Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Þriðjudagur 22. janúar 1963.
13
■
Árshótíð og
þorrablót
halda Sjálfstæðisfélögin á Akureyri laugardaginn 26. þ. m. að
Hótel KEA. Dagskrá auglýst síðar.
Nefndin.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Fegrið heimilin með fallegu
málverki. Nú geta allir veitt
sér það með hinum sérstöku
kjörum hjá okkur.
Höfum málverk eftir marga
iistamenn. Tökum i umboðs-
sölu ýmis listaverk.
MÁLVERKASALAN
TÝSGÖTU 1
Sími 17602. Opið frá kl. 1
SKATTAFRAMTÖL
Vinsamlegast pantið sem fyrst viðtalstíma
í síma 19740.
GUÐLAUGUR EINARSSON hdl.
Freyjugötu 37.
ÚTSALA
Haldið er áfram rýmingarsölu á allri metravöru, þar sem búðin
á Skólavörðustíg 8 hættir að verzla með metravörur framvegis.
Af þeim sökum er gefinn afsláttur, sem nemur 20 til 50% af
þessum vörum. Hef nú einnig bætt við ýmsum stykkjavörum,
svo sem: Ullarbamapeysum nr. 2-8 á 70 til 110 kr. Baðmullar
kvenpeysum ermalausar á 25 kr. Nylonsokkar á 20 kr. Bama-
sportsokkar á 10 kr. Karlmannasokkar á 17.50 kr. Baðmullar
kvensokkar á 12 kr. Slæður á 20 kr. Nokkuð magn af ullar prjóna-
gami o. m. fl.
íbúðinni á Dalbraut 1 er selt út mikið af alls konar stykkjavöru
með miklum afslætti. Einnig er selt nokkuð magn af ullarprjóna-
gami mjög ódýrt.
Rafsuðu-
strengur
Rafsuðustrengur 50 og 70
mm verður til afgreiðslu
næstu daga. Verðið hagstætt.
G. MARTEINSSON H F.
Bankastræti 10
Slmi 15896.
— alveg draumur
Þaö er (w) tur áklæði
G
H
ö
ö
D
fl
Framleiðum áklæði
í allar tegundir bila
OTUR — Hringbraut 121
Sími 10659
PRENTNAM
Viljum ráða reglusaman pilt til prentnáms nú þegar.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Skattaf ramtöl—reikningsskil
Hafið samband við skrifstofu mína nú þegar, þar sem
skattyfirvöldin veita eigi fresti.
KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON
Bókhalds og endurskoðunarskrifstofa,
Hamarshúsi við Tryggvagötu.
Skrifstofusímar: 15965, 20465 og 24034.
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR
ÖOINN
SPILAKV0LD!
Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 22. janúar í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.00
DAGSKRA:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ávarp: Prófessor Ólafur Björnsson, alþm.
3. Spilaverðlaun afhent. t
4 Dregið í happdrættinu.
5. Kvikmyndasýning.
Sætamiðar afhcntir í skrifstofu Sjálfstæðisfloksins í dag kl. 5—6 e. L.
Húsið opnað kl. 20.00. - Lokað kl. 20.30.
vœ'sm.
„. . ía/ r.: ...r,
/