Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 12
V í SIR . Þriðjudagur 22. janúar 1963 12 VÉLAHREII<GERNINGIN góOa. \____ Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 Hólmbræður, hreingerningar. Sími 35067. Viðgerðir, setjum í rúður, kíttum upp glugga, hreinsum þakrennur, gerum við þök, Sími 16739. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Bílabó jn. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 20911 eða 20839. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður I hverju starfi — Sfmi 35797 Þórður og Geir Ráðskona óskast á heimili í litlu sjávarþorpi úti á landi. Má hafa með sér barn. Einn í heimili. — Uppl. i síma 50726. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn í brettin á bifreiðinni. Sími 3-70-32. Vön vélritunarstúlka óskar eftir aukastarfi, helzt heimavinnu. Sími 20449.___________________________ Vinna. Viljum ráða til vinnu í verksmiðjunni röskan og ábyggi- legan mann. Niðursuðuverksmiðjan Matborg, Lindargötu 46. Tökum að okkur viðgerðir og breytingará teppum. Fljót og góð vinna. Si'mi 20513. Sjómaður óskast á bát utan af landi. Sími 38253. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar. innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sfmi 20614 Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sími 37168 Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Breytum og Iögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Víðimel 61, kj. Óska eftir reglusamri eldri konu, ógiftri, til að taka til íherbergi einu sinni eða tvisvar í viku. Til- boð sendist í pósthólf 448. Kona óskast til ræstinga í bið- skýlið við Háaleitisbraut. Uppl. í síma 37095 kl. 4-6. Barnagæzla. Telpa óskast til að passa lítinn dr^ng fyrir hádegi, nokkra daga. Uppl. Kvisthaga 12, bakdyr eftir kl. 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir aukavinnu, góður station bíll til umráða. Tilb. leggist inn á afgr. Vísis merkt: Aukavinna. Eldri maður óskar eftir að kynn- ast góðri barnlausri konu. Má vera roskin. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir laugardag merkt: Þagmælska 373. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar á veitingastofu, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingastofan Rauða-Myllan, Laugaveg 22. Glerísetning — Húsaviðgerðir Glerísetning einfalt og tvöfalt. Viðgerðir og breytingar. Sím 37054. Sendiráðsstarfsmaður óskar eftir góðri íbúð 6—7 herbergja helzt með bíiskúr. Má vera í úthverfi. Sími 24083. Starfsstúlka. Tvær konur óskast 5 tíma a dag. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugaveg 73 (ekki i síma). FRÚ SIGRÍÐUR FJELDSTED Suðurgötu 18 Reykjavík andaðist á landakotsspítala 21. þ. m. Jarðarför hennar fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 14,30. Ásta Fjeldsted Kristjana Blöndahl Sigfús Blöndahl. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, heildsala, Laufásvegi 3. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Edda Guðmundsdóttir. Þórir Kjartansson. [ HÖSNÆ.ÐI 1 Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Eitt herb. með góðum hyrzlum óskast til Ieigu. Eldhús eða aðgang ur að eldhúsi æskilegur. — Sími 19650. Barnlaus hjón óska eftir 2ja her- bergja íbúð, helzt í Norðurmýri. Uppl. í síma 15779 í dag og næstu 1 daga eftir kl. 1. Karlmaður óskar eftir herbergi sem næst Landsspítalanum. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt: Læknastúdent. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum. Tilboð send- ist Vísi merkt: Reglusemi 375. Ung barnlaus hjón Öska eftir 1 herb. í nokkra mánuði. Vinna bæði úti. Sími 35413. Hjúkrunarkona óskar eftir góðri stofu. Uppl. í símum 14015 og 35264. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Sími 20267 kl. 5-7. Hjúkrunarkona óskar eftir góðri stofu. Uppl. í sfma 14015 og 35264 Maður utan af landi óskar eftir herbergi annað hvort í Vesturbæn- um eða næst miðbæ. Sími 35747 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjón með 1 fcarn sem vinna bæði úti óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð nú þegar eða um næstu mánaðamót. Sími 32542. Tvo menn við trúboð utanbæjar vantar svefnpláss þegar þeir koma til Rvíkur 1-2 í mán. ef til vill 2-3 nætur f einu. Þyrftu ekki herbergið að öðru leyti. Tilboð sendist Vísi merkt: Strax 368. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl',51 og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sími 19315. Stálvaskur óskast. Einnig inni- hurð. Sími 38052. Mikið af fágætum íslenzkum frí- merkjum og útgáfudögum. - Frí- merkjasalan, Frakkastíg 16. Singer saumavél í borði, með svo til nýjum mótor, til sölu. Verð 1000 kr. Sími 1-13-61. Barnavagn ti lsölu. Góður á sval ir. Sími 36452. Barnavagn óskast sem hægt er að taka í sundur. Sími 51405. Silver Cross barnavagn og kerra til sölu. Öldugötu 26, kjallara. KFUK, ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Ferðaþáttur, kaffi o. fl. Allt kvenfólk velkomið. r HúsM&sr Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi. Tilb. sendist Vísi: Reglusemi 380. Lítil íbúð óskast. Sími 17707. íbúð. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 22706. Stúlka, sem vinnur utanbæjar og mjög lítið er heima, óskar eftir litlu herbergi, helzt með sér inn- gangi. Má vera í kjallara. Tilboð merkt: „500“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Húsnæði. Hjón með tvö börn óska eftir 2-3ja herb. Jbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 19361 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi í nokkra mánuði. — Sími 36695 kl. 9-18. Verzlanir okkar Austurstræti 18 lokaðar í dag þriðjudaginn 22. janúar kl. 1->1 e. h. vegna jarðarfarar frú Ólafar Björnsdóttur. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð. Austurstræti 18 \ Skóval, Austurstræti 18 Blómaverzlunin Blómið, Austurstræti 18 Snyrtivörudeildin, Austurstræti 18. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggi andi. Tökum einnig bólstruð hús gögn til viðgerðar. Húsgagnabólst unin Miðstræti 5. Sími 15581. Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir o sterkir, Lau- -»eg 68. inn sundif Sími 14762. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má! verk og vatnslitamyndir Húsgagn verzlun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustlg 28. — Sfml 1041 HUSGAGNASKALINN, Njálsgöt' 112 kaupii og selur notuð hús gögn errafatnað cólfteppi og fl Sími 18570 (00( SAMUÐARKORT Slysavamafélag; íslar.ds kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um iand allL — I Reykjavfk afgreidd 1 síma 14897 Til sölu, lítið notuð ensk kápa nr. 44, jerseykjóll nr. 42. Sem nýir mjög fallegir svartir skór nr. 38,5. Ný amerísk kvenúlpa á ungling Tækifærisverð. Til sýnis Bnæðra- borgarstíg 19, eftir kl. 18. Barnavagn til sölu. Sími 33837. Silver' Cross skermakerra til sölu. Verð kr. 1500. Sími 16246 eftir kl. 6. Bílavarahlutir: Framöxull undir Chevrolet ‘46 með spinellum og varahlutir í Ford ’29. Uppl. á Borg arholtsbraut 21, D, Kópavogi. Vil kaupa brettasamstæðu á Chevrolet 1946. Sími 20737 eftir kl. 3. Ódýr Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 32462. Handlangari óskast nú þegar. Sími 18728. Vil kaupa 4-5 ára gamlan bil. Sími 32500 eftir kl. 5. Pedegree barnavagn vel með far inn til sölu. Sími 20159. Péýsufatahúfa með gylltum hólk til sölu. Ennfremur svartur ullar taukjóli nýr, meðalstærð. Uppl. í síma 19621. Til sölu er japönsk Zuhio smá- sjá, stækkar-300 sinnum. Uppl. f síma 14884. . Blá gleraugu í Ieðurhulstri töp- uðust á Lönguhlíð sl. föstudag. — Vinsaml. skilist í Drápuhlíð 38, sími 17239. Sú sem tók hvíta regnhlíf inn á snyrtiklefa kvenna Hressingar- skálanum sl. föstudagskv. kl. 10- 11 geri svo vel og hringi í síma 20903 eða skili henni á lögreglu- stöðina. Tapast hefur kvenarmbandsúr í Keflavíkurvagninum á sunnudag úr Rvík. Fundarlaun. Sími 18065. Fyrir jólin töpuðust tveir merkt j ir pakkar. Upphafsstafir H. G. GRUND. Skilvís finnandi geri svo vel að hringja í síma 37382. Tapazt hefur dömuúr frá Dal- braut að Austurbrún 4. Uppl. í síma 11246. Höfum kaupanda að Volkswagen ’62, stað- greiðsla. KéMír ?Rit)KiK3jpKK^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMI 38443 LESTU R • STÍL AR • T ALÆFÍNG A R ; msmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.