sunnudag. En næstu helgi
eða helgar saékir hún Þórscafé
náttúrulega eingöngu vegna lægri
aðgangseyris, en það dæmi lítur
þannig út, að hún verður að greiða
þar kr. 50.- á föstudag, 60—65.-
á laugardag og kr. 50,- á sunnudag,
svo hefur hún væntanlega keypt
sér einhverjar veitingar, t.d. gos-
flösku og verður að greiða þar
kr. 18,- en í Lídó fyrir sama kr.
10.-. Þegar okkur var svo gert
skylt að greiða skemmtanaskatt,
þá hækkuðum við aðgangseyri upp
í kr. 45.- á föstudag, kr. 65.- á
laugardag og kr. 35,- á sunnudag
og létum þá veitingar vera inni-
faldar, t.d. gosdrykk sem má þá
draga frá á Þórscafé-verði kr. 18.
Hún talar enn um að þriðja dag-
inn sem Lídó var opið hafi strax
verið farið að draga úr aðsókn,
sem er út í hött, því það var upp-
selt í húsið um kl. 9,30. Hún bend-
ir á sumt sem betur má fara og
hafa ýmsir bent á sama fyrr, svo
sem yngri hljómsveitir o. fl. og er
margt af því komið af stað eða í
undirbúningi. Um fjölgun leikja
getur verið álitamál, því vitanlega
er flest slíkt mjög dýrt, en aftur
á móti væri gaman að heyra frá
Arndísi hvaða leiktæki hún kann
bezt við í Þórscafé, eða kannski
eitthvað annað sem hún verður vör
við þar, sem mætti auka mögu-
leika á að sjá hana aftur f Lídó.
Virðingarfyllst,
Konráð Guðmundssson
Hreiasuni vel — fflremsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnufluugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51.
Simi 18820. Slmi 18825.
Sendisveinn ósknst
frá næstu mánaðarmótum.
G. Helgason & Melsted.
Hafnarstræti 19.
Skrifstofustúlka
Dugleg skrifstofustúlka óskast til starfa í
skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Viðkom-
andi þarf að hafa nokkra æfingu í meðferð
helztu skrifstofuvéla. Góð vinnuskilyrði. Nán-
ari upplýsingar í skrifstofunni Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Hugmyndasamkeppni um
skipulag á AKUREYRI
Samkeppnisgögn eru afhent hjá Ólafi Jens
syni, Byggingaþjónustu A. í. að Laugavegi
18A, alla virka daga kl. 13—18, nema laugar-
daga kl. 10-12.
Skilatrygging krónur 500,00.
Dómnefndin.
GREEN var nýlega á ferð í
Edinborg og bjó þá einn sólar-
hring í litlu hóteli. Þegar hann
stóð upp frá síðustu máltíðinni
spurði hann yfirþjóninc.
— Segið þér mér nú í trúnaði:
Hve niikið er vanalega gefið í
Grahm Green
— Látum okkur nú sjá, sagði
yfirþjónninn. Meðaltalið er um
10 shillingar. 1
Graham Green tök þá 10 sh.
upp úr seðlaveski sínu og rétti
þjóninum, sem hneigði sig djúpt
og sagði:
— Kærar þakkir herra. Ég
verð að segja, að þér eruð sá
fyrsti, sem kemst upp í rneðal-
talið.
í Hollywood velta menn mjög
vöngum yfir hvemig geti staðið
á því, að myndin Cleopatra með
Liz Taylor varð svo dýr?
Eitt smáatriði hefur þö komið
fram.
Þegar verið var að taka mynd
ina í Róm eyðilagði mjálm aftur
Liz Taylor
og aftur aðalástasenurnar —
og enginn gat fundið skýringu á
þessu.
Að Iokum var tekið það ráð
að rífa niður „svefnherbergið"
°g byggja það upp aftur. Mun
það aðeins hafa kostað um hálfa
milljón. Þegar niðurrifinu var
lokið kom í Ijós, að einn af hin-
um f jölmörgu heimilislausu kött
um Rómar hafði ieitað hælis
undir einu af 32 rúmum Kleó-
pötru. Þegar ástasenur stóðu
sem hæst gat kisi ekki stillt sig
Iengur — hann varð að mjálma.
*
Picasso
Hann PICASSO hefur sem
kunnugt er gert fyrirmyndir að
gólfteppum — og lfstaverka-
verzlun í París auglýsir þau á
þennan hátt:
„Þetta er ósvikið Picassoverk
— og jafnvel þótt þið hafið
ekki dálæti á honum sem lista-
manni getið þið troðið á honum,
án þess að móðga hann“.