Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 14
/4 V í S I R . Þriðjudagur 22. janúar 1963. GAMLA BIO I',rrp 11475 (The Scapegoat) með Alic Guinnes Sýnd kl. 9 sökum áskoranna „Twist“ myndin Play it cool! Sýnd kl. 5 og 7. Velsæmiö i voða (Come September) Afbragðsfjörug ný amerisk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSOr’ GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5 r og 9. Heimsfræg stórmynd: NUNNAN Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin, ný, amerisk stórmynd I litum, byggð á sam nefndri scgu eftir Kathryn Hulme, en hún hefur komið út ! fsl. þýðingu. NÝJA BÍÓ Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls- staðar hefur hlotið frábæra blaðadóma, og talin vera skemmtilegasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víð- fræga leikriti. Sabine Sinjen Christian Wolff (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taugarásbío °lm' <2075 - 18150 Baráttan gegn Al Capone Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 - Fordæmda hersveitin Æsispennandi og mjög áhrifa- rík ný ensk-amerísk mynd I CinemaScope, byggð á sönnum atburðum um hinn miskunnar- lausa frumskógahernað í Burma 1 síðustu heimsstyrjöld. Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 ÞJÓÐLEIKHOSID Oýrin i Hálsaskógi Sýning í dag kl. 17. PÉTUR GAUTUR Sýning miðvikudag kl. 20. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) eftir Francois Billetdoux Þýðandi: Sigurður Grimsson Leikstj.: Baldvin Halldórsson Frumsýning föstudag 25. janúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Sími 1-1200. Hart i bak Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Ástarhringurinn Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 á þriðjudag, sími 13191.__________________ TJARNARBÆR Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaunamynd Walt Disneys. Mynd þessi er tekin á ýmsum stcjðum á slétt- unum i V-Ameríku og tók um tvö ár, hóp kvikmyndarr og dýrafræðinga að taka myndina., Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Aðalhiutverk: Audrey Hepburn Peter Fineh. Sýnd ki 5 og 9. Ný amerisk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli. Mynd in var tekin á laun I Suður- Afríku og smyglað úr landi Mynd sem á erindi tii allra. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. / HASKOLABIO Sími 22-1-40 TONABIO Simi 11182 Heimsfræg stórmynd. Víðáttan mikla (The Big Country). Heimsfræg og snilldar , c, gerð. ný, amerlsk stórmync > litum og CinemaSvope. Myndm var talin af kvikmynda'*agnrýnend- um l Englandi bezta myndin sem sýnd var þar I landi árið 1959, enda sáu hana þar vfir 10 milljónii manna Myndin er með fslenzkum texta. Gregory Peck Jean Slmmom Charlton Heston Burl tves, en hann hlaut Oscar-verðlaun tyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. PSYCHO Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd ..nnar tegundar Aðalhiutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. QAUMBÆR AUir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elfar Borðpantanir í síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR seiur FÓLKSBIFREIÐIR: Mercedes Benz ’50-’60. Chvero- let ’42-’60. Ford ’42-‘60. Dodge ’40-’60. Plymouth ‘42-’60. Chrys ler ‘46-’55. Pontiac ‘50-‘56. JEPPAR: Austin Gipsy ’62. Land Rover ’50-’62. Villys ’42-’60. Ford ’42- ‘46. — Einnig mikið úrval 4-5 manna bíla. Ennfremur flestar tegundir og árgerðir vörubif- reiða. í DAG SELJUM VIÐ: Plymouth ‘57. Dodge Weapon ’53. Willys station ’53. Taunus ’54. Sérstakiega fallegur. Chrysl er ‘54. Zim ’55 fæst með góð- um kjörm.i. Opel :apitan ‘57. Chevrolet ‘57 Rússajeppi ‘57. Chevrolet ‘60. 6 cylindra bein- skiptur, ekinn 22.000 km. — Mercedes Benz ‘55. Volvo 444 ’54. Fiat ’59, ekinn 23 þús. km. Ford ’60. Sérstaklega fallegur. Við viljum sérstaklega benda yður á Scandia Vabis ‘62. Bifreiðasala vor er elzta og stærsta bifrciðasala Iands- ins. Ef þér ætlið að kaupa eða selja, þá gjörið svo vel að hafa samband við okk- ur sem allra fyrst. — Það er yðar hagur. PrFREIÐASALAN Borgartúni 1. Sími 18085 — 19615. Þjóðdansafélaginu Athugið breyttan kennslutíma. þannið að Nýju dansarnir kl. 8 Þjóðdansar kl. 9 Gömludansarnir kl. 10 Ennþá er hægt að bæta í nýbyrjað námskeið Kennslan er í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Fundur verður haldinn í húsi félagsins, mið* vikudaginn 23. þ. m. kl. 20,30. Fundarefni: FÉLAGSMÁL Stjórnin. Aðstoðarmaður Stúlka eða piltur óskast í veðurfarsdeild Veðurstofu íslads góð almenn menntun á- skilin. Stúdentspróf æskilegt. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknarfrestur til 5. febrúar. Veðurstofa íslands. Auglýsing til Hafnfirðinga Vinnuveitendafélag Hafnarfjarðau og Otvegs- mannafélag Hafnarfjarðar vekja athygli allra N vinnuveitenda, útvegsmanna, verkamanna og sjómanna í Hafnarfirði á því, að auglýsing Verkamannafélagsins Hlífar og Sjómanna- félags Hafnarfjarðar um ákvæðisvinnu við beitningu/á línu. o. fl., er ekki byggð á samn ingum nefndra verklýðsfélaga við undirrituð félög. Auglýsingu þessari höfum vér mótmælt og er því engum skylt að greiða samkvæmt henni. Vinnuveitendafélag Hafnarfjarðar. Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.